Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1949, Síða 3

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1949, Síða 3
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ritstjórar: Kristinn E. Andrésson og Jakob Benediktsson Des. 1949 3. hcfti Þeir flokkar sem stóðu að fyrrverandi ríkisstjóm hafa eflaust séð það rétt fyrir að betra væri þeim að ljúka af kosningum áður en afleiðingar af stjómar- stefnu þeirra undanfarin ár fæm að láta alvarlega til sín kenna. Þeir gerðu sér fyrir kosningar upp misklíðarefni, fátækleg að vísu, en nægileg til þess að geta talið gömlum kjósendum trú um að verulegur ágreiningur væri milli þeirra um innlend stefnumál. Þessum misklíðarefnum verður haldið á lofti fram yfir bæjarstjómarkosningar, en reynt að undirbúa allt á meðan bak við tjöldin til að taka gamla þráðinn upp aftur. Stjómarstefna afturbaldsaflanna hér er hin sama sem auðvaldslöndin stór og smá halda í dauðahaldi þó að formælendur hennar viti bezt sjálfir að hún getur ekki leitt nema út í ógöngur. Þarf ekki annað en hlusta á þær einhliða fréttir sem dynja á hlustum okkar frá útibúi enska útvarpsins á íslandi til að sann- færast um hvílíkt ráðþrota fálm hefur gripið auðstéttir hinna vestlægu ríkja sem láta fulltrúa sína í ríkisstjórnum þeysast milli höfuðborga og sitja ráðstefnu eftir ráðstefnu til að reyna að fresta aðkomu þess fyrirbæris, er þeir sjálfir magna á sig og hræðast þó eins og dauðann, þ. e. hina aðsteðjandi fjárhagskreppu. Engin borgarastétt Vesturlanda er þó eins ráðþrota né hefur farið jafn heimsku- lega að ráði sínu sem hin íslenzka, engin eins falboðið réttindi lands síns eða fjötrað viðskipti sín jafn einhliða við kreppulöndin. Nú sér hún ekkert fyrir augum nema gjaldþrot og atvinnuhrun og veit naumast með hvaða aðferðum hún eigi að velta þunga kreppunnar yfir á alþýðu landsins. Til þess að bera sig þó mannalega reynir hún að herða áróður sinn og skýla jafnvel sekt sinni í þjóðvamarmálum Islands með því að hefja upp sakarákæru á þá, sem hún sjálf beitir ofbeldi, eins og málshöfðunin út af atburðunum 30. marz er til vitnis um. Eftir er nú að sjá hvort alþýða íslands, jafnvel sá hluti hennar sem greiddi stjórnarflokkunum atkvæði, vill fórna hagsmunum sínum á altari nokkurra spekúlanta, vill þola að ástæðulausu kreppu auðvaldsins, gengislækkun, kjara- rýrnun, atvinnuleysi, vill kosta þegar til kemur vígbúnað á íslandi, láta þyrla yfir sig endalaust moldviðri blekkinga um lönd sósíalismans, vill þola réttarvald sem ákærir hina sýknu en hylmir yfir þá seku, — eða hvort hún kýs heldur að mót- mæla álögum og taka loks höndum saman um nýja stjómarstefnu er liorfi til framfara, þjóðfrelsis og menningar. Kr. E. A. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.