Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.04.2015, Page 10

Fréttatíminn - 24.04.2015, Page 10
Frídagar á íslandi Ársskýrslan er opin öllum Kynntu þér starfsemi og afkomu Landsvirkjunar á arsskyrsla2014.landsvirkjun.is Opinn ársfundur Landsvirkjunar verður 5. maí í Hörpu. Allir velkomnir. Í ár eru 50 ár frá stofnun Lands- virkjunar. Búrfellsstöð var fyrsta stórframkvæmd fyrirtækisins. Ítarleg umfjöllun um aukna eftirspurn eftir íslenskri raforku, fjölbreytta virkjunarkosti, umhverfisrannsóknir og trausta fjárhagsstöðu fyrirtækis í eigu allra landsmanna. Flestir frídagar á Indlandi Ísland fær 13 frídaga á ári sem er nokkuð gott ef við miðum okkur við Mexíkó sem fær aðeins sjö en frekar slappt ef við miðum okkur við Indland sem fær 18 lögbundna frídaga á ári. Af Norðurlöndunum er Finnland með flesta frídaga á ári, 15, en Noregur fæsta, 10. 1. janúar, sumardagurinn fyrsti, skírdagur, föstudagurinn langi, páskasunnudagur, annar í páskum, 1. maí, uppstigningardagur, hvítasunnudagur, annar í hvítasunnu, 17. júní, frídagur verslunarmanna, aðfangadagur frá klukkan 13, jóladagur, annar í jólum og gamlársdagur frá klukkan 13. (Í samanburði við önnur lönd er tekið tillit til þess að aðfangadagur og gamlársdagur eru bara frídagar til hálfs hér á landi, það er frá klukkan 13 og páskasunnudagur og hvítasunnudagur falla alltaf á sunnudag.) 18 16 15 14 13 12 11 10 9 8 7 Frídagar eftir löndum: Heimild: Mercer’s Worldwide Benefit and Employment Guidelines. Taíland Tékkland Rúmenía Kólumbía / Indland Finnland / Japan Spánn / Rússland Ísland / Þýskaland Svíþjóð / Danmörk / Frakkland / Ítalía / Kína Noregur / Bandaríkin / Pólland Bretland / Holland Mexíkó 10 fréttir Helgin 24.-26. apríl 2015

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.