Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Blaðsíða 36

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Blaðsíða 36
Menningarmál Þjóðhildur að skjóta af boga. hjálm og taka sverð í hendi, en þá finnst þeim þau vera orðin alvöru víkingar. Sl. vor bauð ég upp á söguratleik fyrir skólakrakka, kom það mjög vel út, en slíkan ratleik er hægt að bjóða upp á í þurru veðri. Menningarhátíðir Dagana 12. og 13. ágúst 2000 var haldin Leifs- hátíð að Eiríksstöðum til að minnast Vínlands- siglingar Dalamannsins Leifs heppna. Hápunktur hátíðarinnar var formleg opnun Eiríksstaða og forseti íslands, Ólafúr Ragnar Grímsson, afhjúpaði styttu af Leifi heppna eftir Nínu Sæmundsson. Á svæðinu voru um 60 víkingar með ýmsar uppá- komur. í ljósi þess hve vel tókst til við hátiðina og góð aðsókn var að henni, var hún jafnframt mikil lyftistöng fyrir byggðarlagið. Hefur því verið ákveðið að viðhalda henni sem sérstakri menning- arhátíð á Eiríksstöðum. Fjölskylduhátíð Dala- mannsins Leifs Eiríkssonar var haldin í annað sinn 14.-15. júlí sl. Er hér um Ijölskylduvæna hátíð að ræða þar sem horfið er aftur í tíma víkinga og valkyrja. Innlendir og erlendir víkingar voru að störfúm við handverk og leiki, boðið upp á sögu- gönguferðir o.m.fl. Heimafólk skartar sínum fínustu víkingaklæðum. Mikill hugur er í heima- mönnum að festa i sessi þessa menningarhátíð í Dölum. Árið 2002 verður þriðja hátiðin haldin 13. og 14. júlí. Sveitarfélagið Dalabyggð sér um skipulagningu Leifshátíðar. Markmið verkefnisins er að styrkja byggð í Dalasýslu, kynna menningu forfeðra okkar, víkinganna, ungum sem öldnum og innlendum sem erlendum gestum að Eiríksstöðum. Mun slík hátíð einnig styrkja mikið uppbyggingu menning- artengdrar ferðaþjónustu á svæðinu. Áframhaldandi rannsóknir á Eiríksstöðum í ágúst 2000 var fornleifarannsóknum að Eiríks- stöðum haldið áfrarn, fannst þá vísir að litlu húsi vestan við rústir Eiríksstaða. Talið er að húsið sé frá tíundu öld. Smáhýsi þetta er tengt stærri skála. Ekki er vitað til hvers smáhýsið var notað og er talið að Eiríkur rauði hafi verið nýbúinn að byggja það áður en hann þurfti að yfirgefa dalinn. Fyrir neðan skálann fór einnig fornleifauppgröftur fram og fannst þar dyngja kvennanna, þar sem talið er Þjóðhildur að vefa á vefstað með kljásteinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.