Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.05.2014, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.05.2014, Blaðsíða 35
Bjarni og Kristín, nær- ingarráðgjafi Hörp- unnar. Topptvenna. Gera nútímasmurbrauð. Morgunblaðið/Ómar 11.5. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 35 FYRIR 4 4 brauðsneiðar 250 g nautalundir 2 stk. skalottlaukar 1 msk. capers 1 pottur graslaukur jómfrúarolía eftir smekk salt og svartur pipar eftir smekk Snyrtið nautalundirnar og saxið fínt. Saxið skalottlaukinn, graslaukinn og capersið fínt. Blandið öllu hráefninu í skál, bætið olíu, salti og pipar saman við og setjið á brauðið og skreytið með kryddjurtum og kryddjurta- bættu majónesi, stráið kartöflu- flögum yfir réttinn. Smurbrauð með nautatartar, kryddjurtamajónesi og kartöfluflögum Aðferð: Maukið saman í blandara; sojasósu, tómatmauk, kjúklinga- seyði, tómatsósu, edik, bjór, hvít- lauk og appelsínusafa. Kryddið með chili, laukdufti, salti, pipar og púð- ursykri. Látið krauma í potti í 25 til 30 mínútur. Brúnið rif á grillpönnu eða grillið á útigrilli. Penslið sósu á rifin og bakið áfram í ofni. Penslið tvisvar á 10 mínútna fresti og brúnið svo undir grilli til að gera sósuna karamellukennda. Smurbrauðið: Rífið rifin ofan á brauðið, skerið epli í sneiðar ásamt kryddjurt að eigin vali, raðið saman ásamt sýrðum rjóma eða ögn meira af BBQ-sósunni. Ekki er verra að setja smá sí- trónusafa á eplin svo þau verði ekki brún. Það leynist rusl út um allt Nánari upplýsingar á reykjavik.is/tiltektarhelgi Í garðinum heima, á leikvöllum, á opnum svæðum og gangstéttum. Ekki er átt við garðaúrgang heldur fyrst og fremst rusl. Best er að skila endurvinnanlegum úrgangi á endurvinnslustöðvar. Allir geta verið með Foreldrar og börn, afar, ömmur, frænkur og frændur. Nágrannar, vinir, vinnufélagar og skólasystkini. Stórir hópar og einstaklingar. Við hvetjum alla til að hjálpast að við að taka til í borginni fyrir sumarið. Þú færð poka hjá Olís Hægt er að nálgast ókeypis ruslapoka til að tína í á næstu Olísstöð. Starfsfólk Reykjavíkur- borgar keyrir um borgina og hirðir pokana mánudaginn 12. maí. Þegar vorar kemur ruslið í ljós, öllum til ama. Þess vegna hvetjum við borgarbúa til að fara út og hreinsa burt rusl í sínu nærumhverfi um helgina. Í REYKJAVÍK 10.–11. mAí TiLtEkTaRhElGi HVÍTAHÚSIÐ/SÍA1 4 -0 7 8 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.