Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 181

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2009, Page 181
REYKJAVÍKURNÆTUR en það er fullt eins líklegt að þær fari fram í heimahúsum eins og á skemmtdstöðum.92 Lýsingarnar sýndu hvernig áfengi var bæði tæki og hindrun í skemmt- analífmu eins og Törrönen og Maunu hafa bent á.93 Bæði í Helsinki en þó sérstaklega í Osló var aðlögun eigin drykkju að drykkjustigi hópsins sterk- ari þáttur í því að sýna að fólktilheyrði hópnum ení Reykjavíkurff ásögnunum. Þetta má skýra með því að þátttakendurnir í dagbókarrannsókninni í Osló héldu yfirleitt hópinn allt kvöldið.94 Hins vegar skipti fólk sér lítið af drykkju annarra, ekki einu sinni vina sinna. Afskiptaleysið útilokar þó ekki að ölvun annarra væri sýndur skilningur eins og komið hefur ffam í rann- sóknum Abrahamssons á ölvunardrykkju sænsks ungs fólks.95 Almennt ölvunarástand annarra gesta var þó eitt af því sem talið var spilla stemning- unni og setja leiðinlegan svip á umhverfi staðarins. Reglurnar um afskipta- leysið kunna að vera staðfesting á því að litdð er á vínveitingastaðina sem heterótópíur þar sem óöguð hegðun er leyfð.96 Hjá dagbókarriturunum í Reykjavík kom skýrt ffam að mikilvægt var að hafa stjórn á drykkjunni og í Helsinki var sömuleiðis lagt mikið upp úr því að geta stýrt aðstæðum.97 Sjálfsstjórnin beindist að því að hafa stjórn á áfengisneyslunni í samræmi við eigin væntingar, siðareglur og sjálfsmynd. Dagbókarrannsóknirnar ffá Helsinki og Reykjavík vitnuðu um mikilvægi sjálfsaga og frjáls vals, en hvort tveggja era gildi sem hefur verið haldið á lofti af hinni nýju millistétt.98 Eins og oft er í rannsóknum á félagslegu taumhaldi nefndu þátttakend- ur frekar dæmi um það hvernig sjálfsstjórnin hafði bragðist en það þegar hún tókst. Ytri aðstæður sem tempraðu drykkjuna voru aðallega tvær: vinna og hátt verðlag. Aðhald vinnunnar kom skýrast ffam þegar verið var að lýsa kráarheimsóknum í miðri viku. I frásögnum komu fram mjög strangar reglur um að áfengi og vinna færi ekki saman. Fólk drakk alls ekki áfengi eða mjög lítið þegar það þurfti að mæta til vinnu seinna sama dag 92 Philip Lalander, „Beyond everyday order: Brealdng away with alcohol", NAT - Nordisk alkohol- &narkotikatidskrift 14, English Supplement, 1997, bls. 33-42. 93 Törrönen og Maunu, „Láttsarruna samkvám, intensiv samvaro"; Törrönen og Maunu, „Going out, sociability, and cultural distdnctions“. 94 Lund og Scheffels, „Oslo by night“. 95 Maria Abrahamsson, „Nár jag drack för mycket - unga i 20 arsaldern beráttar“, NAT- Nordisk alkohol- ir narkotikatidskrift 20(6), 2003, bls. 395—408. 96 Foucault, „Um önnur rými“. 97 Törrönen og Maunu, „While it’s red wine with beef, it’s booze with a cruise!“. 98 Pekka Sulkunen, The European New Middle Class, Aldershot: Avebury, 1992. 179
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.