Skessuhorn


Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 27.08.2008, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST Mann fjöldi í sveit ar fé­ lög um á Vest ur landi 1. des em ber 2007: Akra nes 6.359 Skorra dals hrepp ur 61 Hval fjarð ar sveit 683 Borg ar byggð 3.747 Grund ar fjarð ar bær 913 Helga fells sveit 58 Stykk is hólm ur 1.102 Eyja­ og Mikla holts hrepp ur 128 Snæ fells bær 1.703 Dala byggð 708 Sam tals: 15.452 Skóg­rækt­ar­fé­lag­ Ís­lands­ út­ nefn­ir­ tré­ árs­ins­ við­ Skalla­ gríms­garð­ í­ Borg­ar­nesi­ á­ sunnu­dag­inn­ kem­ur­ klukk­ an­ eitt.­ Ár­lega­ út­nefn­ir­ stjórn­ Skóg­rækt­ar­fé­lags­ins­ tré­ árs­ins­ og­ að­ ­þessu­ ­sinni­ hef­ur­ tré­ í­ Borg­ar­nesi­orð­ið­fyr­ir­val­inu.­ Veð­ur­stof­an­ spá­ir­ aust­an­átt­ með­ rign­ingu­ á­ fimmtu­dag,­ fyrst­um­ land­ið­vest­an­vert­en­ hvess­ir­til­föstu­dags­með­tals­ verðri­ úr­komu.­ Út­lit­ er­ fyr­ ir­ aust­læg­ar­ átt­ir­ um­ ­næstu­ ­helgi­og­vætu­samt­sunn­an­til,­ en­ milt­ í­ ­veðri.­ Snýst­ í­ norð­ læg­ar­ átt­ir­ í­ byrj­un­ viku­ með­ rign­ingu­ norð­an­ ­til­ og­ kóln­ andi­­veðri. Í­síð­ustu­viku­var­spurt:­Hvert­ er­ skemmti­leg­asta­ heim­il­is­ verk­ið?­ Greini­legt­ er­ að­ flest­ um­ finnst­ skemmti­leg­ast­ að­ ­sinna­ elda­mennsk­unni.­ Það­ voru­ 30,7%­ svar­enda­ sem­ fannst­skemmti­leg­ast­að­elda.­ Næst­ vin­sæl­ast­ heim­il­is­starf­ anna­var­að­þvo­þvott,­10,8% Á­ó­vart­kom­að­­þriðja­­stærsta­ hópn­um­sem­tók­á­kveðna­af­ stöðu­­milli­heim­il­is­verka­fannst­ skemmti­leg­ast­að­­borga­reikn­ inga,­10%.­Upp­vask­ið­fékk­at­ kvæði­ 5,1%­ svar­enda.­ Hrein­ gern­ing­ar­hlut­inn­ var­ með­ jafn­hátt­hlut­fall,­2,5%,­hvort­ sem­ það­ var­ að­ ryk­suga­ eða­ að­­skúra.­Til­tekt­in­fékk­held­ur­ ­meira,­3,1%.­Þeim­sem­fannst­ allt­ ­þetta­ skemmti­legt­ voru­ 11,4%­ og­ á­ móti­ voru­ þeir­ sem­ fannst­ allt­ ­þetta­ leið­in­ legt,­held­ur­­stærri­hóp­ur,­eða­ 14,2%.­ Þeir­ sem­ ­kærðu­ sig­ koll­ótta­ og­ sögð­ust­ ekki­ gera­ ­neitt­af­­þessu­voru­7,1%. Í næstu viku er spurt: Hvert er þitt álit á aug­ ljós um á feng is aug lýs ing­ um í sjón varpi? Þeir­ sem­ ­standa­ að­ tveim­ur­ söfn­un­um­ til­ stuðn­ings­ al­var­ lega­ veik­um­ ein­stak­ling­um­ á­ svæð­inu.­Ann­ars­ veg­ar­ körfu­ bolta­mara­þoni­ á­ Hvann­eyri­ og­ hins­ veg­ar­ styrkt­ar­tón­leik­ um­á­Akra­nesi. Ung menni tek in með fíkni efni AKRA NES: Eitt fíkni efna­ mál kom til með ferð ar lög­ regl unn ar á Akra nesi í vik­ unni. Síð asta laug ar dags­ kvöld voru nokk ur ung­ menni hand tek in í tengsl­ um við rann sókn máls ins. Þau voru 16 og 17 ára og reynd ust hafa í fór um sín­ um lít ils hátt ar af mari júana. Þeim var sleppt að lokn um skýrslu tök um og telst mál ið upp lýst. -þá Enn að vinna úr Dönsk um dög um SNÆ FELLS NES: Frek ar ró legt hef ur ver ið hjá lög­ regl unni á Snæ fells nesi síð­ ustu vik una. „Ann ars er af nógu að taka. Við erum