Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 03.11.1994, Blaðsíða 19

Fréttir - Eyjafréttir - 03.11.1994, Blaðsíða 19
Fimmtudagurinn 3* nóvember 1994 Silli og Stígur í kjallara Týsheimilisins þar sem aðstaða tippara verður í vetur. 2. deild karla: ÍBV-Þór 22-21 Sætur sigur án Beló Getraunir: Tipp- arar fá eigin aðstöðu Næstkomandi laugardag munu tipparar færa sig um set í Týs- heimilinu, úr efri salnum niður í Meðalmennskan í naustieiK n um Meóalmennskan var al ]st áóandi hjá típpurum í haustlcik Tý siúustu hcl e i Vegna plas að hlauna hiatt vfii söeu s sl að >g Þórs urn ;ysis veróur hessu sinni. I A-nðii er Cantona rurmn enn efstúr meó 43, Nalhaniir ni ;ó 41, Kokó Moko, Tvetr á toppnu meö 40 og síóan keniu m rj og Munda ífgangurinn með 39. Þaroa bar he st til tióínda sem hefur læðst meó ii Jy cggjurn að undanfömu. I B-rióli var dgjört hrun nja ts.ara rusa í öæjann s xrstu. Hann er nú með 44 rétta ásai Tjt Tvistunum Snorra Rúts oa Stíe Ag us ,s. Staóan i em ReynistaóarHelgi oj 1 Jugínn enn efstir meó 45 og ER og 'VI ;ír með öllu með 43. Staðan í þessum rióli ereinnig jðfn. í D-riöIi fóll Top Gun hennar Palómu af stalli og deilir efsta sœtinu meö Porupillum, Ljóninu og strútnum og Man. Utd. meó 44. Einnig hrundi Agnes langt niður og er með 43 rétta ásamt Agnesi okkar. Tipparar niunu flytja sig um set í Týsheimilinu (sjá grein til hlióar) en opió veróur til kl. 01 ;00 í tipptölvunni. Körfuknattleiksdeild Týs var stofnuð fyrir um það bil þremur árum eftir að vakning varð í körfuboltanum í Eyjum eftir rúm- lega áratuga hlé. Deildin var stofnuð eftir að unglingspiltar, sem höfðu smitast af körfubolta- bakteríunni í gegnum NBA boltann á Stöð 2, fóru að æfa upp á eigin spýtur í Týsheimilinu. Feðgarnir Hafsteinn Guðfinnsson og Birgir Hrafn Hafsteinsson eru í forsvari fyrir körfuknattleiks- deildina og halda utan um þá starfsemi sem þar fer fram. Haf- steinn var tekinn tali um starf deil- darinnar og hann var fyrst spurður hve margir flokkar væru starfræktir í vetur. „Körfuboltadeild Týs æfir í fjórum flokkum. Við erum með einn stúlknaflokk og þrjá drengjaflokka. Elsti flokkurinn heitir drengjaflokkur sem 16 og 17 ára strákar. Svo kemur 9. og 10. flokkur saman og það eru 14-15 ára drengir og þá 7. og 8. flokkur og það eru 12 og 13 ára drengir. Við sláum saman tveimur flokkum því þeir eru hvor um sig frekar fámennir. I stúlknaflokki eru saman þrír árgangar, stúlkur 14-16 ára. Þetta er öðruvísi flokkakerfi en í kjallara í sérútbúið tippherbergi. Tipptölvan, sjónvarpið og sófarnir verða fluttir í tippherbergið og þar mun verða aðsetur tippara á laugardögum í vetur. „Þessi þægi- lega og skemmtilega aðstaða verður opnuð með viðhöfn kl. 9:30 á laugardaginn og eru allir vel- komnir,“ segir Stígur Agústsson, yfirtippari. Þar sem tippstarfsemin hefur rekist á við aðra starfsemi í Týsheimilinu um helgar, sérstaklega þegar að- komuhópar fá að gista, var ákveðið að flytja starfsemina í kjallarann. Þar er aðstaðan síst verri og reyndar mun betri og heimilislegri, segir Stígur. „Þegar ég kom héma fyrir rúmu ári síðan var enginn getraunastarfsemi svo heitið geti. Eg hafði sett getraunir af stað með svipuðu fyrirkomulagi hjá Stjömunni í Garðabæ. Það er ekki hægt að segja annað en þetta hafi fallið í góðan farveg hér og nú em um 100 manns í tippkeppni sem byrjaði í haust. Þetta hefur sífellt verið að vinda upp á sig og geysilega mikill á- hugi. Þessi keppni stendur fram aó áramótum en síðan byrjar Vor- leikurinn. Sigurvegaramir fara á bikarúrslitaleikinn á Wembley í vor. Eftir áramótin veröur einnig bikar- keppni sem er einstaklingskeppni," segir Stígur. Tippnúmer Týs og Þórs er 900 og handbolta og fótbolta en í körfunni er það miðað við bekkjakeifiö í skólunum. Uppbyggingin í Islands- mótinu er svipuð og í handbolta og fótbolta. Drengjafiokkur tekur þátt í deildarkeppni en 9. og 10. flokkur er í Suðurlandsriðli. Keppt er í fjölliða- mótum yfir veturinn þar sem efstu liðin mætast síðan í úrslitakeppni." - Hver er iðkendafjöldinn? „Iðkendafjöldi hjá okkur er um 60 manns í vetur. Flestir em í yngsta fiokknum eða 24 en 10-15 í hinum. Þetta er svipaður fjöldi og í fyrra.