Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2006, Side 8

Frjáls verslun - 01.05.2006, Side 8
VA arkitektar ehf. er ein stærsta arkitektastofa landsins þar sem starfa á þriðja tug manna með margbreytilega sérfræðikunnáttu og menntun. VA arkitektar rekur almenna arkitektastarfsemi á sviði skipulags- og byggingarmála. Fyrirtækið er nú til húsa að Skólavörðustíg 12 en vegna aukinna umsvifa flytur það á haust- mánuðum í stærra húsnæði í Borgartúni 6. VA arkitektar er ein af eldri arkitektastofum landsins og á að baki langa og farsæla sögu. Eigendur stofunnar eru níu og eru þeir allir jafnframt starfsmenn fyrirtækisins. LÖNG OG FARSÆL SAGA Sögu VA arkitekta ehf má rekja til ársins 1968 þegar Vinnustofa Geirharðar og Hróbjartar tók til starfa. Síðan þá hefur rekstur- inn verið í stöðugum vexti. Árið 1983 komu þrír nýir hluthafar til liðs við fyrirtækið og nafni stofunnar var breytt í Vinnustofa arkitekta hf. Enn stækkaði hluthafahópurinn árið 2000, þegar fimm hluthafar bættust við til viðbótar og nýtt einkahlutafélag fékk nafnið VA arkitektar ehf. Um áramótin 2003/04 sameinuð- ust arkitektastofurnar VA arkitektar ehf og Manfreð Vilhjálms- son - Arkitektar ehf.sem á rætur að rekja til ársins 1959. Eigendur VA arkitekta ehf. eru: Anna Sigríður Jóhannsdóttir, arkitekt FAÍ, Hróbjartur Hróbjartsson, arkitekt FAÍ, Indro Indriði Candi, arkitekt FAÍ, Karl Magnús Karlsson, arkitekt FAÍ, Richard Ólafur Briem, arkitekt FAÍ og skipulagsfræðingur FSÍ, Sigríður Sigþórsdóttir, arkitekt FAÍ, Sigurður Björgúlfsson, arkitekt FAÍ, Steinar Sigurðsson, arkitekt FAÍ og Steinunn Halldórsdóttir, innan- hússarkitekt FHÍ. FJÖLBREYTT OG METNAÐARFULL STARFSEMI Hjá VA arkitektum eru nú 24 starfsmenn og mörg verkefni í vinnslu. Fyrirtækið leggur áherslu á að veita víðtæka og góða þjónustu. Með fjölmennu og fjölbreyttu starfsliði er unnt að sinna verkefnum af ýmsum stærðum og gerðum. Unnið er jöfnum höndum að hönnun minni og stærri bygginga, skipulagi og innanhússhönnun. Eftir stærð og eðli verkefna er unnið í misstórum hópum. Í daglegum rekstri er lögð áhersla á skýr markmið, fagleg gæði, samheldni og góðan vinnuanda. Samfara þenslu í þjóðfélaginu síðustu ár hafa umsvif VA arki- tekta aukist. Fyrir stofu af þessari stærðargráðu eru umfangsmeiri verkefni ráðandi um þessar mundir. Framkvæmdahraðinn er meiri og verkefnin fleiri. Markmiðið er að veita viðskiptavinunum há- gæða þjónustu og mikilvægt er að hröð þjónusta dragi ekki úr gæðum hönnunar. Hvort sem verk eru stór eða smá liggja sömu gildi til grundvallar. Mæta þarf óskum verkkaupans á faglegan hátt þannig að notagildi, hagkvæmni og fagurfræði haldist í hendur og verkið sé til bóta fyrir umhverfið. VERKEFNI SEM SKIPTA SAMFÉLAGIÐ MÁLI Fjölbreytt verkefni krefjast víðtækrar og sérhæfðrar þekkingar. Með langri reynslu og öflugum starfskrafti hafa VA arkitektar verið virkir þátttakendur í viðamiklum brautryðjandaverkefnum eins og Hjúkrunarheimili Sóltúni, Ingunnarskóla og Svæðaskipu- lagi höfuðborgarsvæðisins. Samkeppnin hefur líka harðnað og viðskiptamarkaður arkitekta hefur opnast. Arkitektastofur með mikil umsvif og reynslu á borð við VA arkitekta eru mikilvægar til VA ARKITEKTAR EHF. 8 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 6 AÐALATRIÐIÐ ER AÐ SKILA HÁGÆÐA VINNU INGUNNARSKÓLI GRAFARHOLTI, 2005 Nýtt kennsluform kallar á nýja hönnun skólabyggingar. Opin kennslurými eru í góðum tengslum við opin svæði innandyra sem utan. SKIPULAG MÝRARGÖTU-SLIPPASVÆÐIS, 2005 Miðborgarskipulag með blandaðri byggð sem tengir gamla vesturbæinn við sjóinn á ný. Íbúðir og atvinnustarfsemi í góðu samneyti með lágmarks ágang bílaumferðar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.