Kjarninn - 10.07.2014, Blaðsíða 56

Kjarninn - 10.07.2014, Blaðsíða 56
47/49 KviKmyndir 2. tammy Kvikmyndin um Tammy, konu sem fer á flakk með drykkfelldri móður sinni eftir atvinnumissi og framhjáhald eiginmanns- ins, var frumsýnd vestan hafs um síðustu helgi. Tekjur af miðasölu á myndina um helgina námu rúmri 21 milljón Bandaríkjadala. Kvikmyndin skartar Melissu McCarty í aðalhlutverki, en hún sló í gegn í löggu- myndinni The Heat á síðasta ári, þar sem hún lék á móti hinni hrútleiðinlegu Söndru Bullock. Tammy fær ekki nema 4,6 í einkunn hjá IMDB og 23% hjá Rotten Tomatoes. 3. 22 jump street Sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar 21 Jump Street, 22 Jump Street, þénaði tæpa tíu milljónir Bandaríkjadala um síðustu helgi. Myndin skartar ungstirnunum Channing Tatum og Jonah Hill í aðal- hlutverkum, en þeir fóru sömuleiðis með aðalhlutverkin í fyrri myndinni. Tvíeykið leikur háværa og hrokafulla lögreglumenn sem gerast leynilögreglumenn í háskóla. Myndinni hefur vegnað vel frá því að hún var frumsýnd fyrir fjórum vikum og hefur hún halað inn tæpar 160 milljónir Bandaríkjadala. Ef eitthvað er að marka einkunnagjöf IMDB hefur framhaldsmyndin upp á eilítið meira að bjóða en fyrirrennari hennar. Nýja myndin fær 7,9 í einkunn á IMDB, en sú fyrri fékk 7,2. Hjá Rotten Tomatoes fær myndin 85%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.