Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 144

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Blaðsíða 144
MAGNÚS FJALLDAL ildum, en á 21 ári, frá 991 til 1012, greiddu Englendingar erlendum vík- ingaherjum samtals 179.000 pund silíurs í „skattfé“,30 ef það er rétta orð- ið yfir fjárkúgnn eins og þá sem þeir stunduðu. Þótt England væri auð- ugt ríki hefur Aðalráður sjálfsagt þurft að seilast nokkuð djúpt ofan í pyngjur þegna sinna. Sömuleiðis er hvergi minnst á meiðingar í tengsl- um við skattheimtu. Enski annállinn nefnir tvisvar menn sem konungur lætur blinda, en skýrir ekki hvers vegna.31 I Oláfs sögu helga er frá því sagt að London hafi fallið í hendrn Dana (sem aldrei gerðist) og reynir Aðalráður ítrekað að vinna borgina af þeim, en án árangurs. Bætir svo sagan við að af þessu hafi hann orðið „mjpk hugsjúkr“.32 Sífelldar uppsölur Aðalráðs konungs eru hins vegar ættaðar úr Enska annálnum, en þar eru þær heimfærðar upp á einn af aðal-landvarnarmönnum konungs, Alfrík (Ælfric). Undir ártalinu 1003 segir m.a. svo: Þetta ár var Exeter lögð í rúst..., og var þá safnað saman miklu herliði sem Alfríkur héraðshöfðingi skyldi fara fyrir, en hann reyndist sjálfum sér líkur. Þegar enska liðið var komið í sjón- mál við [danska] óvinaherirm, þóttist hann kasta upp og kvaðst vera sjúkur. Þannig skildi hann efrir höfuðlausan her.33 Halldóri hefur hins vegar þótt að þessi myndræni heigulsháttur ætti betur við þá skopmynd sem hann dregur upp af Aðalráði konungi hinum ráðlausa. Um áhugamál Aðalráðs er það að segja að þau bera einkum vott um bamaskap og tilgangsleysi. Ekki samrýmist hins vegar ofurást konungs á Emmu drotmingu vel því sem vitað er um hjónaband þeirra, en til þess var líklega stofiiað í pólitískum tilgangi.34 William frá Malmesbury getur 30 Sjá Magnús Fjalldal, „Norrænir menn í vesturvíking - hin hliðin", Skímir, 1987, bls. 112. 31 Sjá G.N. Garmonsway, The Anglo-Saxon Chronicle, bls. 127 og 136. 32 Bjami Aðalbjamarson, Heimskringla II, bls. 15. 33 Mín þýðing. A ensku núumamáli (G.N. Garmonsway, The Anglo-Saxon Chronicle, bls. 134) er fomenski texti annálsins svohljóðandi: „In this year Exeter was destroyed ... Then great levies were assembled, and it was ealdorman Ælfric's duty to lead them, but he was up to his old tricks; as soon as they were close enough for each force to see the other, he pretended to vomit, saying he was ill, thus leaving his men in the lurch.“ 34 Sjá F.M. Stenton, Anglo-Saxon England, bls. 379. x42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.