Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 07.08.1997, Blaðsíða 8

Fréttir - Eyjafréttir - 07.08.1997, Blaðsíða 8
8 Fréttir Fimmtudagur 7. ágúst 1997 Halla Gísladóttir útvegaði okkur þessar myndir af starfsfólki Verslunar Gunnars Ólafssonar - Tangans. Guðbjörg Þorsteinsdóttir, systir Dodda í olíunni, Gunnar Ólafsson kaupmaður, Halla Gísladóttir frá Arnarnesi, Soffía Þorsteinsdóttir, Tanganum, og Lára Vigfúsdóttir (systir Ástu). Halla Gísladóuir frá Arnarnesi og Jónas Jónsson frá Fagurlyst. a______________r Yid/liíptdYÍnir cilhuQÍÖ Lokað verður vegna sumarlevns vegna sumarleyi 13.-30. ágúst. OA fimdir eru haldnir i tumherbergi Landakirkju (ffnirjið inn um aðaldyr) mánudaga kl. 20:00. 4813323 Ragnheiður Guðmundsdóttir Starfskraft vantarí vaktavinnu í Tvistinum í vetur Upplýsingar á staðnum FORELDRAR 8e UPPELDI Ýmsar hliðar ofbeldis Ef þú býrð við ofbeldi skaltu ekki hika við að leita þér aðstoðar. Hættu ekki fýrr en þú fmnur einhvern sem raunverulega getur hjálþað. Ef þú beitir ofbeldi skaltu hugsa þ/nn gang og leita aðstoðar. Liklegt er að ofbeldið sem þú beitir sé mesti ógæfuvaldurinn í lífi þínu og hindri þig í að fmna sanna hamingju. Le'itaðu nýrra þroskaleiða. Þeir sem ofbeldi beita þarfnast hjálþar. Þá hjálþ má fá hjá fagfólki með sérþekkingu á heimilisofbeldi. Sá sem beitir kúgun staðnar í ofbeldinu, frekari tilfmningaþroski næst ekki fýrr en viðkomandi hefur náð tökum á annars konar samskiþtum eða skilið að ofbeldi borgar sig ekki. Til að leita sér aðstoðar þarfkjark en sá sem þorir að taka á vanda sinum nær að öllum líkindum góðum árangri. Það er útbreiddur misskilningur að ofbeldismenn séu stjórnlausir við iðju sína. Þeir eru það sjaldnast. Flestir ofbeldismenn hafa fulla stjórn á því sem þeir eru að gera. Þeir beita ofbeldi af fúsum og frjálsum vilja, það er þeirra val. Þannig ofbeldi á því aðallega rætur í brengluðu gildismati og skertri dómgreind. Þeir sem ofbeldi beita eru viðkvæmir fýrir gagnrýni og hjálþar þurfi. Þvi ber að varast alla fordóma og dómhörku i þeirra garð. Slíkt gerir aðeins illt verra og hindrar i raun gerandann i að leita sér aðstoðar. Auk þess þarf að hafa í huga að fjölskylda ofbeldismannsins reynir að vernda bæði hann og andlit fjölskyldunnar út á við, breiða yfir og fela. Það þarf að nálgast suma ofbeldismenn af nærgætni til að fá þá tii að viðurkenna vanmátt sinn og vanlíðan. Flestir geta lært nýjar aðferðir í mannlegum samskiþtum, hlotið þjálfun i að setja sig i sþor annarra og bætt sjálfstjórnina. Ofbeldi er i raun gagnslitil og afskaþlega mannskemmandi stjórnunaraðferð. I fýrsta lagi fmnst fæstum eftirsóknarvert að láta stjórna sér með hörku eða skiþunum, það er ætíð niðurlægjandi og enginn hlýðir slíkum stjórnanda með glöðu geði. Það er ein ástæðan enn fýrir þvi að ofbeldi verður að beita aftur og aftur, eitt skiþti „nægir“ aldrei. Það veit gerandinn. Hann getur ekki treyst þvi að fólk þóknist honum af fúsum og frjálsum vilja, auk þess em hann getur aldrei treyst því að fólkið i kringum hann sé að hugsa „réttu hugsanirnar“. Maki og börn eru rekin áfram af ótta. Hins vegar er það einkenni á flestum ofbeldismönnum að þeir „borga vel fyrir sig". Þeir eru af og til vondir og meiða aðra en þess á milli fá þeir e.t.v. samviskub'it og reyna gjarnan að sýnast óvenjugóðir á öðrum sviðum, jafnvel besti þabbi eða mamma í heimi". Yfirle'itt er auðvelt að sjá í gegnum slíka „gæsku“. Henni fýlgir sþenna og tómleiki og enginn veit i rauninni hvenær næsta sþrengja fellur. „Gleðitímabilin“ verða yfirborðsleg, hreinskilnina og innileikann i samskiþtum vantar, en þar með læra börnin fals og gildismat þeirra getur brenglast verulega. Þar sem ofbeldi nær að þróast verður einnig djúþstæð óhamingja til. Þó að „tímabil sþennufalls“ geti virkað á börn og maka sem mikil velliðan má ekki láta slikar stundir blekkja sig. Ofbeldið liggur alltaf i lofiinu, allir eru á varðbergi, læra að fela hugsanir sínar, bæla tilfmningar og þóknast öðrum. SLIKT ANDRÚMSLOFT ER ENGU BARNI BJÓÐANDI. Þarna er hætt við að börnin týni sjálfum sér, þau missa sjálfstæðið gagnvart gerandanum og læra að aðrir geta stjórnað sálarlifi þeirra og liðan. Hætt er við að sá leikur verður endurtekinn i næstu kynslóð. Ur bókinni Lengi muna börnin eftir Sæmund Hafsteinsson og Jóhann Inga Gunnarsson Baðkörí erðum r Teikna og smíða: Sólstofur, útihurðir, glugga. utanhúss- klæðningar, þakviðgerðir og mótauppsláttur. Agúst Hreggviðsson Simi: 481-2170 Trésmiðaverkst: Miðstræti 23-481 2176 GSM: 897 7529 Ársæll Árnason HÚSASMÍÐAMEISTARI Bessahrauni 2, sími 481-2169 Boðsími 845-2885 ALHLIÐATRÉSMÍÐI Halla Einarsdóttir Ijósmyndari Skólavegi 6, Sími 481 1521 Símboði: 845 4755 Alhliða Ijósmyndun Passamyndir í öll skírteini Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. EINAR HALLGRÍMSSON Verkstæði að Skildingavegi 13 © 481-3070 & h® 481-2470 Far® 893-4506.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.