Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.2002, Blaðsíða 2

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2002, Blaðsíða 2
Hugsað til framtíðar Skólphreinsistöðvarnar í Ánanaustum og við Klettagarða í Reykjavík eru meðal eftirtektarverðustu íslensku mannvirkja seinni ára. Ekki einvörðungu vegna glæsilegs útlits, sem feilur einkar vel að umhverfinu, heldur vegna þeirra tæknilegu lausna sem viðhafðar voru við hönnun stöðvanna. Almenna verk- fræðistofan sá um hönnun burðarvirkis og vélbúnaðar fyrir Reykjavíkurborg ásamt eftirliti með framkvæmdum. Stofan hefur sérhæft sig í hönnun hreinsistöðva fyrir sveitarfélög og atvinnufyrirtæki. rf«- ?~e&í*r=7ír:”•; • • - - - - - . : U*.- Almenna verkfræðistofan hefur um langt árabil hannað og haft umsjón með fjölmörgum verkum á sviði gatna- og holræsagerðar. Fyrirtækið býryfir mikilli sérþekkingu á jarðtækni og gerð slitlaga en fagleg uppbygging og vönduð vinnubrögö eru forsenda fyrir réttri áferð og góðri endingu gatna. Lögð er áhersla á að veita sveitarfélögum og fyrirtækjum þjónustu á sviði umhverfismála og hefur stofan aflað sér fullkomins hugbúnaðar, meðal annars til að hanna og meta skolpveitukerfi og reikna út hávaða frá umferð og áhrif hans á íbúðabyggð. Almenna verkfræðistofan hf. Fellsmúla 26 ■ 108 Reykjavík • Sími 580 8100 • Fax 580 8101 • av@almenna.is • www.almenna.is AUK k348-1-1282 sla.is

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.