með full borð af ó af greidd um mál um eft ir ann ir Danskra daga og erum að vinna úr þeim þessa dag ana,“ seg ir Ó laf ur Guð munds son yf ir­ lög reglu þjónn. Fimm öku­ menn hafa þó ver ið tekn­ ir fyr ir of hrað an akst ur í um dæm inu frá því á föstu­ dag en þeir mæld ust frá 105 kíló metra hraða og upp í 116 kíló metra. Þá var til­ kynnt til lög reglu að lít illi bíl kerru hefði ver ið stolið í Ó lafs vík en hún hafði stað­ ið fyr ir utan bíl skúr þar í bæ. -hb Stakk af eft ir á keyrslu AKRA NES: Um miðja síð ustu viku var ekið á tvær kyrr stæð ar bif reið ir við Vita teig á Akra nesi. Öku­ mað ur lét sig hverfa af vett­ vangi án þess að til kynna um á rekstrana. Til kynnt var um tvö önn ur um ferð­ ar ó höpp til lög regl unn­ ar á Akra nesi í lið inni viku. Tveir öku menn voru hand­ tekn ir grun að ir um ölv un við akst ur og nokk uð var um hraðakst ur auk ann arra um ferð ar laga brota, en um­ ferð ar mál voru fyr ir ferð­ ar mest af 90 mál um sem komu til kasta lög regl unn­ ar á Akra nesi í vik unni. -þá Sext án tekn ir fyr ir of hrað an akst ur LBD: Ríf lega hund rað verk efni komu til kasta lög regl unn ar í Borg ar firði og Döl um síð ustu vik una. Flest voru þau minni hátt­ ar en marg ir öku menn voru held ur öfl ug ir á inn gjöf inni því sext án voru tekn ir fyr ir of hrað an akst ur. Þrjú inn­ brot voru fram in í Búð ar dal og upp lýst ust þau öll eins og kem ur fram í frétt ann­ ars stað ar í blað inu. Þá urðu þrjú um ferð ar ó­ höpp í um dæm inu en eng­ in slys fólki. Einn öku mað­ ur var tek in grun að ur um ölv un við akst ur. -hb Mik il um ræða hef ur ver ið í þjóð fé lag inu um efna hags á stand­ ið sem flest ir kenna við kreppu. Sala á dýr um hlut um og fast eign­ um hef ur dreg ist sam an og er efna­ hags ástand inu; háum vöxt um og láns fjár skorti eink um kennt um. Skessu horn heyrði hljóð ið í tveim­ ur bíla söl um á Akra nesi til að for­ vitn ast um hvern ig bíla sala hefði ver ið að und an förnu. „Vissu lega eru sam drátt ar ein­ kenni en allt tal um kreppu og vand­ ræða gang er bara til að auka krepp­ una enn meira,“ sagði Magn ús Ósk­ ars son, bíla sali hjá Bílási á Akra nesi í sam tali við Skessu horn. Hann seg­ ir sölu á nýj um bíl um vissu lega hafa dreg ist sam an, en þó megi segja að sal an hér á Vest ur landi sé ó trú lega góð mið að við ann ars stað ar. „Við finn um að fólk fer mun var leg ar en áður og vill hafa fast land und ir fót­ um þeg ar það ger ir bíla kaup. Um­ boð in og við reyn um að vera með góð til boð í gangi þessa dag ana og not ar fólk því tæki fær ið og end ur­ nýj ar 2­5 ára gamla bíla þeg ar gott verð býðst. Þá hef ur sala á not uð um bíl um ver ið nokk uð líf leg og all ar lík ur á að svo verði á fram,“ sagði Magn ús. Reyn ir Sig ur björns son hjá bíla­ söl unni Bíl veri á Akra nesi seg ir að það séu alltaf að reit ast út ein hverj­ ir bíl ar hjá þeim. „Það er að sjálf­ sögðu