Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 26.11.1981, Blaðsíða 3

Fréttir - Eyjafréttir - 26.11.1981, Blaðsíða 3
FRÉTTIR 3 Enn... lækkar sykurinn 2. kg. 11.10 kr. LEIKFÉLAG VESTMANNAEYJA Jólakertin FRUMSÝNING eru komin SUNNUDAGSKVÖLD KL. 8.30 í BÆJARLEIKHÚSINU r 1 GETRAUNAGRÓÐI miklu úrvali EFTIR: PHILIP KING. LEIKSTJÓRI: SIGURGEIR SCHEVING 2. SÝNING MÁNUDAG - 3. SÝNING ÞRIÐJUDAG. MIÐASALA FRÁ KL: 17.00 SÝNINGARDAGANA. SÍMI 1980 Hólagötu 28 Opið alla sunnudaga til jóla. Við bjóðum upp á heitt súkkulaði og heimabakaðar smákökur á fyrsta sunnu- degi í Aðventu. Einnig höfum við jólastjörnur á kjarapöllum. EYJABLOM Bárustíg 9 - símar 2047 & 2043 Jólapappír ■ Jólakort ■ Merkispjöld ■ Jóladagtal ■ Jólalímmyndir Árshátíð Ekils og BSV Arshátíð Ekils og BSV verður haldin n.k. laugardag í Alþýðuhúsinu og hefst með borðhaldi kl. 19.30 stundvíslega. ÁRSHÁTÍÐ Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum Verður haldin laugardaginn 28. nóvember kl. 19.30 í Samkomuhúsinu. DAGSKRÁ: Borðhald Ávarp: Guðm. Karlsson alþm. Hinn landsþekkti JÖRUNDUR skemmtir ásamt heimafólki. EYMENN leika fyrir dansi. Allt Sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta. Nefndin. Jólakonfekt Auglýsinga- síminn er 1210 BAZAR Systrafélagið ALFA hcldur Bazar næstkomandi sunnudag kl. 15.00 í Barnaskóla SDA við Brekastíg. Mikið af góðum munum og kök- um. Fréttatilkynning BÍLL TIL SÖLU Chcvy NOVA V-8, 307 cu„ sílsapúst, flækjur, 4ra hólfa'tor götu millihcdd og margt flcira. Upplýsingar í síma 1510 í kaffitímum. Slysavarnadeildin EYKYNDILL minnir á fundinn í Samkomuhúsinu í kvöld kl. 9. Spilað verður bingó Skemmtiatriði Kaffiveitingar Sýndar verða jólaskreytingar Fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. ODYRAR VÖRUR ALLT ÁRIÐ o Tanginn JÓLAKERTIN ERU KOMIN! GLÆSILEGT ÚRVAL Á MJÖG GÓÐU VERÐI. FALLEGAR JÓLASERVÉTTUR OG FALLEGUR JÓLAPAPPÍR í MIKLU ÚRVALI. BOHEMIA KRISTALL ÚRVALIÐ í TÉKKNESKA KRISTALNUM HEFUR ALDREI VERIÐ JAFN GLÆSILEGT - VERIÐ VELKOMIN Rúmgóð stórverslun á besta stað í bcenum Aðalfundur Herjólfs hf. í kvöld Eins og fram kemur í auglýsingu annarstaðar í blaðinu verður aðal- fundur Herjólfs hf. fyrir árið 1980, haldinn í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 20.30. Fölmargir bæjarbúar eiga hluta- bréf í Herjólfi, en langstærstu hlut- hafarnir eru Bæjarsjóður Vest- mannaeyja og Ríkissjóður Islands. Á dagskrá fundarins í kvöld verð- ur skýrsla stjórnar, ársreikningar 1980 og stjórnarkosning. Jafnan hefur verið þokkaleg mæt- ing á aðalfundum Herjólfs hf, og umræður verið tjörugar uin málefni félagsins. Lögtaksúrskurður Eftirfarandi lögtaksúrskurður var kveðiun upp hjá Bæjarlögetaembættinu í Vestmannaevjum 12. nóv- ember s.l. LIRSKURÐARORÐ: Lögtök lýrir gjaldlöllnum en álögðum útsvörum og aðstöðugjöldum til Bæjarsjóðs Vestmannaeyja fýrir árið 1981 ásamt dráttarvöxtum er á gjöld þessi hafa fallið eða falla kunna mega fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar um úrskurð þennan á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð Bæjarsjóðs Vest- mannaeyja. Júlíus B. Georgsson. Vestmannaeyjum 12. nóvember 1981, BÆJARFÓGETINN IVESTMANNAEYJUM.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.