Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 61
HEIMSFRIÐARHREYFINGIN 51 haft geysileg áhrif og vakið fögnuð meðal almennings um heim allan er fylgzt hefur vel með undirtektum þeim sem þær hafa hlotið hjá hverri ríkisstjórn. Þriðja ráðstefna heimsfriðarnefndarinnar háð í Stokkhólmi dagana 15.—19. marz s.l. er þegar orðin sögulega fræg vegna þeirrar áskor- unar sem þar var samþykkt einróma og verið er nú að safna að undir- skriftum tugmiljóna manna um öll lönd. Joliot-Curie setti ráðstefnuna með ræðu, Marika Stiernstedt, sænska skáldkonan, var kjörin forseti hennar, en aðalritari heimsfriðarnefndarinnar, Jean Laffitte, flutti skýrslu framkvæmdarstjórnar. Glæsilegt er að sjá eftir ræðum þeirra hvernig heimsfriðarhreyfingin hefur breiðzt út og eflzt á einu ári. Þegar Parísarþingið var háð í apríl 1949 stóðu að henni 600 miljónir manna, en í marzmánuði í ár náði heimsfriðarhreyfingin til 1000 mil- jóna, þ. e. eins miljarðs manna, eða um það bil helmings alls mann- kynsins. Stórviðburðir í heiminum höfðumjög fleytt henni fram, sigur alþýðunnar í Kína, stofnun Austurþýzka lýðveldisins og fregnin um að Bandaríkin réðu ekki lengur ein yfir leyndarmáli kjarnorkunnar. Fulltrúar þessarar mestu fjöldahreyfingar sem nokkru sinni hefur orð- ið til í heiminum, menn af ólíkustu skoðunum, þjóðernum, starfsgrein- um og lærdómi lögðu á ráðstefnunni sameiginlega áherzlu á nauðsyn þess að almenningur landanna, friðarverjendur allir, snerust til sam- stilltrar djarfrar sóknar gegn þeim kaupmönnum dauðans sem ógna með kjarnorkuvopnum og nýrri heimsstyrjöld. Hver af öðrum sýndu fulltrúarnir fram á með dæmum og tölum af hvílíku hamslausu ofur- kappi styrjöldin er undirbúin, hve hervæðingin, einkum í Bandaríkj- unum, er ægileg orðin og stríðshættan því ógnandi. Jafnframt neituðu þeir að styrjöld væri óhjákvæmileg og brennimerktu þá kenningu sem einn áróðursþáttinn í undirbúningi stríðsins, hvöttu menn til að af- hjúpa hana og lögðu áherzlu á að það sé á valdi almennings í heim- inum að koma í veg fyrir styrjöld. Það ber að gera heyrum kunnugt, sögðu þeir, að stríðið sé hægt að hindra og verði að hindra það. Þeir lýstu yfir fullvissu sinni urn að þjóðir sósíalismans og þjóðir kapítal- ismans gætu haft með sér friðsamlegt samstarf og allur þorri heims- búa óskaði einskis frekar. Hlutverk heimsfriðarráðstefnunnar væri að sameina óskir og afl þessa miljónafjölda af öllum þjóðernum, stéttum og starfsgreinum, einbeita friðarvilja mannkynsins að einni samstilltri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.