ekki sala í lík ingu við árið í fyrra sem var al gjört metár í sölu,“ sagði Reyn ir, sem líkt og Bílás­ bræð ur hef ur stund að bíla sölu í yfir tvo ára tugi og hef ur því tölu verð­ an sam an burð. „Það eru breytt ir tím ar sem lýsa sér eink um í því að fjár mögn un er miklu erf ið ari á bíl­ um en ver ið hef ur síð ustu árin. Þeir sem hins veg ar eiga pen inga virð­ ast al veg eins vera að kaupa bíla og áður,“ sagði Reyn ir Sig ur björns­ son. mm Fram hef ur kom ið í frétt um að Krist ján L. Möll er ráð herra sveit­ ar stjórn ar mála ætli að leggja fram frum varp á Al þingi í vet ur þar sem kveð ið er á um að lág mark s í búa­ fjöldi sveit ar fé laga verði 1.000, í stað 50 eins og nú er. Þetta myndi fækka sveit ar fé lög um veru lega og mælist því afar mis jafn lega fyr­ ir á lands byggð inni enda ver ið að færa stjórn sýslu stig ið fjær í bú um í mörg um til fell um. Vegna til lagna um auk in verk efni sveit ar fé laga á næstu árum eru þó marg ir á þeirri skoð un að frek ari sam ein ing þurfi að eiga sér stað þrátt fyr ir að hún yrði mörg um sárs auka full. Í könn­ un fjöl miðla í sum ar kom með al ann ars fram að flest ir sveit ar stjór ar og odd vit ar í smærri sveit ar fé lög­ um sem yrðu að fara í sam ein ing ar­ ferli eft ir til lög um ráð herr ans, eru þeim mjög mót falln ir. Sveit ar stjór­ ar stærri sveit ar fé laga eru til lög un­ um hins veg ar al mennt fylgj andi. Fróð legt er að velta því fyr ir sér hvað þess ar til lög ur ráð herr ans hefðu í för með sér á Vest ur landi. Sam kvæmt þeim myndi sveit ar fé­ lög um lík lega fækka úr 10 í þrjú eða í hæsta lagi fjög ur. Helsta breyt­ an í því sam bandi er hversu stórt Snæ fell ing ar vilja hugsa í sam ein­ ing ar mál um. Sveit ar fé lög in Dala­ byggð, Hval fjarð ar sveit og Grund­ ar fjörð ur eru öll að í búa tölu það langt fyr ir neð an neðri mörk lág­ marks fjöld ans að ó lík legt er ann­ að en þeim yrði gert að leita sam­ ein ing ar við önn ur. Þau hafa hins veg ar val um að snúa sér í fleiri en eina átt. Dala menn hugs an lega norð ur fyr ir Gils fjörð, vest ur um á Snæ fells nes eða suð ur í Borg ar­ fjörð. Hval fjarð ar sveit hefði mögu­ leika til tveggja átta sem og Grund­ ar fjörð ur. Fá menn ustu hrepp arn ir þrír; Skorra dals hrepp ur, Eyja­ og Mikla holts hrepp ur og Helga fells­ sveit hafa sömu leið is fleiri en eina leið en lík legt er að næsta þétt býli og land fræði leg ar að stæð ur skipti mestu um það val. Lík leg ast verð­ ur þannig að telj ast að í bú ar í Hval­ fjarð ar sveit veldu sam ein ingu við Akra nes, í bú ar Skorra dals hrepps við Borg ar byggð, Helga fells sveit við Stykk is hólm og Eyja­ og Mikla­ holts hrepp ur ann að hvort Borg ar­ byggð eða Snæ fells bæ. Mögu leik­ arn ir eru því nokkr ir og mik ið vatn á eft ir að renna til sjáv ar áður en nið ur staða fæst. Lík legt verð ur þó að telj ast að eft ir slík ar breyt ing ar yrðu sveit ar fé