Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Qupperneq 86

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1983, Qupperneq 86
Tímarit Máls og menningar hann, fælt njótandann frá list hans: listamaðurinn óttast álit þess sem hefur enga reynslu af listsköpun og veit tíðum ekki um hvað hann er að tala. Sjálfur held ég að listaverk hætti í rauninni að vera list um leið og það fæðist. Að sérhvert listaverk sé ómur af æðri mynd sinni. Eðli listaverks- ins er það að vera ófætt. Vilji þess er að fá aldrei áþreifanlega mynd. Eg hef þá spurt sjálfan mig: Er listin þá óskyld lífinu? Eg hef reynt að hugga mig við að ekkert sé skyldara lífinu en dauðinn og hið ókomna. Lífið og listin virðast því vera aðeins hreyfing sem við gefum andar- taks merkingu, síbreytileg í formi en sífellt eins hvað eðlið áhrærir. Það er því engin hending að ýmsir líti á listaverkið sem hreina athöfn og blandi saman kjörorðum stjórnleysingja og starfi listamannsins. A sama hátt og rithöfundurinn verður í skáldsögunni að mæla út tímalengd hvers atburðar, hvað hvert einstakt atriði eigi að vara lengi með hliðsjón af öðrum atburðum og lengd skáldsögunnar, verður sá listamaður sem kenndur er við myndir að mæla tímalengd hvers litar á hinum afmarkaða myndfleti með hliðsjón af heild málverksins og því hvaða litir eru við hliðina og hvert ljósmagn þeirra er eða birta. Við köllum birtuna tíma málverksins, á sama hátt og lengd dags er mæld af birtu hans en nóttin af dimmunni, sem er líka litur. Við þennan tíma eru flestir málarar að fást, meðvitað eða ómeðvitað. Sumir fara eftir formúlum litasálfræðinganna, þeirra sem hafa rannsakað ýtarlega áhrif hinna ýmsu lita ekki aðeins á menn og dýr heldur líka á jurtir. Litirnir hafa miklu ríkari áhrif á okkur en virðist vera, séð í fljótu bragði. Fæstir gefa þessu gaum. Jafnvel eru til málarar sem forðast sérhverja athugun og reisa verk sín annað hvort á frumstæðri reynslu sinni, innsæinu eða hefðinni eða formunum. Aðrir málarar vinna mál- verk sem eru eins konar niðurstaða rannsókna. Það eru einkum ungir amerískir málarar sem hafa ekki komið frá húsamálun, eins og talsvert var algengt í Evrópu, heldur frá auglýsingaiðnaðinum. Flestir alvarlegir málarar hafa hvort tveggja til hliðsjónar, sína frumstæðu skynjun og listfræðina. Sú list sem við nefnum æðri list hefur reyndar ævinlega byggt á þessu tvennu: innsæi og athugun, sem jafngild- ir því sem er meðfætt og að sundurgreina hið meðfædda. List öðlast aldrei tign og ríkt innihald nema hún byggi á hefðum, erfðum, flótta frá þeim og framtíðarsýn. Onnur list er annað hvort rígbundin tískunni, rannsóknum, sveiflum, ellegar er ráðlaust flökt í líkingu við æskumann sem er heimilislaus og hefur aldrei bundist öðrum tryggum böndum. I 316
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.