Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Síða 57

Frjáls verslun - 01.05.2011, Síða 57
FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 57 Húmor, lífsorka og réttlætiskennd Dr. juris. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor „Mínar fyrstu minningar um eldri systur mína, Herdísi, eru um hávaxna stelpu með dökkt hár og bjartan svip. Höfuðeinkenni hennar, greind, húmor, lífsorka, ákveðni og réttlætiskennd, komu snemma fram,“ segir Þorsteinn Þorgeirsson, sérstakur ráðgjafi á skrifstofu bankastjóra Seðlabanka Íslands. „Hún hefur af ást og elju komið fjórum mannvænlegum börnum á legg samhliða störfum sem fræðimaður og prófessor. Herdís er bæði stjórnmálafræðingur og lögfræðingur. Hún stundaði framhaldsnám í Banda­ ríkjunum og Svíþjóð og varð önnur íslenskra kvenna til að verða doktor í lögum. Rannsóknir hennar á sviði tjáningarfrelsis fjölmiðla og kenningar um sjálfsritskoðun hafa vakið alþjóðlega athygli. Þá hefur hún unnið fyrir Evrópusambandið og Evrópuráðið á vettvangi mannréttinda og stjórnskipunar. Frá fyrstu tíð hefur Herdís kunnað að keyra upp góða stemmn­ ingu og verið vinsæl. Margir leita ráða hjá henni. Hún er góður samfélagsrýnir og hefur lengi andæft spillingu. Ýmsir hafa unnið gegn henni fyrir vikið. En hún á sterka og góða fjölskyldu og vini. Þegar Evrópusam­ tök kvenlögfræðinga tilnefndu hana sem eina af fyrirmyndum kvenna í Evrópu á síðasta ári kom það mér ekki sérstaklega á óvart.“ (Herdís er forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga (EWLA).) Þorsteinn Þorgeirsson, sérstakur ráðgjafi á skrif­ stofu bankastjóra Seðlabanka Íslands.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.