Skessuhorn


Skessuhorn - 18.07.2007, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 18.07.2007, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1400 krónur með vsk á mánuði en krónur 1300 sé greitt með greiðslukorti. Elli­ og örorkulíf.þ. greiða kr. 1050. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@ skessuhorn.is Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Blaðamenn: Alfons Finnsson, Snæfellsnesi 893 4239 Birna G Konráðsdóttir 864­5404 birna@skessuhorn.is Halldór Örn Gunnarsson 822 5661 hog@skessuhorn.is Kolbeinn Ó. Proppé 659­0860 kolbeinn@skessuhorn. is Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Hekla Gunnarsd. 821 5669 hekla@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Leiðarinn Framund ir þetta til heyrði ég fá mennri stétt fólks hér á landi, enda sök um mann fæð ar á Ís landi ekki við því að bú ast að marg ir fjöl miðl ar þrí fist hverju sinni og þar af leið andi ekki marg ir rit stjór ar. Ég segi hik laust að það sé for­ rétt inda starf að fá að lifa og hrær ast í sí kviku um hverfi fjöl mið ils þar sem mál efn in eru mörg og ólík. Ekki sak ar að lands hlut inn sem um ræð ir hef ur und an far in ár ver ið í mik illi sókn og því frá mörgu að segja. Hér aðs frétta­ blöð mega fátt láta sér ó við kom andi og þurfa að taka á ýms um mál um, vin­ sæl um sem ó vin sæl um, mjúk um sem hörð um, eigi þau að ná að skapa sér virð ingu. Starfs menn slíkra miðla þurfa að vera ofan í hvers manns koppi, ef svo má segja, og vera sí fellt á tán um til að þjóna hlut verki sínu. Vona ég að okk ur á Skessu horni farn ist þetta hlut verk vel, en besti mæli kvarð inn er að sjálf sögðu trygg ur og sí fellt stækk andi les enda hóp ur um allt Vest ur land. En til að fjöl mið ill eigi að skapa sér traust er ekki sama hvað þar er sagt né hvern ig. Ein gull væg regla er að menn komi fram und ir nafni vilji þeir tjá skoð un sína, frá því má aldrei víkja. En snú um okk ur þá aft ur að því sem um ræð ir í þessu til felli, þ.e. þeirri stétt sem nefn ist rit stjór ar. Ef grannt er skoð að hafa hlut irn ir breyst mik ið á til þess að gera fáum árum, því stétt rit stjóra hér á landi hef ur mörg þús­ und fald ast. Inn á rit völl inn hafa nefni lega kom ið á að giska tvö hund ruð þús und nýir rit stjór ar sem eiga það eitt sam eig in legt að þeir hafa að gang að nettend um tölv um. Flest ir sitja heima við iðju sína, en aðr ir í vinn unni og blogga eða „ sjatta“ á net inu jafn vel í vinnu tím an um og þá á kostn að at vinnu rek enda sinna. Marg ir og senni lega lang flest ir þess ara nýj ustu net­ rit stjóra kunna vel með þessa á byrgð að fara. Aðr ir láta frá sér skrif og ýmis um mæli sem bet ur hefðu ver ið lát in ó sögð. Svo nefnd ir blogg ar ar eru vax andi hóp ur fólks sem eiga sín svæði á Net inu og rita þar það sem þeim lyst ir. Kost ur inn við þá er að þeir skrifa und ir nafni og eru þar með á byrg ir gjörða sinna. Svo er ann ar hóp ur fólks sem not ar ein göngu svo kall aða um­ ræðu vefi sem hald ið er opn um víða á Net inu og hafa sprott ið upp hrað ar en gorkúl ur. Þeir sem fara á kjafta vefi af þessu tagi þurfa jafn vel ekki að gefa upp eig ið nafn þeg ar þeir skrá sig inn á þá, held ur nota upp log in við ur nefni og jafn vel nöfn ann arra ein stak linga og er þá ansi langt geng ið. Slík ir um­ ræðu vef ir eru marg ir hverj ir verri en ekki því þar geta birst og þrif ist skrif sem ekki gætu birst í nokkrum al