Morgunblaðið - 17.02.2012, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 17.02.2012, Blaðsíða 36
36 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2012 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG SPURÐI SÆTA BÓKASAFNSVÖRÐINN HVORT HÚN VILDI KOMA Á STEFNUMÓT OG... HÚN SAGÐI MÉR AÐ HAFA HLJÓTT OG SEKTAÐI MIG ENDA KOMINN TÍMI TIL AF HVERJU MINNTISTU Á GRASKERIÐ? ÞAÐ VAR SKYLDA MÍN. HREKKJAVAKA NÁLGAST OG ÖLL HIN BÖRNIN VERÐA AÐ VITA AF „HINU MIKLA GRASKERI” HJÁLP! HANN RÍS ÚR KÁLGARÐINUM Á HVERJU ÁRI MEÐ POKA FULLAN AF DÓTI HAND ÖLLUM ÞÆGU KRÖKKUNUM ÞÚ HORFIR Á MIG EINS OG ÉG SÉ KLIKKAÐUR ÉG ER AÐ HORFA Á ÞIG EINS OG EINHVERN SEM GÆTI HAFA ORÐIÐ FORMAÐUR! ÞÚ HENTIR FRÁ ÞÉR VOPNUNUM ÞÍNUM OG FLÚÐIR AF VÍGVELLINUM Í GÆR! ÞÚ SKILDIR LIÐSMENN ÞÍNA EFTIR ÞEGAR ÞEIR ÞURFTU Á ÞÉR AÐ HALDA! HVAÐA AFSÖKUN HEFUR ÞÚ? ÉG ER BARA EKKI MIKIÐ GEFINN FYRIR HÓPÍÞRÓTTIR HANN ER AÐ LEYSA AF VINKONU MÍNA, HANA JÓNU FLUGFREYJU HEFUR HANN LÆRT AÐ VERA FLUGÞJÓNN? HANN HORFÐI Á KENNSLUMYNDBAND, ÞETTA VERÐUR ALLT Í GÓÐU EFTIR EINN KLUKKUTÍMA MUN ÉG AFHENDA LÖGREGLUNNI TONY STARK NEI! ÉG NÆ EKKI TIL HANS Í FANGELSI! ÉG VERÐ AÐ NÁ STRAX TIL HANS! ÞETTA ER HEIMILI FYRIR ALDRAÐ FÓLK, BÖRN EIGA EKKI AÐ VERA HÉR BARNABÖRN LEIKA SÉR OFT Í LAUGINNI JÁ, EN ÞÍN ERU PIRRANDI REGLURNAR LEYFA ÞETTA, ÞAU HAFA FULLAN RÉTT Á AÐ SYNDA HÉRNA PFFF! VIÐ SJÁUM NÚ TIL MEÐ ÞAÐ! SÍÐAN HÚN VAR KJÖRIN FORMAÐUR HÚS- FÉLAGSINS SÍÐAN HVENÆR VARÐ LÍSA SVONA ERFIÐ Í SKAPINU? HVAR ER GRÍMUR? HALTU ÞIG Í FÍFL! SÆTINU Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, bingó kl. 13.30. Árskógar 4 | Smíði og útskurður kl. 9, stóladans kl. 10.30. Boðinn | Vatnsleikfimi (lokaður hóp- ur) kl. 9.30. Hugvekja, prestar frá Lindakirkju kl. 14. Bólstaðarhlíð 43 | Kertanámskeið, handavinna, kaffi/dagblöð. Dalbraut 18-20 | Stóladans kl. 10.30, söngstund kl. 14. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, lestur úr dagblöðum kl. 10 2. hæð. Upplestur í handavinnustofu kl. 14. Fagrilundur | Jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl. 10.30. Gleðigjafarnir kl. 14. Félag eldri borgara, Reykjavík | Að- alfundur félagsins kl. 13, munið félagsskírteinin. Dansleikur sunnudag kl. 20. Klassík leikur. Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl. 9.15, handavinnustofan opin, málm- og silfursmíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50 og félagsvist kl. 20. Félags- og íþróttastarf eldri borg- ara Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 8, 9 og 11, felagsvist kl. 13. Spilakvöld á Garðaholti í boði Kvenfélags Garða- bæjar 23. feb. kl. 19, þátttökuskráning í Jónshúsi. Félagsstarf eldri bæjarbúa Sel- tjarnarnesi | Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga í salnum kl. 11. Spilað í króknum kl. 13.30. Syngjum saman kl. 14. ATH. laugardaginn 18. febrúar býð- ur Tónlistarskólinn upp á tónlist og kaffi kl. 14-16. Eldri borgarar sér- staklega boðnir velkomnir. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustof- ur kl. 9, m.a. bókband e. hád. Prjóna- kaffi kl. 10. Stafganga og létt ganga um nágrennið kl. 10.30. Frá hád. spilasalur opinn. Kóræfing kl. 12.30. Mið. 22. febr. (öskudag) kl. 14 íþrótta- og leikjadagur FÁÍA í íþrótta- húsinu v/Austurberg og hátíð í Garð- heimum fram eftir degi. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9. Bíó kl. 13.15, Sound of Music. Hraunsel | Leikfimi Bjarkarhúsi kl. 11.30, brids kl. 13, kvöldvaka Lyons kl. 20 fim. 23. febr. kl. 20. