Skessuhorn


Skessuhorn - 01.02.2012, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 01.02.2012, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR Nýt ing á sjáv ar af urð um til mann­ eld is hef ur auk ist stór lega síð ustu ára tug ina. Segja má að í bol fisk­ in um sé nán ast allt nýtt af fisk in­ um, meira að segja bein garð ur inn í sum um teg und um. Sem bet ur fer hafa kröf ur um gæði og með ferð hrá efn is auk ist mik ið síð ustu árin. Ekki hef ur veitt af því, til dæm is af þeirri á stæðu að al menn ing ur get­ ur ver ið mjög við kvæm ur fyr ir lykt­ ar meng un. Þannig hef ur starf semi fyr ir tækja í á kveðn um grein um ver ið und ir ströngu eft ir liti, til að mynda þau sem starf rækja þurrk un á fiski. Lauga fisk ur á Akra nesi hef­ ur um ára bil þurrk að hausa og fleiri fiskaf urð ir. Um nokk urt skeið bár­ ust Heil brigð is eft ir liti Vest ur lands kvart an ir vegna lykt ar meng un ar frá fyr ir tæk inu og ekki verð ur ann að sagt en það hafi ver ið um deilt þeg ar Lauga fiski var veitt nýtt starfs leyfi snemma á ár inu 2008, til næstu átta ára. Síð ustu fjög ur árin hef ur hins­ veg ar lít ið bor ið á kvört un um um lykt ar meng un frá fyr ir tæk inu. Ó son ið gegn lykt ar meng un Ás grím ur Kára son verk stjóri seg­ ir að margt hafi ver ið gert síð ustu árin til að koma í veg fyr ir eða lág­ marka lykt ar meng un frá fyr ir tæk­ inu. Bætt an ár ang ur megi að stór­ um hluta rekja til fram leiðslu á loft­ teg und inni ó soni sem fram fer í ein um klefa í verk smiðju hús inu, en ó son inu er síð an dælt inn í þurrk­ klef ana átta, þar sem það bland­ ast því lofti sem fiskaf urð irn ar eru þurrk að ar við. „ Mestu máli skipt­ ir samt að hafa gott hrá efni. Við erum alltaf með nýtt hrá efni, aldrei meira en tveggja daga gam alt. Við fáum það beint frá vinnsl unni hjá HB Granda hérna á Skag an um, frá vinnslu fyr ir tæk is ins í Reykja vík og frá fleiri vinnsl um á suð vest ur horn­ inu og Snæ fells nesi. Bíl arn ir koma með hrá efn ið hing að á morgn­ ana, ísað og gott, og þá er það tek­ ið beint inn á kælir inn hjá okk ur. En það er nátt úr lega alltaf lykt þar sem unn ið er úr fiski, það er bara þannig,“ seg ir Ás grím ur. Fram leiðslu verð mæt ið 700 millj ón ir Hvat inn til að nýta all ar fiskaf­ urð ir er ekki síst tak mark að ar afla­ heim ild ir seinni árin og sú stað­ reynd að það er ekki sama hvern­ ig geng ið er um það forða búr sem haf ið er. Nauð syn legt er að nýta þau verð mæti sem þar eru. Í marga ára tugi hef ur það tíðkast hér á landi að herða hausa og senda á mark að til Ní ger íu. Lengi vel voru haus arn­ ir þurrk að ir í hjöll um eins og ann­ að harð meti hér á landi, en síð an var far ið að vanda meira til þess ar ar fram leiðslu, svo sem þurrka hausa og bein garða í sér stök um þurrk klef­ um. Lauga fisk ur, sem frá upp hafi hef ur starf að á Laug um í Reykja­ dal, nýtti heita vatn ið á staðn um til þurrk un ar inn ar. Lauga fisk ur færði út kví arn ar og árið 1998 var kom ið á fót starfs stöð á Akra nesi. Fyrst í stað var fyr ir tæk ið stað sett í gömlu verk smiðju húsi við Vest­ ur götu. Það var síð an selt út gerð­ ar fyr ir tæk inu Brimi sem keypti hús HB sem kall að var á Eyr inni, þar sem m.a. var salt fisksvinnsla. Þetta hús var end ur nýj að al gjör lega inn­ an húss sem full kom in þurrk stöð og tek ið í notk un árið 2002. Frá þeim tíma hef ur ver ið hald ið á fram að bæta vinnslu ferl ið og bún að inn. Í dag starfa á bil inu 22 til 25 hjá Lauga fiski á Akra nesi. Á síð asta ári var unn ið úr rúm um 6.000 tonn um af fiskaf urð um og fram leiðslu verð­ mæt ið var um 700 millj ón ir króna. Kon ur vinna flest störf in í Lauga­ fiski, en sem kunn ugt er hef ur vant­ að kvenna störf í land inu. Sjálf sagt er að geta þess að út flutn ings verð­ mæti síð asta árs í þurrk uð um haus­ um frá land inu var alls 8,5 ­9 millj­ arð ar króna. Þetta er því ein af mik­ il væg um grein um í land inu í gjald­ eyr is sköp un. Mark að ur inn alltaf traust ur „Mark að ur inn fyr ir þess ar af urð­ ir er alltaf næg ur og Ní ger íu menn traust ir kaup end ur. Þá vant ar alltaf prótein en hafa nóg að á vöxt um og öðru holl meti,“ seg ir Ás grím ur. Fram leiðsla Lauga fisks er að stærst­ um hluta þorsk haus ar, sem þurrk­ að ir eru við jafn an hita í tvo sól ar­ hringa í átta þurrk klef um í vinnslu­ hús inu við Breið ar götu. Tals vert er þurrk að af bein görð um, en einnig þurrk ar Lauga fisk ur heil an fisk og brytj ar nið ur. Það er fisk ur inn keila sem Ní ger íu menn eru sólgn ir í. Keila er þó ekki stór þátt ur í þurrk­ un inni. Þurrk un in í Lauga fiski er orð in tölvu stýrð eins og mörg önn ur mat­ væla fram leiðsla í land inu. Þannig er raka stig inu stýrt í þurrk klef un­ um, til að ná fram há marks gæð um hrá efn is og orku nýt ingu. Þannig þarf að stilla hit ann í klef un um við rak ann í loft inu utan dyra, það er í inn taks loft inu. Hringrás ar kerfi er í þurrk klef un um og í loft ið bland ast eins og áður seg ir ó son ið sem dreg­ ur stór lega úr allri lykt ar meng un. „Það er stöðug þró un í bún aði og vinnslu hjá okk ur. Það eru gerð­ ar mikl ar kröf ur til okk ar, bæði frá kaup end um og eft ir lits að il um. Við ein beit um okk ur að því að ná góð­ um ár angri, enda erum við und­ ir ströngu eft ir liti og reyn um að standa und ir því,“ seg ir Ás grím ur Kára son. þá Mestu skipt ir að nota alltaf gott hrá efni Kíkt í heim sókn í þurrk stöð ina Lauga fisk á Akra nesi Vinnsl an á fullu í Lauga fiski. Ás grím ur Kára son verk stjóri. Bakka með haus um kom ið á lín una inn í þurrk un ina. Gunn ar Há kon ar son elsti starfs mað ur Lauga fisks með væn an haus. Séð inn í einn þurrk klef ann. Ás grím ur í klef an um þar sem ó son ið er fram leitt. Hús næði Lauga fisks við Breið ar braut.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.