vöru fjöl miðli, í það minnsta þar sem rit­ stjór arn ir eru nokkurn veg inn í lagi. Dæmi um á hrif um ræðu vefj ar af þessu tagi hef ur ver ið í deigl unni und­ an far in miss eri. Þar seg ir frá kjafta sögu sem upp hófst á Net inu og seg ir frá meint um hunds morð ingja norð ur á Ak ur eyri sem vænd ur var um að hafa fyr ir kom ið hundi sem þar átti lög festu. Svo langt gekk þessi sögu sögn að við kom andi meint ur hunds morð ingi varð að hætta vinnu, fara huldu höfði og gat ekki jafn vel með hjálp al vöru fjöl miðla leið rétt róg burð þenn an. Þó mað ur inn gæti sann að að hann hafi ver ið stadd ur í öðr um lands hluta þeg ar meint hunds morð átti að hafa átt sér stað, kom allt fyr ir ekki. Mað ur inn var of sótt ur, hann var út skúf að ur úr sam fé lag inu. Nú í vik unni bár ust hins veg­ ar frétt ir af því að sést hefði til hunds ins sem um ræð ir, sprell lif andi uppi í fjalli! Því má gera ráð fyr ir því að meint ur hunds morð ingi sé end an lega bú inn að sanna sak leysi sitt. Þar með er þó ekki sjálf gef ið að hann nái að hreinsa mann orð sitt; dóms stóll göt unn ar, sem í þessu til fellu fór fram á Net inu, hef ur nefni lega kveð ið upp sinn dóm, dóm sem ekki er hægt að leið rétta. Í Ein ræðu Stark að ar seg ir. „Eins og einn dropi get ur breytt veig heill ar skál ar, að gát skal höfð í nær veru sál ar.“ Svo lengi sem um ræðu vef ir sem þess ir, hvort sem þeir þríf ast á vefj um hesta manna, sveit ar fé laga, á barna­ landi eða hvar sem er, þurfa hin ir tvö hund ruð þús und nýju rit stjór ar Ís­ lands að gæta hvað þeir gera. Ann ars verð ur öll um slík um vefj um lok að fyrr en síð ar. Má velta því fyr ir sér hvort skað inn væri yf ir leitt nokk ur ef það væri gert. Magn ús Magn ús son Byrj að á hring torgi á Hvann eyri Nýtt hring torg er í bygg ingu á Hvann eyri þessa dag ana á mót­ um Tún götu, Hvann eyr ar veg ar og Skóla braut ar. Jörvi hf. sér um verk­ ið. Þeg ar blaða mann bar að garði voru „Jör valor dinn“ Hauk ur Júl í us­ son og Arn ór Orri Her mannssson, önn um kafn ir við leit að hita veitu­ lögn sem leynd ist í einu horni nú­ ver andi gatna móta. Nýttu þeir til þess smá gröfu af Yuchai gerð en stóra 330C Cat skurð graf an beið á tekta. Hring torg þetta er nokk­ uð merki leg fram kvæmd í vega kerfi Borg ar fjarð ar sýslu, því að sögn Hauks mun þetta vera fyrsta hring­ torg sýsl unn ar en eitt mun vera fyr­ ir í Mýra sýslu. Nokk uð heitt var á H auki og Arn óri enda veð ur blíða með ein dæm um og var Hauk ur kom inn á „belg inn“ um níu leit ið í von um að jafna úr bænda brún­ kunni. Hvann eyr ing ar hafa nokk uð barist fyr ir að fá hring torg á þess­ um stað enda er um ferð þar að aukast með fram upp bygg ingu á staðn um. Hring torg ið mun stuðla að um ferð ar ör yggi á staðn um og breyta að kom unni inn í þorp ið til hins betra. Verk inu á að vera lok ið 15. sept em ber 2007. hög Bæj ar ráð Akra ness hef ur sam­ þykkt að veita 350 þús und um króna til breyt inga á leik skól an um Vall ar seli, en kom ið verð ur upp sér kennslu­ og við tals her bergi í skól an um. Kem ur sú á kvörð un í kjöl far út hlut un ar stuðn ings­ tíma vegna barna með sér þarf ir og vegna hóps af út lend um börn um. Þeg ar leik skól an um var breytt og hann stækk að ur á ár un um 2002­ 2004 var rætt um nauð syn þess að hafa sér kennslu­ og við tals her bergi í skól an um og ekki tal in van þörf á því vegna stærð ar hans. Sam kvæmt á ætl un