Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 12

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 12
HELGI ÞORLAKSSON kröfu um að samanburður við nútíðina sé gerður á þessum sömu forsend- um. Til er annars konar samanburður, miklu abnennari, sem snýst um mannlega bresti, siðferði og vandamál sem koma upp í fámenni þar sem tengsl eru almennt náin. Guðrún Nordal, forstöðumaður Amastofeiunar, ritar grein í vorhefti Skímis 2009 og ber saman Sturlungaöld, síðustu ára- tugina íyrir lok þjóðveldis, og lokaskeiðið þnir hrunið mikla haustið 2008.10 Þetta er forvitnileg og skemmtileg tilraun. Guðrún segir marga hafa spurt sig hvort henni hafi ekki verið hugsað til Sturlungaaldar í hruninu og hvort einhver leiðannsir íyrir íslenska þjóð leynist í Stnrlungu. Hún kveður já við því að læra megi af fortíðinni. Reyndar er samanburður Guðrúnar nokkru víðtækari þH að hún Ifkir hinni kaþólsku miðaldakirkju sem stofnun undir stjóm páfa við Evrópusambandið en bendir þó á að sKkur samanburður sé einföldtm. Guðrún telur Kka að veik staða Alþingis í þjóðveldinu og á okkar tíð sé sambærileg og óheppileg. Aðaláherslu leggur hún þó á hin siðferðilegu atriði, óhóf, ofsa og ágimd. Hún skoðar einkum deilur milli höfðingja Sturlungaaldar sem kepptu um völd og telur að valdasókn þeirra og fégimd hafi orðið háskaleg og leitt til ófriðar. Hún greinir að tvo hópa, fáa höfðingja annars vegar og svo hins vegar bændur almennt sem hafi orðið þreyttir á óffiði. Auk þess vom sumir höfðingjar „hálfnorskir“, segir hún, og sú niðurstaða hafi því virst bæði bændum og höfðingjum rökrétt að ganga Noregskonungi á hönd. Meginniðurstaðan er að verið hafi ójafnvægi milli fárra einstaklinga í Htlu landi, væntanlega miUi höfðingjanna á Sturlungaöld og eins milfi áhrifamanna á árunum fyrir hranið, og að menn hafi ekki verið á varðbergi gagnvart sundurlyndi, ofsa og óhófi. Það hafi skort jafhvægi og meðalhóf í mannlegum samskipt- um. Fróðlegt er að sjá hvernig Styrmir Gunnarsson tekur upp skoðanir Guðrúnar í bók sinni, Umsátrinu,u Hann telur þær athyglisverðar og ver heilum kafla sem nefnist Meinsemd til að fjalla um þær. Meginskoðun hans er sú að sundurlyndi hafi löngum einkennt Islendinga og sé mein- semd. Þjóðin sé fámenn og fólk nátengt, eins og ein fjölskylda. Ei-fitt hafi reynst í þessu samfélagi fram að hruni 2008 að gagnrýna það sem miður fór, návígi hafi verið of mikið. En á hinn bóginn hafi rógur grafið um sig. 10 Guðnín Nordal, „Endurtekin stef um óhóf, ofsa og ágrind“, Skímir 183 (vor), 2009, bls. 76-86. 11 Sama rit, bls. 85. 12 Styrmir Gunnarsson, U?nsátiið. Fall Islands og endurreisn, Reykjavík: Veröld, 2009. IO
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.