Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.01.2012, Blaðsíða 38
38 FRJÁLS VERSLUN 1. TBL. 2012 w w w .b lu el ag oo n. is FUNDIR OG VEISLUR Í KRAFTMIKLU UMHVERFI OG SPENNANDI MATARUPPLIFUN Reynslumikið starfsfólk sér um að uppfylla tæknilegar þarfir og ráðleggja um atriði er varða skipu- lagningu og framkvæmd viðburða og funda. Öflugt veitingateymi LAVA undir stjórn Viktors Arnar landsliðskokks býður spennandi matarupplifun. Nánari upplýsingar í síma 420 8800 eða sales@bluelagoon.is A N T O N & B E R G U R telur þú að kreppunni sé lokið? Nei: 82% Óviss: 10% Já: 8% könnun frjálsrar verslunar: fáir tElja að krEppunni sé lokið Já Nei Óviss Framsóknarflokkur 12% 88% 0% Samfylking 28% 52% 17% Samstaða 2% 91% 7% Sjálfstæðisflokkur 8% 84% 9% Vinstri grænir 16% 68% 4% Aðrir flokkar 13% 75% 13% Nefnir ekki flokk 7% 83% 11% Í skoðanakönnun Frjálsrar verslunar 14.­16. febrúar var spurt: Telur þú að kreppunni sé lokið? Flestir voru á því að svo væri ekki. Um 82% svör uðu spurning unni neitandi, en aðeins 8% játandi. Loks voru 10% sem sögðust ekki viss. Áhugavert er að skoða niðurstöðuna eftir því hvaða flokk menn hugðust styðja ef kosið væri til þings nú. Stuðn­ ingsmenn Samfylkingarinnar voru já kvæðastir, en 28% þeirra sögðu að kreppunni væri lokið og aðeins 52% að svo væri ekki. Stuðningsmenn VG voru ekki jafnviss­ ir um enda lok á krepp unni. Þó töldu 16% að hún væri búin en 68% sögðu að svo væri ekki. Aðeins 8% stuðn ings­ manna Sjálfstæðisflokksins sögðu að krepp unni væri lokið en 84% sögðu að svo væri ekki. Af framsóknarmönnum sögðu 12% að kreppan væri búin en 88% svöruðu neitandi. Neikvæðastir voru þeir sem hugðust styðja Sam stöðu, flokk Lilju Mósesdótt­ ur og Sigurðar Þ. Ragn arssonar veður ­ fræðings. Aðeins 2% þeirra sögðu að kreppunni væri lokið, en 91% sagði að svo væri ekki. Ef rýnt er í afstöðu þeirra sem ekki nefndu neitt stjórnmálaafl sést að yfir 80% þeirra telja kreppunni ekki lokið. Fari stjórnmála skoðanir eftir þessari afstöðu virðist sem stjórnin eigi ekki mikla möguleika á því að styrkja stöðu sína. Gamalt fólk býr vi ð mjög mismunandi kjör o g eignastöðu. Margi r sem núna eru á lífeyris aldri nutu mikils verðbólgugr óða vegna húsnæðis á sínum tíma. hagvöxtur á íslandi hefur ávallt verið drifinn áfram af fjárfestingu og útflutningi. Aukning á einkaneyslu lekur fljótt út af kerfinu vegna aukins innflutnings. kAupMáttur ráðstöfunAr­ teknA á MAnn hlutfAlls tölur á ári 2005: 7,7% 2006: 6,3% 2007: 7,6% 2008: ­0,6% 2009: ­16,4% 2010: ­12,6% vísitAlA kAupMáttAr lAunA 2005: 2,6% 2006: 2,6% 2007: 3,8% 2008: ­3,7% 2009: ­7,3% 2010: ­0,6% 2011: 2,6% Vísitala kaupmáttar launa jókst á síðasta ári og gefur það væntingar um að kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann hafi ekki dregist sam an á síðasta ári. aukin verðbólga og minni úttekt á séreignasparnaði veikir kaup mátt ráðstöfunartekna á þessu ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.