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 9 og 10. Vinnustofa kl. 9 án leiðbeinanda. Bíódagur kl. 13.30, kaffisala. Hæðargarður 31 | Við hringborðið kl. 8.50, thai chi kl. 9, sviðamessa kl. 11.30 (uppselt), myndlist kl. 13, Hæð- argarðsbíó kl. 16 sjá www.facebo- ok.com/groups/biodagar/. Munið prjónahóp á mán. kl. 13. Skapandi skrif hjá Þórði Helgasyni hefjast mán. 20. kl. 16. Íþróttafélagið Glóð | Í Kópavogs- skóla er opið hús í línudansi kl. 14.40. Norðurbrún 1 | Útskurður og mynd- list kl. 9, upplestur kl. 11, bíó kl. 14. Vesturgata 7 | Setustofa kl. 9, enska kl. 10.15, tölvukennsla kl. 12.30, framhald kl. 14.15, sungið v/ flygil kl. 13.30, veislukaffi kl. 14.30. dansað í aðalsal kl. 14.30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Leir- mótun, smiðja og handavinnustofa kl. 9, leikfimi kl. 10.15, bingó kl. 13.30. Þórðarsveigur 3 | Bingó kl. 13.30. Pétur Stefánsson lagðist í flensueins og ófáir landsmenn þessa dagana: Illt er að hljóta heilsubrest á hörðum vetrardegi. Eftir ljóta umgangspest er ég á batavegi. Eins og jafnan þegar Pétur yrkir fer Friðrik Steingrímsson á kreik í Mývatnssveit og sendir kveðju suð- ur í léttum dúr: Er að lagast umgangspest, ei má sköpum renna, og á barinn senn hann sest seilist ögn til kvenna. En Pétur segir allt slíkt umstang bíða betri tíma. „Svo hress er ég ekki orðinn. Samkvæmt lækn- isráði: Svo komist nýrun loks í lag og líkamskerfið batni, sötra má ég sérhvern dag sextán glös af vatni.“ Friðrik var ekki seinn til svars: Sem lækning vatnið eflaust er allra best í heimi, en orsökin þó ein og sér eilíft gegnumrennsli. En Pétur segist draga vatns- drykkju sem læknisráð í efa: Utan vafa er aðferð sú einhver lækna skyssa, á fimm mínútna fresti nú fer ég til að pissa. Uss og svei, hváir Friðrik og yrkir: Heilsan brátt til baka stígur brattur vertu Pétur minn, innan tíðar meir’en mígur milli læra penni þinn. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af flensu og penna Á leið til himna Þegar ég var að drekka jarðar- berjahristinginn minn inni á McDo- nalds í miðbæ Brat- islava 28. janúar síð- astliðinn rakst ég á blaðagrein til minn- ingar um geimskutl- una Challenger, sem fórst sama dag árið 1986 aðeins 72 sek- úndum eftir flugtak. Þennan sorg- arviðburð man ég eins og hann hefði gerst í gær. Allir geimfararnir voru þrautþjálfað fólk og vel menntaðir á sínu sviði. Sér- staklega man ég vel eftir Christu, fallegu kennslukonunni, sem gerð- ist geimfari. Á augabragði endaði líf þeirra á hraðferð til himna. Þegar ég lít til baka til þessa hörmulega slyss verður mér hugs- að til lífsskeiðs okkar mannanna og hversu skyndilega það getur tekið enda. Tuttugu og sex ár eru liðin frá þessum atburði. Síðan þá hef ég margoft gætt mér á dýr- indis mat, notið ásta og margra hamingjustunda. En það eitt og sér hefur ekki gert mig að betri manni. Hvernig hef ég notað þessi ár, sem mér hafa verið gefin, þar til nú til að vaxa og þroskast andlega er spurning, sem við ættum að spyrja okkur. Það er ekki spurning hversu lengi við lifum, held- ur hvernig við notum þann tíma, sem við fáum að lifa, sem máli skiptir. Meðan ég las blaðagreinina og horfði í augu brosandi geimfar- anna á myndinni í blaðinu, sem stuttu seinna létu lífið í háloft- unum, spurði ég sjálfan mig, hvort gjörðir mínar í jarðlífinu hefðu fært mig nær himninum? Það er spurning, sem við mættum hafa í huga á meðan við dveljum á jörðu niðri. Einar Ingvi Magnússon. Velvakandi Ást er… … eins og að opna dyr inn í aðra veröld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.