lög á Vest ur landi þrjú eða fjög ur tals ins í stað tíu í dag. mm Guðni Á gústs son al þing is mað­ ur og for mað ur Fram sókn ar flokks­ ins gerði meint að gerða leysi rík is­ stjórn ar inn ar, verð bólgu, vaxta ok ur og stöðu þjóð ar bús ins að um ræðu­ efni á opn um fundi um þjóð mál in sem fram fór í Borg ar nesi á mánu­ dags kvöld. Fund ur inn var sá fyrsti í röð funda sem for mað ur inn held­ ur um land ið þessa dag ana. Í ít ar­ legri ræðu sinni lagði Guðni mesta á herslu á efna hags mál in. „Tími að­ gerða í efna hags mál um er runn­ inn upp. Að gerða leys is stefna sitj­ andi rík is stjórn ar bitn ar á al menn­ ingi í land inu en styrk ir hina ríku enn frek ar. Að mati okk ar fram­ sókn ar manna þarf fyrst og fremst að gera fernt: Í fyrsta lagi að efla gjald eyr is forð ann, lækka stýri­ vexti Seðla bank ans, auka op in ber­ ar fram kvæmd ir og minnka op in­ ber ar á lög ur til að draga megi úr verð bólgu þrýst ingi,“ sagði Guðni með al ann ars. Nefndi hann að rík­ is stjórn in ætti að í huga vel að lækka mat ar skatt og á lög ur á elds neyti. Guðni hvatti hið op in bera; ríki og sveit ar fé lög, til að auka fram­ kvæmd ir nú þeg ar illa áraði í efna­ hags líf inu og á taldi að hið op in bera tefði fyr ir fram kvæmd um í Helgu­ vík og á Bakka við Húsa vík. Nefndi hann að auka mætti vega fram­ kvæmd ir og með því mætti draga úr á föll um sem fylgdu t.d. nið ur­ skurði í bygg inga fram kvæmd um og þar með hætt unni á at vinnu leysi nú á haust dög um. Hann hvatti jafn­ framt til al mennr ar þjóð ar sátt ar um úr ræði í efna hags mál um. „Það er nauð syn legt að rík is stjórn, að­ il ar at vinnu lífs ins, bank ar og aðr­ ir komi að sam stillt um að gerð um til að forðast hin n stóra skell sem fylgt get ur að gerð a leys is stjórn­ un eins og rík is stjórn in not ar.“ Þá nefndi hann að inn ganga í ESB á þess um tíma punkti og hugs an leg upp taka evru lækn aði ekki nú ver­ andi á stand. „Það ferli tek ur 6­8 ár og er því eng in töfra lausn í nú­ ver andi stöðu.“ Loks kom Guðni inn á á stand ið á banka mark aði og taldi að Seðla banki og Fjár mála eft­ ir lit ið hefðu átt að grípa inn í þeg ar bank arn ir buðu allt að 105% lán til í búða bygg inga en væru nú nán ast horfn ir af þeim mark aði. „Í búða­ lána sjóð ur er í póli tískri hættu og mun hverfa inn í banka kerf ið ef Geir Haar de fær um ráð ið. Jó­ hanna Sig urð ar dótt ir fé lags mála­ ráð herra lýsti því yfir að Í búða lána­ sjóð ur færi ekki með an hún sæti í rík is stjórn. Von andi tekst henni að standa fast á sínu,“ sagði Guðni. mm Um 60 manns mættu á fund inn í Borg­ ar nesi. Guðni ræddi efna hags mál in í Borg ar nesi Sveit ar fé lög um á Vest ur landi gæti fækk að úr tíu í þrjú Þess ir brosmildu kaup end ur fengu nýja Hyundai bíla af henta í Bílási sl. föstu dag. Á fram reit ing ur þótt dreg ið hafi úr bíla sölu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.