Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Blaðsíða 130

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1989, Blaðsíða 130
Tímarit Máls og menningar upphafskaflinn er í eins konar þjóð- sagnastíl, þá er kafli úr opinskáu viðtali í Mannlífi (52), kafli úr Sund-reglum prófessors Nacthegalls (108-109), tal- málsstíll með slettum (hoblaus tilfelli, við höfum lengi verið svo asskodi svag . . ., 144-145) og sitthvað fleira mætti nefna. Langur kafli um lúdó (149-159) er skrifaður í hlutlægum stíl og verður æ djarfari í fáránleik sínum eftir því sem á líður. Þórarinn bregður oft á leik í málinu. Hann notar til dæmis fáein stef til að tengja þættina saman, setningar sem bregður fyrir hér og þar, svo sem „Maðurinn er þefdýr“ (46, 52, 55, 92), „Hending verður bending" o.s.frv. (50, 83, 88) og „ýrir flygsum“ (22, 35). Þá má minna á radddálka eða orð með þrem eins samhljóðum í röð, sbr. orðið Ætttækni - en það eru ábyggilega um 20 ár síðan birt var grein um slíka radd- dálka í Skólablaði Menntaskólans í Reykjavík og fitjað þar upp á orðum eins og tasssamur (=áhugasamur um fréttir sovésku fréttastofunnar Tass) og fleira í þeim dúr. I Skuggaboxi er fjöldi margslunginna efnisvísana. Þar má nefna sem dæmi vís- anir í persónur úr íslenskri (bók- mennta)sögu, sem koma fyrir í ýmsum gervum: Þorleifur Repp er fyrirmynd Nappa, Sæmundur fróði fyrirmynd Korts, Jón Ólafsson Grunnvíkingur kemur við sögu (36, sbr. 39, 41—42), Sveinbjörn Egilsson kemur fram í gervi leigubílstjóra og pólsks verslunarfull- trúa og vinur Korts heitir Jón Sveinsson Nonni. Og ef til vill hafði Þórarinn uppfinningar Jóhanns skálds Sigurjóns- sonar (og Georgs gírlausa) í huga þegar hann skrifaði um hinar kostulegu upp- finningar Korts Kjögx, svo sem tal- bursta, tungutannbursta, smjörhitahníf, hnífaparabönd, skjábleyju, hægðasprota og síðast en ekki síst hellingavara. Annað bragð sem Þórarinn notar mikið er að vísa í alls konar prentmál. Sem dæmi má taka fyrrnefndar Sund- reglur Nachtegalls, sem Fjölnismenn gáfu út, þá er talað um tímaritin Frey, Fálkann og Hauk, Fiskana eftir Bjarna Sæmundsson (54-55), Palli var einn í heiminum eftir Jens Sigsgaard (teikn- ingar eftir Arne Ungerman, 125), Brauð og kökur eftir Karl O.J. Björnsson (43), bók um rafsuðu (suðu matar við raf- magn) eftir P. Haukaas Malde (107) og loks Nappologiske Notater eftir H. Napp, Roskilde 1855 (60). Enn annar efnisþáttur felst í því að Þórarinn vísar í sögulega atburði, fyrir- bæri sem heyra til ákveðnum tímabilum í sögu okkar. Helsta dæmið eru hnefa- leikarnir sem bannaðir voru (skv. Skuggaboxi) árið 1956. Önnur dæmi varða hippatíma og árin um 1968. Þessar vísanir til liðinnar tíðar birtast þó enn sterkar í gömlum munum, sem koma fram hér og hvar, svo sem Sóló-eldavél, rússneskur Garant, Rafha-ísskápur, terrassógólf, fiskafrímerkin, delisíusepli og korkur í vínberjatunnu, Dymo-let- urband, 1313 bakteríudrepandi hand- sápa og margt fleira í þeim dúr. Sam- fellda fortíðarlýsingu í þessum anda er að finna þar sem Kort Kjögx kemur fyrst í húsið sem hann erfir eftir Njál afabróður sinn (106). Á klósettinu er postulínshandfang í keðju. Allt gamlir munir og minjar. Af öðrum efnisþáttum má loks staldra stuttlega við það sem varðar Sví- þjóð í Skuggaboxi. Miðað við reynslu undirritaðs hefur Þórarni tekist að fanga margt það sem eftir situr í hugan- um eftir búsetu í Svíþjóð. Þar eru menn iðnir við gerbakstur í heimahúsum, þar 392
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.