“ - Eruð þið með nóg af æfinga- tímum? „Við eram eins og aðrir í nauð með æfingatíma. Elstu flokkamir sem taka þátt í íslandsmótinu hafa þrjár æfingar á viku en hinir fá aðeins tvo tíma á viku. Flestar æfing- ar em í Týsheimilinu en við emm einnig með nokkrar æfingar í íþrótta- miðstöðinni.“ - Hvernig er þetta fjármagnað? „Það em mest foreldramir sem hafa lagt til peninga í ferðalögin en félagið borgar sjálft allan þjálfunar- kostnað. Við vomm með fjáraflanir í fyrra til þess að minnka ferðakostnað og verðum líklega með eitthvað svipað í vetur.“ segir Stígur Vestmannaeyinga ekki hafa verið nógu duglega að merkja seðlana sína með félagsnúmerinu 900. Með því aö merkja ekki félags- númerið em Eyjamenn í raun og vem að styrkja félögin í Reykjavík í stað Eyjafélaganna. „Við emm að kasta frá okkur miklum upphæðum í hverri viku því félögin fá fjórðung af sölunni í sinn hlut. Sem dæmi þénaói Golfklúbbur Akureyrar 16 milljónir á tveimur árum meö getraunasölu. Eg veðja sérstaklega á báta og vinnu- staðahópa að taka sig saman og vera saman með getraunakerfi. Við vitum að margir tippa í sjoppunum og sem dæmi er Tuminn ein af 10 söluhæsju sjoppum landsins í getraunum. Eg hef grun um aö þar gleymi margir að merkja félagsnúmerið.“ Tipparar hafa notið velvilja góóra manna við að gera nýja tippsalinn myndarlega úr garði. Þorsteinn Jóns- son í Laufási heyrði t.d. af vandræðum þeirra meó gólfið og kom færandi hendi með eitt stykki teppi á allan salinn, takk fyrir. Þá gaf Tréverk hurð auk þess að vera fag- legur ráðgjafi við breytingamar. „Eg vil hvetja Vestmannaeyinga til að koma á staðinn og upplifa stemmninguna. Hingað mæta milli 60 og 100 manns á hverjum laugar- degi í kaffi og spjall, Týrarar, Þórarar og óháðir," sagði Stígur. - Er körfuboltinn helsti vaxtar- broddurinn í íþróttalífinu í Eyjum? „Eg veit það ekki en körfubolti á íslandi almennt er í sókn. Það sýnir sig hér eins og annars staðar. En það er ómögulegt að segja hvemig þessu vindur fram. Hef samt trú á aö körfu- boltinn eigi eftir aó festa sig í sessi en hann ryður ekki stóm íþrótta- greinunum, fótbolta og handbolta, úr vegi. Körfuboltinn er meira viðbót og það hefur sýnt sig hjá okkur að það hafa komið inn krakkar til okkar sem hafa ekki stundað aðrar íþrótta- greinar. Stór hluti af hópnum er þannig." - Hvernig er áhuginn? „Hann er mjög mikill í vetur. Þetta var losaralegra í fyrra því það var erfitt að fá þjálfara. En við vomm heppnir núna. Birgir Hrafn sér um 9. ÍBV vann Þórsara á fostudaginn 22-21 í hörku leik í Eyjum í 2. deild karla. Reyndar var leikurinn lítið fyrir augað en svo virðist sem IBV liðið sé hægt og sígandi að komast á skrið. Sigurinn var mjög ánægju- legur fyrir IBV þar sem liðið lék án síns besta leikmanns, Zoltans Belanyi. IBV var sterkari aðilinn framan af og hafði forystuna nánast allan tímann. Stgðan í hálfieik var 13-10 fyrir ÍBV. í seinni hálfleik dró saman meö liðunum og þegar 6 mín. vom til leiksloka höfðu Þórsarar náð foryst- unni, 20-18. En Þá tóku Eyjamenn aftur við sér og skomðu fjögur mörk í röð og gerðu út um leikinn. Enginn skaraði fram úr hjá IBV að þessu sinni en Daði Pálsson stjómaði sóknarleiknum ágætlega. Þá sýndi Haraldur Hannesson gamalkunna takta í hominu. Markvarslan var höfuðverkurinn að þessu sinni en báðir markverðir liðsins em ungir og óreyndir og vantar meiri reynslu. Mörk ÍBV: Daði Pálsson 7(2 víti), ÍBV beið lægri hlut fyrir Víkings- stúlkum í Eyjum í síðustu viku 26-25. Sigur Víkings var mun ömggari en tölumar gefa til kynna. Víkingur hafði yfir 14-10 og mestur varð munurinn 7 mörk. I lokin tókst IBV að klóra í bakkann og munurinn varð aðeins eitt mark í lokin. IBV stelpumar náðu sér ekki á strik í leiknum og er frammistaða liösins orðið nokkuð áhyggjuefni. En það er nóg eftir af mótinu og engin ástæða til að örvænta. Hins vegar er grátlegt að horfa upp á liðið vitandi og 10. flokk en Haraldur Geir Hlöðversson íþróttakennari sér um hina. Hann er gamall körfubolta- jálkur og því er þetta í góðum höndum.