Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 116

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2005, Síða 116
MARGRÉT ELÍSABET ÓLAFSDÓTTIR hreint form: íslensk abstraktlist 1950- 1960 (1998) en þeim gekk erfiðlega að höfða til kaupenda og skrárnar urðu að- eins örfáar. Hönnunin sem þá var gerð hefur nú verið endurbætt, því í Ný ís- lensk myndlist er pappírinn orðinn glansandi og litprentaðar ljósmyndir komnar á kápuna. Ný íslensk myndlist er þar með líkari þeim skrám sem rekast má á í bókabúðum erlendra nútíma- listasafna en skráin urn Guðmundu. Að úditi er Tilbrigði við stef keimlík þeim sýningarskrám sem gefnar hafa verið út í tengslum við yfirlitssýningar Listasafns Islands á undanförnum árum, ef frá er talinn æpandi gulur litur bókarkápunnar. Hingað til hafa þessar kápur verið hvítar og því virðist sem ætlunin sé að draga úr form- legum virðuleika hinnar innbundnu bókar með því að klæða hana í skær- an lit. Aðra mikilvæga breytingu ffá eldri skrám er að finna í uppsetningu efnisins. I stað þess að hafa flestallar eftirprentanir af verkum aftast í bók- inni hefur þeim verið dreift víðsvegar um skrána. Við fyrstu sýn virðist þetta fyrirkomulag nokkuð snjallt og kærkomin tilbreyting. Það býður upp á að láta myndir standa þar sem fjallað er um verkin í textanum, þar sem lesandinn getur haft þau fyrir augunum og skoðað með hliðsjón af textanum. Við lestur textans kemur hins vegar í ljós að myndirnar eru sjaldnast á þeirri opnu þar sem vísað er til þeirra. Stundum eru þær á næstu opnu, en oftast á allt öðrum stað í bókirmi.3 Spurningin er þá hvort þetta komi að sök, en til að svara því er nauðsynlegt að rýna nokkuð ná- kvæmlega í bæði myndir og texta. Sökum þess að myndirnar í bókinni fylgja yfirleitt ekki textanum, þarf lesandinn að fletta upp á þeim á öðrum stað í bókinni ef hann vill hafa þær til hliðsjónar við umfjöllun textans. Þar sem höfundar greina bókar- innar vísa oftar en einu sinni eða tvisvar í sömu verkin breytist lesturinn fljótt í flettingar ffam og aftur, í það minnsta ef skráin er lesin í einni lotu. Myndum virðist því hafa verið dreift tilviljanakennt um ritið og þótt 3 A blaðsíðu 22 er vísað í mynd á blaðsíðum 27, 28 og 55, á síðu 14 er vísað í verk á blaðsíðum 11, 39 ogl2, á síðu 40 er aftur að finna vísanir í verkin á síðum 11 og 39, á bls. 47, er vísað í verk á blaðsíðu 20, á síðu 50 í verk á síðu 21, og svo framvegis. _ GUÐMUNDA ANDRÉSDÓTTIR Tilbrigði við stel Variations on a Theme
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.