Skessuhorn


Skessuhorn - 30.01.2013, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 30.01.2013, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 2013 Svan fríð ur Þórð ar dótt ir er fædd og upp al in í Ó lafs vík og stund ar hún ým is kon ar hand verk. Hún sel ur mik ið af því sem hún ger ir í Pakk­ hús inu í Ó lafs vík á sumr in. Nú ger­ ir Svan fríð ur mest af því að prjóna, en hún nýt ir tækn ina svo lít ið öðru­ vísi en flest ir og fer sjald an eft­ ir upp skrift um. „Ég prjóna mik ið og það má segja að ég prjóni með Excel. Ég þarf alltaf að breyta öllu og fer aldrei al veg eft ir upp skrift­ um. Ég byrja yf ir leitt á því að opna Excel skjal og fikta þar. Í því for­ riti set ég upp mynst ur og þróa mig á fram með þau. Það eru til prjóna­ for rit á net inu og ég hef pru fað að nota þau, en senni lega vegna þess að ég byrj aði í Excel fer ég alltaf aft ur í það," seg ir Svan fríð ur. Rek ur mis kunn ar laust upp Svan fríð ur hef ur stund að alls kon ar hand verk, en núna er prjóna skap­ ur inn í fyrsta sæti. Þó er prjóna­ skap ur inn alltaf að þró ast og hún ger ir aldrei eins flík ur. „Ég hef alltaf prjón að frá því ég var krakki. Ég nota lang mest ís lensk an lopa, mér finnst það skemmti leg ast. Mér finnst hann þjálli og hann gegn­ ir mér. Þeg ar ég var 17 ára fór ég í hús mæðra skól ann á Varma landi í Borg ar firði og lærði meira að prjóna þar. Ég var að fara í skól ann í Reyk­ holti, en hætti við á síð ustu stundu og fór á Varma land, og sé ekki eft ir því. Hand verk höfð ar mik ið til mín og ég verð að hafa eitt hvað í hönd­ un um. Ég hef pru fað ansi margt og má þar nefna að ég sauma, t.d. búta saum, hef unn ið úr leðri og mál að postu lín og alls kon ar hand­ verk. Núna er ég þó lang mest að prjóna. Ég hef ekki get að unn­ ið frá 2005, en hand verk ið redd ar minni and legu heilsu. Að vera með eitt hvað í hönd un um og búa til og hugsa um hvern ig ég vil hafa þetta. Ég er alltaf að prófa mig á fram og um leið og ég byrja á ein hverju er ég far in að hugsa hvern ig ég breyti næst. Skemmti leg ast finnst mér að prjóna mynst ur og mér leið ist að prjóna slétt ar erm ar og bol. Það sem ég prjóna verð ur aldrei al veg eins. Ég er til dæm is búin að prjóna þrjár peys ur af einni teg und og það er eng in af þeim eins, því ég breyti alltaf ein hverju. Stund um breyti ég ekki mynstr inu sjálfu held ur bara lit un um eða læt röng una snúa út á parti. Þetta þyk ir mér mjög gam­ an og svona nota ég Excel ið. Ég var að horfa á fjall í nánd við Borg ar­ nes og sá þar á kveð ið mynst ur sem ég riss aði upp og gerði mynstr ið í Excel. Þetta mynst ur end aði í peysu sem ég kalla kletta belt ið. Áður en ég byrj aði að prjóna peys una gerði ég prufu, prjón a ði í hring til að sjá hvern ig mynstr ið kæmi út og hvort ég væri á nægð með það. Stund um hef ég kannski ver ið að prjóna fram á nótt og vakna svo morg un inn eft ir og rek allt upp og byrja upp á nýtt. Ég geri það mis kunn ar laust og er kannski leið in lega smá muna söm," seg ir Svan fríð ur og hlær. Leik ur sér með liti Svan fríð ur er ekki ein ung is að fikta með mynst ur þeg ar kem ur að prjóna skapn um. „Ég leik mér líka með liti. Í einni peysu sem ég gerði bland aði ég tveim ur lit um sam­ an í að al lit inn, þar sem ég prjón a­ ði sam an brún an og græn an í að al­ lit. Svo tek ég það í sitt hvorn lit inn í mynstr inu. Þannig að ég prjóna í raun inni alla peys una með tveim ur lit um. Stund um blanda ég þeim og stund um hef ég þá sér. Ég hef líka prjón að mik ið af vett ling um. Þó er ég ekki beint að hanna þá, held­ ur not ast ég mik ið við göm ul ís­ lensk mynst ur sem ég hef lag að til í Excel, þó það hljómi skringi lega. Ann ars er svo mik il vinna að gera tví banda, út prjón aða vett linga að það borg ar sig varla. Ég er svip að an tíma að gera hefð bundna lopa peysu og vett linga," seg ir Svan fríð ur. Gam an að hitta hand verks fólk Á sumr in sel ur Svan fríð ur hand verk sitt í Pakk hús inu í Ó lafs vík á samt öðru hand verks fólki. „Það er hand­ verks hóp ur sem inni held ur um 20 manns sem búa í Snæ fells bæ og við sem erum í hópn um skipt umst á að vinna í Pakk hús inu, deild um sumr­ inu á milli okk ar þannig að við erum í raun inni að selja eig in vöru. Hver fær tekj urn ar af seld um vör­ um sem þeir gera og borg ar vissa pró sentu