“ - Getum við átt von á því að sjá mcistaraflokk i körfubolta í fram- tíðinni? „Því ekki það. Það var meistara- flokkur ÍV í körfubolta upp úr 1980 og gekk bara skrambi vel. Það er engin fjarstæða að stofna aftur meistaraflokk ef þessir krakkar halda áfram og skila sér upp í meistara- flokk. Nú þegar emm við með stráka sem hafa gengið upp úr drengja- flokki og em að æfa sjálfir. Einnig eru þó nokkrir fullorðnir menn sem æfa körfubolta nokkmm sinnum í viku og ef þeir taka saman við yngri strákana er aldrei að vita hvað gerist." Haraldur Hannesson 5, Davíð Þór Hallgrímsson 4, Sigurður Friðriksson 4(1 víti), Svavar Vignisson 1 og Erlingur Richardsson 1. Varin skot: Sigmar Helgason 5, Birkir Ivar Guð- mundsson 1. Áhorfendur vom aðeins um 150 og er miður að þetta unga og efnilega Eyjalið skuli ekki fá meiri stuðning í heimaleikjunum. Daði Pálsson var ánægður með sigurinn. „Það var rosalega ljúft að vinna þenna leik, sérstaklega þar sem Beló var ekki með. Það sýnir á- kveðna breidd í liðinu. Við vomm að spila taktískt í fyrsta skipti í veturog það gekk ágætlega upp. Þetta er allt á uppleið hjá okkur og við eigum enn mikið inni. Ég fann mig ágætlega í leiknum og var nokkuð sáttur við frammistöðuna". Aðspurður sagðist hann að það væri mikill munur á 1. og 2. deild. Liðin í 1. deild væm mun sterkari en 2. deildin væri mun jafnari og mörg lið svipuð að getu. ÍBV er nú með 5 stig að loknum 4 umferðum. að miklu nieira býr í því. Það er eins og vanti einhvem neista í þetta hjá stelpunum. Andrea Atladóttir skoraði nærri helming marka IBV og var yfir- burðarmaður á vellinum. Aðrar náðu sér ekki á strik og markverðimir vom ekki í essinu sínu og munaði um minna. Mörk ÍBV: Andrea 12(6 víti), Judit Eztergal 6 (1 víti), Sara Guðjónsdóttir 2, Katrín Harðardóttir 2, íris Sæ- mundsdóttir 2 og Ingibjörg Jónsdóttir 1. Vigdís varði 6 skot og Laufey 1. IÞROTTIR Dregiö í bikamum Á laugardaginn var dregið 1 16 liða úrslitum bikarkeppni HSÍ. Karlalið ÍBV dróst á móli 2. deildarliði UBK á útivclli. Kvennalið ÍBV scm lék til úrslita um bikarinn í vor gegn Víkingsstúlkum, dróst á móti Víkingi í Eyjum. Leikimír l'ara fram um aðra helgi. Marka- og markvörsluáheit ÍBV Á síðasta heimaleik kynntu ÍBV stelpumar marka- og markvörslu- áheit ÍBV sem verða á öllum heimaleikjum liðsins í vetur. Þetta fcr fram þannig að fyrir hvern heimaleik getur hver áhorfandi heitið ákveðinni peningaupphæð á cftirfarandi: 1. Hvert skorað mark ÍBV liðsins. 2. Hvert mark sem ákveðinn leikmaður skorar. 3. Hvert skot sem markveröir liðsins verja. Skila skal áheítablaðinu ekki seinna en við lok leikhlés. Margt smátt gerir eitt stórt, segja stelpumar. Badminton í Eyjum er að finna nokkra bad- mintonáhugamenn og konur. Það sem stendur íþróttinni fyrirþrifum er að ekkí hafa fengíst æfinga- tímar. Týrarar ætla nú að bjóða badmintonáhugafólki upp á tíma í Týssalnunt á sunnudögunt frá kl. 10-13 í vetur ef áhuginn er nægir. Leigðir veröa út stakir vellir. Bókanir fara fram á laugardaginn frá kl. 13-15 í síma 12861 eöa í Týsheimilinu. ErkörfubQltinn bsM Yaxlwtroddunnn L íþróMííinu L Eyjum aá oM. Hafste/ns? Körfuboltinn er viðbót Hafsteinn Guðfinnsson sér um að halda utan um körfuknattleiksdeild Týs. 2. deild kvenna: ÍBV-Víkingur25-26 Vantar einhvern neista

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.