Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Síða 42

Frjáls verslun - 01.05.2011, Síða 42
42 FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 „Ég kynntist Steinunni fyrir sjö árum og sá það strax að þar var ákveðin kona á ferð,“ segir Gísli Jón Magnússon, aðstoðarfjár­ málastjóri Norvíkur. „Hún hefur ákveðnar skoðanir á hlutunum og gildir þar einu hvort um er að ræða málverk uppi á vegg eða áherslur í rekstri fyrirtækja.“ Gísli Jón segir að Steinunn hafi mikinn áhuga á listum, enda lærð í þeim fræðum. „Bær á Höfðaströnd í Skagafirði er skýrt dæmi um áherslur hennar. Þar hefur hún byggt upp listamannasetur af miklum myndarskap þar sem hún tekur á móti listamönnum til lengri og skemmri tíma og listamennirnir fá tækifæri til að sinna listsköpun sinni. Annað dæmi sem lýsir Steinunni vel og óeigingirni hennar er sundlaugin á Hofsósi sem hún ásamt nágrannakonu sinni, Lilju Pálmadóttur, gaf sveitarfélaginu. Þær lögðu áherslu á að sundlaugin myndi falla vel í landslagið og yrði Hofsósi til sóma, sem ég tel að hafi tekist mjög vel.“ (Steinunn er í stjórn Norvíkur og formaður í stjórn styrktar­ og menningarsjóðs Norvíkur. Þá er hún eigandi og stjórnarmaður í tveimur félögum, Arki ehf. og Höfðaströnd ehf., og stofnandi og stjórnarmaður í Listasetrinu Bæ ses.) Önnur tveggja sem gáfu sun d­ laug Steinunn Jónsdóttir, stjórnar maður í Norvík Gísli Jón Magnússon, aðstoðarfjár­ málastjóri Norvíkur. „Monica er jarðbundin,“ segir til ­ vonandi tengda sonur hennar, Stefan Reinius. „Eitt af því sem ræð ur vel gengni hennar er færni hennar að einbeita sér þegar þörf er á en hún gefur sér líka tíma til að íhuga aðstæður til að geta tekið vel ígrundaða ákvörðun. Hún tekur ekki að sér meiri verkefni en hún ræður við svo hún geti gefið hverju nægileg an tíma og athygli.“ Stefan segir að Monica sé ævin ­ týragjörn og hafi áhuga á íþróttum og úti veru. Þá er hún mikil fjöl­ skyldumanneskja. „Hún ver eins miklum tíma með fjölskyldunni og hún getur á milli mik illa anna, svo sem í skíða ferðir og gönguferðir í Ölpunum með manni sínum og vinum, hún fer í golfferðir og tekur jafnvel þátt í Vasa­skíðagöngunni í Svíþjóð. Monica og dótt ir hennar eru nánar og stundum verða vinir henn ar afbrýðisamir vegna vinátt­ unnar sem ríkir á milli þeirra.“ (Monica er stjórnarformaður í Frösunda LSS AB, SOS Inter national AS, Forth APFund, Linkmed AB og Big Bag AB. Þá er Monica stjórnarmaður í SAS AB, Schibsted ASA, Store brand ASA, Invest­ ment AB Öresund, Poolia AB, MySaftey AB og Point International AB.) Jarðbundin og einbeitt Monica Caneman, stjórnarformaður Arion banka Stefan Reinius, tilvonandi tengda sonur. Dugleg og fylgin sér Auður Björk Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri sölu­ og markaðssviðs VÍS „Við erum búin að fylgjast að frá því við vorum pínu lítil peð,“ segir Birgir S. Birgis, einn eigenda Nastar. „Auður var alltaf voðalega ljúf og góð og góður vinur vina sinna en hún var svolítið uppátækja söm sem unglingur. Hún á auðvelt með mannleg samskipti og sýndi allt frá gaggó töluvert mikla leiðtogahæfileika; hún tók að sér stjórnina í mörgum tilfellum.“ Birgir segir að fyrir sér sé Auður Björk fyrst og fremst gríðarlega góður vinur, traust, hlýleg og umburðarlynd. „Hún á erfitt með að neita fólki um að taka að sér verkefni þannig að hún tekur töluvert mikið að sér en klárar þau samt alltaf á tíma. Helsti gallinn er að hún getur stundum verið svolítið óstundvís. Við höfum unnið lítillega saman en ég á fiskútflutningsfyrirtæki og átti viðskipti við hana þar sem hún vann áður og þekki til vinnubragða hennar. Hún er góður leiðtogi, það er hlustað á hana og hún er dugleg, ósérhlífin og fylgin sér.“ (Auður Björk er í stjórnum Framtakssjóðs Íslands, Icelandair Group hf., Birtingahússins ehf. og Eiðfaxa ehf.) Birgir S. Birgis, einn eigenda Nastar. „Hún á erfitt með að neita fólki um að taka að sér verkefni þannig að hún tekur töluvert mikið að sér en klárar þau samt alltaf á tíma.“ VÍB – Eignastýringarþjónusta Íslandsbanka er leiðandi á íslenskum markaði og veitir alhliða eignastýringar- og verðbréfaþjónustu með áherslu á fagmennsku og æðslu. Eigna- og lífeyrisþjónusta Hefðbundin ávöxtun, sparnaður í áskri , stakar árfestingar og lífeyrissparnaður með aðstoð séræðinga okkar. Einkabankaþjónusta Viðskiptavinum sem gera ríkar krör býðst þjónusta sem er sniðin að þeirra þörm. Viðskiptastjóri annast stýringu eignasafns og veitir margvíslega ráðgjöf. Netbanki Aðgangur að einu breiðasta sjóðaúrvali landsins ƒrir þá sem stýra eignasafni sínu sjál„r. Fáðu nánari upplýsingar á www.vib.is eða pantaðu viðtal við ráðgjafa í síma 440 4900. Sparnaðarþjónusta ­rir alla VÍB veitir spari­áreigendum og fag­árfestum alhliða þjónustu Íslandsbanki | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 | vib@vib.is | www.vib.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 1 -0 4 0 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.