verð ur Gulla safn ið nýtt í sér kennslu her berg ið en Gulla safn­ ið verð ur flutt í lista smiðj una. Flytja þarf hill ur í lista smiðj una, mála og lag færa Gulla safn ið og koma upp við bót ar hill um, borð um og stól um í nýju að stöð una. Ráð ast þarf í verk ið sem fyrst og sam kvæmt á ætl un mun það kosta 350 þús und krón ur. Bæj ar ráð sam­ þykkti er ind ið, eins og áður sagði, og vís aði fjár mögn un til end ur­ skoð un ar fjár hags á ætl un ar. kóp Um þess ar mund ir er ver ið að leggja kant steina víða um Snæ fells­ bæ. Að sögn Smára Björns son ar bæj ar tækni fræð ings, eru menn frá Véla tækni að leggja um 3000 metra af kant stein um á það svæði sem hef ur ver ið mal bik að und an far in ár. „Það hef ur hins veg ar ver ið erfitt að fá menn og tæki hing að í þetta verk efni vegna anna þeirra sem starfa við þetta, en það eru víst ein­ ung is þrjú fyr ir tæki í land inu sem leggja kant steina á þenn an hátt,“ seg ir Smári. af KSÍ hef ur sent frá sér yf ir lýs ingu vegna um deilds marks sem skor að var í leik ÍA og Kefla vík ur í Lands­ banka deild inni 4. júlí sl. Jafn framt kem ur fram að for ystu menn fé lag­ anna rita með und ir skrift sinni und­ ir full ar sætt ir milli fé lag anna. Til­ kynn ing in er þannig í heild sinni: „Knatt spyrnu sam band Ís lands fagn ar því að for ystu menn ÍA og Kefla vík ur hafa náð nið ur stöðu vegna at viks sem átti sér stað í leik lið anna í Lands banka deild 4. júlí sl. KSÍ harm ar að mark ið um­ deilda sem sam ræm ist ekki heið­ ar leg um leik, hafi ráð ið úr slit um í leikn um og fer fram á það við leik menn Knatt spyrnu fé lags ÍA að slíkt end ur taki sig ekki. Jafn framt hvet ur KSÍ leik menn, for ystu menn og stuðn ings menn liða til þess að halda vöku sinni og standa vörð um heið ar leg an leik. Með eft ir far andi mála lykt um ÍA og Kefla vík ur er máli þessu lok ið af hálfu KSÍ. Mála lykt ir ÍA og Kefla­ vík ur eru svohljóð andi: Í heið ar leg um leik felst að kepp­ end ur komi fram af dreng lyndi og sýni mótherj um virð ingu. Sann­ ur keppn isandi verð ur á vallt að grund vall ast á heið ar leg um leik inn an sem utan vall ar. Seinna mark ÍA gegn Kefla vík í Lands banka­ deild karla 4. júlí sl. var ekki í sam­ ræmi við þau gildi sem heið ar leg ur leik ur grund vall ast á. Þetta harm ar Knatt spyrnu fé lag ÍA og biðst af­ sök un ar á því. Bæði fé lög munu leggja á herslu á að standa vörð um þau heil brigðu gildi sem ís lensk knatt spyrna bygg­ ir á með heið ar leg um leik um leið og þau harma ó við eig andi við brögð og um mæli í kjöl far leiks ins. Við for ystu menn fé lag anna, Örn Gunn ars son vara for mað ur rekstr ar fé lags ÍA og Rún ar Arn ar­ son, for mað ur knatt spyrnu deild ar Kefla vík ur, stað fest um að sú ó ein­ ing sem varð á milli fé lag anna í kjöl far of an greinds marks 4. júlí sé úr sög unni.“ Und ir þetta rita síð ar áð ur nefnd­ ir for ystu menn fé lag anna. mm Rit stjór ar nú tím ans Sætt ir í deilu ÍA og Kefla vík ur Frá leikn um um deilda sem mark ið fræga var skor að í. Fé lög in hafa nú á kveð ið að slíðra sverð in. Ljósm. gó. Kant stein ar lagð ir víða um Snæ fells bæ Starfs menn frá Véla tækni að leggja kant steina við fél gs heim il ið Klif. Þeir Jörva menn, Hauk ur og Arn ór, leita að hita veitu lögn í blíð unni. Breyt ing ar á leik skól an um Vall ar seli Leik skól inn Vall ar sel á Akra nesi.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.