Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.2005, Qupperneq 25

Læknablaðið - 15.02.2005, Qupperneq 25
FRÆÐIGREINAR / KALKVAKAÓHÓF Tafla VI. Tengsl PTH við ákveðnar breytur - leiðrétt fyrir aldri. Jónað 25(OH)D Cystatín-C BMI Fitumassi Fitulaus massi kalsíum r+ r+ r+ r+ r+ Karlar -0,23* -0,26* 0,16* 0,26* 0,27* 0,18* Konur -0,16* -0,28* 0,13* 0,21* 0,21* 0,14* r+hlutafylgnistuðull. *p<0,01. PTH = Parathyroid hormone. reyktu (6,8% miðað við 25,9% p<0,01) samanborið við hópinn sem hafði PTH innan viðmiðunarmarka. Ekki var marktækur munur á laktósaóþoli, brottnámi meltingarvegar eða öðrum breytum milli hópanna. Aldiirsbundin hækkun PTH Tengsl PTH og ýmissa breyta voru fundin út frá „heilbrigða" hópnum nema þegar um var að ræða kynhormón og þvagræsilyf. í „heilbrigða“ hópn- um hafði PTH jákvæð tengsl við aldur hjá körlum (r=0,20, p<0,01) og konum (r=0,17, p<0,01). PTH hafði marktæka jákvæða hlutafylgni við cystatín-C, líkamsþyngdarstuðul, íitumassa og fitulausan massa, en neikvæða hlutafylgni við styrk jónaðs kalsíums og 25(OH)D hjá báðum kynjum, leiðrétt fyrir aldri (tafla VI). Styrkur magnesíums í sermi og kalsíuminntaka reyndust ekki hafa marktæk tengsl við PTH. Fitumassi reyndist hafa neikvæð tengsl við 25(0- H)D (karlar; r=-0,ll p<0,01, konur; r=-0,17 p<0,01). Til að kanna nánar tengsl PTH og fitumassa skiptum við hópnum upp eftir fitumassa, það er ofan og neð- an við miðgildið, og könnuðum mun á PTH gildum hópanna þegar leiðrétt var fyrir aldri, 25(OH)D, cystatín-C og reykingum. Niðurstaðan var marktækt hærra PTH hjá hópnurn með hærri fitumassann, hjá konum (ANCOVA: 41,5±1,1 miðað við 38,0±1,1 ng/1, p<0,05) og körlum (ANCOVA: 38,1±0,8 miðað við 35,0±0,8 ng/1, p<0,01). Konur höfðu marktækt hærra PTH en karlar (mynd 1). Þessi munur hélst þrátt fyrir að leiðrétt væri fyrir aldri. 25(OH)D, BMI, cystatín-C og reykingum og höfðu konur 13,0% hærra PTH-gildi (ANCOVA, 42,5±0,5 miðað við 37,6±0,7 ng/1, p<0,001). Tengsl PTH við kynhormón Niðurstöður fyrir tengsl PTH og kynhormóna voru fengnar úr öllum rannsóknarhópnum. Ekki fannst marktæk fylgni milli estrógens og PTH hjá konum er leiðrétt var fyrir aldri. Hjá körlum var hins vegar marktæk neikvæð fylgni við heildartestósterón (r=- 0,09 p<0,05) en ekki frítt testósterón. Alls voru 10,9% kvenna á aldrinum 30-49 ára á hormónalyfjum, 54,5% kvenna á aldrinum 50-69 ára og 12,6% á aldrinum 70-89 ára. Konur á hormóna- lyfjum höfðu marktækt hærra meðalgildi PTH en þær sem ekki tóku slík lyf að teknu tilliti til aldurs, 25(OH)D, cystatín-C, reykinga og BMI (ANCOVA, 44,8±1,1 miðað við41,3±0,7 ng/l,p<0,01). Mynd2sýn- ir hins vegar aldursbundnar breytingar PTH eftir því IPTH (ng/l) Mynd 1. Tengsl aldurs og þéttni PTH í sermi. Línurnar sýna staðbundna bestun. hvort konur eru á hormónalyfjum eða ekki og sýnir að hormónalyf virðast hindra aldursbundna hækkun PTH en að konur á hormónalyfjum hafa hærra PTH upp undir 70 ára aldur. Tengsl ýmissa þótta við þéttni PTH í sermi Til að kanna hvort breyturnar, sem margar eru inn- byrðis tengdar, hefðu sjálfstæð tengsl við PTH gerð- um við línulega aðhvarfsgreiningu þar sem lnPTH Mynd 2. Aldurstengdar breytingar PTH. Myndin sýnir hvernig PTH breytist með aldri hjú konum ú hormónalyfjum miðað við konur sem ekki taka slík lyf. Línurnar sýna stað- bundna bestun. Læknablaðid 2005/91 165
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.