Bekkjarfélaginn - 16.12.1960, Blaðsíða 2

Bekkjarfélaginn - 16.12.1960, Blaðsíða 2
 * £ / v'l Það var aðfangadagskvöld. Myrkrið var að breiða sig yfir dqlinn Klukkan var langt gengin í fimm, og Jðn kaupmaður á Fossi átti eftir að ganga um það bil fimm kílómetra leið í kafsnjó til að komast á • áfangastað. Hann hafði lagt-af S-tað fr-á Fossi strax í bíti þá um morguninn og komið að Bjarnastöðum um tðlf leytið, en það var nú eins og vant var3 viðstaðan þar hafði orðið í lengra lagi5 cg Jðn fór ekki a.f stað fyrr en um þr jÚ leytið. Jon vissiað hann yrðl að ganga greitt, ef hann ætt.t að vera kominn heim fyrir sex um kvöldið. Snjörínn var orðinn þungur yfirferðar cg því erfiðara um gang. Jðn reyndi að Larða sig, en eftir smá stund var hann orðinn kðfsveitrur. Honum fannst þð þreytan vera eins og aukaatriði. En hvað var þetta? Hann sá bæ.iarljðs rétt fyrir framan sig„ Jðn greikkaði sporið, en þegar hann ácti eftir smá spöi að þeim hurfu þau. Yið þetta brá Jðni, svo að hann hné í -njðinn. Hann beit á jaxlinn og hugsaði: !,Er ég orðinn villtur"9 og ðsjálfrátt hrðnaði hann: "Gðði Guð, hjálpaðu mér að komast heim?í 5 og nú fann hann ar þreytan var að yfirbuga hann. Hann stðð upp með veiku 1 mæxti og gekk svolitla stund, " en þá fann hann ð hann gat ekki meira. "Sg trúi því ekki, að ég komicl 'j ekki heim" , hugsaði hann. Síðan féll hann í hálfgert mðk. Nú víkur sögunni heim til Jðns. Klukkan \7ar orðin hálf sex, fðlkið var orðið hrætt um hann« Síðast sá Sveinn boadi að eitthvað hlaut að hafa komið fyrir. Hann valdi þrjá vinnumenn til að leita að Jðni. Þeir » fðru sinn í hvora áttina og svo hófst leitin. Ekki hafði Skúli vinnumaður, sem var einn mesti vinur Jðns, gengið lengi, þegar hann sá dökka þúst í um það bil 2oo metra fjarlægð. Hann Frh. bls. 8 2

x

Bekkjarfélaginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bekkjarfélaginn
https://timarit.is/publication/1093

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.