fyr ir að stöð una. Með því að við selj um sjálf okk ar vör ur eru meiri tengsl við við skipta vin ina. Fólk er mjög á nægt með þetta og sér stak lega túrist ar því þeim finnst gam an að hitta og kaupa hand verk beint af hand verks fólk inu sjálfu. Ég vil hvetja fólk í Snæ fells bæ til að koma í Pakk hús ið og ganga í lið með okk ur í hand verks hópn um. Því fleiri sem eru, því færri vinnu­ dag ar eru yfir sum ar ið. Þetta er líka mjög skemmti legt og gef andi og ekki væri verra ef karl ar hefðu á huga. Sal an gekk mjög vel í sum­ ar og það hef ur ver ið stíg andi í söl­ unni ár frá ári," seg ir Svan fríð ur. Keyra meira á sér stöð una Svan fríð ur tel ur mik il vægt að gera meira út á sér stöðu ís lensks hand­ verks í ljósi auk inn ar sam keppni. „Ég merki all ar flík ur sem ég geri og vil hvetja aðra til að merkja sér allt sem þau gera. Nú erum við kom in í sam keppni við Kína og fleiri staði t.d. með lopa peys­ urn ar og í stað þess að ergja okk­ ur á því að ein hverj ir út lend ing­ ar séu að prjóna úr ís lenskri ull, frek ar eig um við að efla okk ar sér­ stöðu. Þannig að ein stak ling ar sem hafa á huga geta ver ið viss ir um að þeir séu að kaupa hand verk en ekki fjölda fram leiðslu. Þetta er ís lenskt og þessi per sóna prjón a ði flík ina. Ef þú ert á nægð með það sem þú ger ir þá bara merk ir þú það. Mál­ ar ar merkja mynd irn ar sín ar. Mér finnst líka að það eigi að gera kröfu á fjölda fram leið end ur sem láta prjóna fyr ir sig er lend is að þeir merki sína vöru rétt og segja hvar hún sé fram leidd. Síð ast lið ið sum ar kom kona frá Belg íu í Pakk­ hús ið þeg ar ég var að vinna og ætl­ aði að kaupa sér venju lega ís lenska lopa peysu, eins og hún sagði. Kon­ an mát aði marg ar peys ur en end­ aði á að velja peysu frá mér sem var ekki með hefð bundnu mynstri. Hún sagði okk ur frá því að vin ur henn ar hefði sagt við hana að hún ætti ekki að kaupa peysu í Reykja­ vík. Hún ætti frek ar að fara út á land í litlu bæ ina og kaupa af kon­ un um sem eru að gera þetta sjálf­ ar, því það væri miklu skemmti­ legra. Hún var mjög lukku leg með að hitta á prjóna kon una og vildi endi lega taka mynd af okk ur sam­ an. Svona söl ur gefa svo lít ið gildi og fólki finnst það vera að kaupa eitt hvað frá inn fædd um, eins og ég segi stund um. Það eru ým iss svona skemmti leg at vik sem koma upp hjá okk ur hand verks fólk inu í Pakk hús inu," seg ir Svan fríð ur. Sag an af vett ling un um Svan fríð ur tal aði um tvö önn­ ur slík at vik. „Mér finnst gam­ an þeg ar fólk sem kem ur í Pakk­ hús ið kann að meta það sem við erum að gera. Það kom bresk kona og sá vett linga sem ég prjón a ði. Hún hélt þeim upp við sig með­ an hún gekk um hús ið og skoð aði allt. Svo vildi hún kaupa þá, sagði mér að hún prjón a ði sjálf og að henni finn ist þeir vel gerð ir og fal­ leg ir. Ég þakk aði henni fyr ir mig og sagði að ég hefði prjón að vett­ ling ana og við það varð hún rosa­ lega á nægð og ég auð vit að líka. Svona sög ur geta marg ir sagt. Ein svona sala yfir sum ar ið gef ur þessu gildi. Í sum ar heim sótti okk ur fjöl­ skyld una, Sviss lend ing ur sem býr í Bret landi og hef ur ferð ast um all­ an heim vegna starfs síns. Að sjálf­ sögðu benti ég hon um á að fara í Pakk hús ið sem hann hafði mjög gam an af. Sagði hann mér að í heim in um væri að hverfa þetta „org inal" hand verk. Það væri nóg til að minja grip um alls stað ar en þeir væru bara fjölda fram leidd ir, " seg ir Svan fríð ur. sko Eng ar flík ur sem Svan fríð ur prjón ar eru eins. Þess ar tvær peys ur eru báð ar gerð ar með kletta belt is mynstr inu, en þó breytti hún til við gerð seinni peysunn ar. Verð ur að hafa eitt hvað í hönd un um Rætt við Svan fríði Þórð ar dóttur hand verks konu í Ó lafs vík Svan fríð ur Þórð ar dótt ir býr í Ó lafs vík þar sem hún fædd ist og ólst upp. Ferl ið sem Svan fríð ur fer í gegnum við hönn un mynstra fel ur í sér riss á papp ír og svo upp setn ingu í Excel. Því næst prjón ar hún pruf ur til að sjá hvern ig mynstr ið kem ur út. Svan fríð ur hef ur ekki ein ung is prjón að peys ur, held ur einnig vett linga, saum­ að veski, gert sáp ur og margt fleira. Mynstr ið á þess ari peysu þró aði Svan­ fríð ur eft ir að hafa séð það í fjalli við Borg ar nes og mynstr ið kall ar hún kletta belt ið.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.