Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Síða 119

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Síða 119
KJARNMESTA FÓLKIÐ í HEIMI heldur áfram að vera mikilvægur vettvangur athafna og ímynda sem tengdar eru minningum á ákveðinn hátt þrátt fyrir aukin tengsl í gegnum hnattvæðingu.-3 Huyssen undirstrikar mikilvægi þess að skoða hvernig minni er endurgert og sett fram í margvíslegu tilliti svo sem út frá þjóð- inni, ákveðnum svæðum og í alþjóðasamhengi. Linnulaus upprifjun fortíð- arinnar, segir Huyssen, er eitt einkenni samtímans þar sem sögulegir atburðir eru rifjaðir upp í sífellu og skapa ákveðinn ramma til að skilja aðra atburði í samtímanum.24 I þessari grein byrja ég á að fjalla um hinar þjóðernislegu orðræður sem finna má við upphaf 20. aldar í námsbókum í Islandssögu, mannkynssögu og landafræði. Eg legg þar áherslu á hvernig íslendingar hugsuðu um sitt eigið þjóðerni og hvað ímyndir þeirra af öðrum í námsbókunum segja um sýn þeirra á sjálfa sig. Síðan geri ég grein fyrir því hvernig svipuð sýn á eðli Islendinga endurspeglast í orðræðum um útrásina á útrásartímum og að lokum hvernig sömu þemu eru enn til staðar eftir hrun bankanna haustið 2008. Fyrri hluti greinarinnar, sem fjallar um ímyndir námsbóka, byggir á rannsókn á framandleika og fjölmenningu sem ég hef unnið að um ára- bil.2-"’ Greining mín á nýrra efhi hvað varðar útrásar- og kreppuorðræður byggir hins vegar á mun umfangsminni rannsóknum og er fremur tilraun til kortlagningar á þeirri umræðu sem átti sér stað fyrstu tvo mánuðina eftir hrunið og krefst mun viðameiri og dýpri rannsókna.26 Uppruni og eðli Islendinga í byrjun 20. aldar í upphafi 20. aldar komu út tvær kennslubækur í íslenskri sögu undir titl- inum Islandssaga sem áttu eftir að marka djúp spor í huga þjóðarinnar. Onnur bókin, sem ætluð var börnum, var eftir Jónas Jónsson ffá Hriflu. Hún var notuð í skólum landsins næstu 70-80 árin. Hin var eftir Jón Jónsson Aðils, en talið er að hún hafi verið notuð í hálfa öld.2' Bók Jóns 23 A. Huyssen, „Present Pasts: Media, Politics, Amnesia“, Globalization, ritstj. Arjun Appadurai, Durham og London: Duke University Press, 2001, bls. 57-77. 24 Sama rit. 25 Sú rannsókn hefur verið unnin í tengslum við rannsóknargögn sem safnað var í samhengi við verkefnið Imyndir Afiiku á Islandi. Rannsóknin var unnin með styrk ffá Rannís, Rannsóknarsjóði Háskóla Islands og Aðstoðarmannasjóði. 2 6 Guðbjört Guðjónsdóttir meistaranemi í mannffæði hefur aðstoðað mig við söfnun þeirra gagna, sem og við greiningu þeirra. 27 Þorsteinn Helgason, „Turkráden 1627 i islandska láromedel“, http://www.your- host.is/half-day-sessions/historia-i-láromedlen.html (skoðað 19. desember 2008). II7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.