Kjarninn - 26.06.2014, Page 12

Kjarninn - 26.06.2014, Page 12
09/09 DómsmáL eða annar opinber starfsmaður, sem á að halda uppi refsi- valdi ríkisins, beitir ólöglegri aðferð til þess að koma manni til játningar eða sagna, framkvæmir ólöglega handtöku, fangelsun eða leit eða leggur að ólögum hald á skjöl eða aðra muni, þá varðar það sektum eða fangelsi allt að 3 árum.“ vill ekki tjá sig Þorsteinn Már telur að dómarinn hafi brotið gegn fyrrnefndu lagaákvæði með því að vanrækja könnun lagaskilyrða, boða fulltrúa kæranda ekki til þinghalds og þingmerkja ekki eða varðveita gögn. Kæran er nú komin inn á borð Lögreglunnar á höfuð- borgarsvæðinu og er þar til meðferðar. Í samtali við Kjarn- ann sagðist Ingveldur Einarsdóttir ekki vilja tjá sig um kæruna á hendur henni. Smelltu hér til að lesa kæru Samherja á hendur Ingveldi Einarsdóttur dómara í heild sinni. Þorsteinn Már Baldvinsson Þorsteinn Már telur dómara hafa staðið ólöglega að veitingu heimilda til þvingunaraðgerða gegnum Samherja og dótturfélögum.

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.