Vísbending


Vísbending - 08.04.2013, Blaðsíða 3

Vísbending - 08.04.2013, Blaðsíða 3
V Í S B E N D I N G 1 4 T B L 2 0 1 3 3 ríkisvaldið fram fyrir skjöldu með sértækum aðgerðum fyrir þennan hóp með því að gefa hverjum og einum ein til þrenn árslaun er óhjákvæmilegt að aðrir hópar telji sig, í nafni jafnræðis, eiga rétt á sambærilegri „leiðréttingu“. Nefna má eigendur hlutdeildarskírteina í peningamarkaðssjóðum, ellilífeyrisþega sem hafa fengið skerðingar á lífeyri sínum, innistæðueigendur í bönkum sem máttu þola 30-50% lækkun innistæðna mælt í erlendri mynt (rök sem InDefence héldu mjög á lofti)? Þessi listi getur mjög lengi lengst, en fáir efast um að allir þessir hópar hafi orðið fyrir forsendubresti. setti fram, myndi færa þeim sem eiga talsvert fé í húsnæði sínu upphæð sem jafngildir 4 til 6 til 10 milljónum króna. Þeir sem ekkert eigið fé eiga í smærri eignum fengju hins vegar tiltölulega lítið umfram það sem þeir hafa þegar fengið. Þeir sem ekkert eigið fé eiga í stærri eignum kæmu örlítið betur út. Þannig færir þessi „leiðrétting“ þeim sem keyptu stórar eignir á þensluárunum talsvert fé. Þeir sem reyndu að sníða skuldbindingum sínum stakk eftir vexti sætu enn í súpunni. Að lokum er rétt að huga að því að „forsendubrestur“ verður ekki einvörðungu heimfærður upp á þá sem tóku lán til húsnæðiskaupa. Gangi Tafla 2: Mat á stöðu aðila sem keyptu 220 fm sérbýli á árunum 2001-2008 þessara eigna í febrúar 2013 er þá annars vegar 28 milljónir fyrir íbúðina og 49,7 milljónir fyrir sérbýlið. Tafla 1 sýnir niðurstöður um íbúðirnar í fjölbýlishúsinu og tafla 2 fyrir sérbýlin. Auk upplýsinga um uppreiknaða stöðu lánanna að teknu tilliti til 110% leiðarinnar kemur fram eiginfjárstaða kaupandans í febrúar 2013 og staða lánsins m.v. að verðbólga hefði verið 4%, í samræmi við efri mörk verðbólgumarkmiðs stjórnvalda. Í síðasta dálki er lagt mat á umfang forsendubrestsins. Hann er hér skilgreindur með þeim hætti sem formaður Framsóknarflokksins leggur til, þ.e. sem verðbólga umfram 4%, en þá er miðað við að lántakendur geti með sanngirni gefið sér að Seðlabankinn nái markmiði sínu innan vikmarka. Hverjir standa verst? Athygli vekur að taflan sýnir að þeir sem hafa orðið fyrir mestum „forsendubresti“ (þ.e.a.s. þeir sem keyptu eignir á árunum 2001 til 2004) eru jafnframt þeir sem eiga mest jákvætt eigið fé í eignum sínum! Ástæðan er raunhækkun á verðmæti þeirra eigna sem þessi hópur keypti. „Forsendubresturinn“ hafði áhrif til hækkunar bæði eigna og skulda hjá þessum einstaklingum. Taflan sýnir að skuldir þeirra sem keyptu á „versta“ tíma, eins og oft er, hafa lækkað talsvert með 110% leiðinni hefur þegar leitt til umtalsverðra skuldalækkana. „Forsendubrestsleiðrétting“ með þeim hætti, sem formaður Framsóknarflokksins Kaupár Staða láns í febrúar 2013 Eigið fé í febrúar 2013 Þegar fengin leiðrétting Staða láns m.v. 4% verðbólgu Forsendu- brestur óleiðréttur Eigiðfé eftir leiðréttingu Án 110% leiðréttingar Með 110% 2001 27,3 27,3 22,4 21,7 5,6 28,0 2002 26,6 26,6 23,1 22,1 4,5 27,6 2003 29,4 29,4 20,3 23,9 5,5 25,8 2004 34,2 34,2 15,5 27,6 6,6 22,1 2005 45,1 45,1 4,6 36,4 8,7 13,3 2006 54,7 54,7 -5 0 44,3 10,4 5,4 2007 58,9 54,7 -5 4,2 49,1 5,6 0,6 2008 64,9 54,7-58,9 -5 til -10 7 til 10 55,2 0 til 4,2 -5,5 Íbúð að stærð 220 fm, verðmæti í febrúar 2013 49,7 millj. kr. Fjárhæðir í millj. kr. Heimild: Útreikningar höfundar.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.