Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 01.04.1980, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 01.04.1980, Blaðsíða 3
Aðalskoðun í lögsagnarumdæmi Vestmannaeyja fer fram við lögreglustöðina við Hilmisgötu alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8.30-12.00 og frá kl. 13.00-17.00. 8. apríl -11. apríl.........V- 1 - V- 200 14. apríl - 18. apríl........V- 201 - V- 500 21. apríl - 25. apríl.........V 501 - V- 800 28. apríl - 2. maí...........V- 801 - V-1200 5. maí - 9. maí............V-1201 - V-1600 12. maí - 16. maí...........V-1601 - V-2000 Jafnframt skal koma með til skoðunar, dagana 19. maí til 23. maí, bifhjól, létt bifhjól og tengivagna. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgilt ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging bifreiðanna sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að vanræki ein- hver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bif- reiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist hér með öllum, er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum. - Nýkomið: n Rósenkál - Tómatar - Blómkál - Blaðlaukur - Paprika. Gleðilega páska! Grænir etissalinn Kirl íuvegi 15 - Sími 2394 OPIÐ laugardag frá klukkan 9-12 Allt í páskamatinn Páskaegg í úrvali. Gunnar Olqfsson & Co. JC-félagar - Opið hús n.k. laugardag í húsnæði félags- ins n.k. laugardag kl. 21.00. Nýir sem eldri félagar hvattir til að mæta. Takið með ykkur hátíðarskapið. Takið makana og jafnvelgesti með í létt spjall. Félaganefnd - Skemmtinefnd. Aflabrögð tál 31. marz sl. 4 ár 1980: Net 10.970,4 tonn 715 landanir 15,3 tonn Botnvarpa 2.920,9 tonn 339 landanir 8,6 tonn Lína 310,5 tonn 173 landanir 1,8 tonn Handfæri 78,5 tonn 128 landanir 0,6 tonn Spærl.varpa 10,2 tonn 5 landanir 2,0 tonn : Bátar 14.290,5 tonn 1.360 landanir 10,5 tonn | Togarar 4.436,9 tonn 26 landanir 170,6 tonn 18.727,4 tonn 1.386 landanir 197$ Bátar 10.747,7 tonn 1.413 landanir 7,6 tonn Togarar 2.261,1 tonn 16 landanir 141,3 tonn 13.008,8 tonn 1.429 landanir 1978: Bátar 6.247,3 tonn 1.137 landanir 5,5 tonn Togarar 1.827,4 tonn 21 landanir 87,0 tonn 8.074,7 tonn 1.158 landanir 1977: Bátar 9.422,2 tonn 1.710 landanir 5,5 tonn Togarar 733,3 tonn 7 landanir 104,8 tonn 10.155,5 tonn 1.717 landanir

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.