Barnablaðið

Hovedpublikation:

Barnablaðið - 09.08.2014, Side 3

Barnablaðið - 09.08.2014, Side 3
Verðlaunaleikurvikunnar Í þessari viku eigið þið að svara nokkrum spurningum. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 16. ágúst næstkomandi. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Skrímslaerjur. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þið getið annars vegar sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: Dagbjört Lilja Jóhannsdóttir 7 ára Furulundi 4e 600 Akureyri Ingunn Ragnarsdóttir 10 ára Hólmasundi 14 104 Reykjavík Friðrika Sigurðardóttir 6 ára Lynghaga 24 107 Reykjavík Ómar Bessi Ómarsson 9 ára Kastalagerði 4 200 Kópavogi Þórhildur Sif Sigurðardóttir 10 ára Birkigrund 2 800 Selfossi Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa dulmálslykil. Rétt lausn var DÓRATEA OG TÖFRALANDIÐ OZ. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hinir heppnu bókina Tímakistan í verðlaun. Til hamingju krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. Vinningshafar Morgunblaðið Barnablaðið - verðlaunaleikur 2. ágúst 2014 Hádegismóum 2 110 Reykjavík BARNABLAÐIÐ 3 Hvað heitir þessi söngvari? a) Garðar Thór Cortes b) Friðrik Dór c) Ásgeir Trausti d) Bubbi Morthens 1 Hvað heitir höfuðborgin í Danmörku? a) Reykjavík b) Helsinki c) Kaupmannahöfn d) London 5 Hvað gerir hesturinn? a) Geltir b) Hrín c) Hneggjar d) Hlær 3 2 Hvað eru mörg spil í venjulegum spilastokk? a) 45 b) 50 c) 52 d) 56 Hvert er lengsta beinið í mannslíkamanum? a) Kjálkabeinið b) Lærleggurinn c) Rifbeinið d) Upphandleggurinn 4 Úr hvaða grænmeti fær Stjáni blái kraftana sína? a) Agúrku b) Spínati c) Gulrót d) Káli 10 Hvað heitir þessi bygging? a) Hallgrímskirkja b) Harpa c) Perlan d) Turninn 8 Hvert er póstnúmerið á Seltjarnarnesi? a) 170 b) 120 c) 101 d) 112 6 Hvað hafa köngulær marga fætur? a) 2 b) 8 c) 5 d) 12 7 9 Í hvaða heimsálfu eru heimkynni sebrahesta? a) Afríku b) Asíu c) Evrópu d) Ameríku

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.