Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.04.2015, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 30.04.2015, Qupperneq 56
30. apríl 2015 FIMMTUDAGUR| MENNING | 36 FIMMTUDAGUR EKKI MISSA AF HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 30. APRÍL 2015 Tónleikar 19.30 Hjónin Viktoria Postnikova og Gennadíj Rozhdestvenskíj heiðra Sinfóníuhljómsveit Íslands og tón- listarunnendur með flutningi á rúss- neskum öndvegsiverkum í Eldborgar- sal Hörpu. Flutt verður svíta úr ball- ettinum Pulcinella, 4. píanókonsert Rakhmaníovs og 3. hljómsveitarsvíta Tsjajkovskíjs. Miðaverð frá 2.400 krónum. 19.30 Kvennakórinn Katla heldur tvenna vortónleika í Aðventkirkjunni í Reykjavík. Seinni tónleikarnir hefj- ast klukkan 21.00. Miðaverð er 2.200 krónur. 20.00 Karlakórinn Fóstbræður heldur sína 99. vortónleika í Norðurljósasal Hörpunnar. Flutt verða verk eftir Schubert, Poulenc, Sibelius, Alfvén, Hjálmar H. Ragnarsson og fleiri auk íslenskra og erlendra þjóðlaga. Miða- verð frá 3.000 krónum. 20.00 Vortónleikar Karlakórs Kópavogs í Salnum í Kópavogi. Sér- stakir gestir verða Viðar Gunnarsson, Garðar Thor Cortes, Gissur Páll Giss- urarson og Bergþór Pálsson ásamt harmóníkubræðrunum Braga Fannari og Andra Snæ Þorsteinssonum en stjórnandi kórsins er Carðar Cortes. Miðaverð er 4.500 krónur. 21.00 Þjóðlagahljómsveitin Viki- vaki spilar nýjar og djassskotnar úrvinnslur á íslenska þjóðlagaarf- inum á Björtuloftum í Hörpunni. Miðaverð frá 2.000 krónum. 21.00 Guðmundur Pétursson og Ragnheiður Gröndal halda tónleika í Mengi í kvöld. Miðaverð er 2.000 krónur. 21.00 Hljómsveitin Kriki heldur tón- leika á Hlemmur Square. Aðgangur ókeypis. 21.00 Hljómsveitirnar Oyama og Agent Fresco spila á Húrra í kvöld. Miðaverð er 1.500 krónur og 20 ára aldurstakmark. 22.00 Andrea Gylfadóttir, Birgir Baldursson, Eðvarð Lárusson og Pétur Sigurðsson halda tónleika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er 1.000 kr. 22.00 Dj. flugvél og geimskip spilar á Dillon í kvöld. 500 krónur inn. 23.30 In The Company Of Men, Muck og Distill The World á Íslenska rokk- barnum, Hafnarfirði. Frítt inn. Leiklist 19.00 Söngleikurinn Billy Elliot sýndur í Borgarleikhúsinu. Miða- verð er 6.200 krónur. 20.00 Leiksýningin Er ekki nóg að elska? Sýnd í Borgarleikhúsinu. Miðaverð er 4.950 krónur. Örnámskeið 20.00 Draumakvöld Vanadísar í Foreldrahúsi, Suðurlandsbraut 50. Fjallað verður um forspár og fyrirboða í draumum. Leiðbeinandi er Valgerður H. Bjarnadóttir. Miðaverð 3.000 krónur. Sýningar 20.00 50 ára afmælisýning Hesta- mannafélagsins Mána í Mánahöllinni. Sýningarspjall 12.10 Hádegisspjall með Stefáni Páls- syni sagnfræðingi á Ljósmyndasafni Reykjavíkur í tengslum við ljós- myndasýningu Braga Þórs Jósefssonar, Varnarliðið. Frítt inn. Uppákomur 17.00 Ásdís Jóelsdóttir lektor kynnir helstu niðurstöður rannsóknar sinnar um uppruna íslensku lopapeysunnar í Hönnunarsafni Íslands. 20.00 Orð og tónlist á Lofti Hosteli, Bankastræti, í kvöld. Rithöfundurinn Karen Köhler og dj. flugvél og geim- skip spila, lesa upp og spjalla við gesti. Viðburðurinn fer fram á ensku, allir velkomnir og frítt inn. 22.00 Ljóðakvöld á Gaukn- um í kvöld. Frítt inn. Uppistand 21.00 Uppistandskvöld í Stúdentakjallaranum á vegum GOmobile og Stúdentakjallarans. Kynnir kvöldsins er Bylgja Babýlons. 22.45 Uppistand á A. Hansen, Hafnarfirði. Frítt inn. Tónlist 21.00 Dj Eyfjörð þeytir skífum á Frederiksen Ale House í kvöld. 21.00 Dj Logi Pedro þeytir skífum á Prik- inu í kvöld. 21.00 Dj Sigrún Skafta þeytir skífum á BarAnanas í kvöld. 21.00 Dj De La Rósa þeytir skífum á Boston í kvöld. 21.00 Dj Smutty Smiff þeytir skífum á Lebowski bar í kvöld. 21.00 Lagaffe Tales dj-set á Kaffibarnum í kvöld. 21.00 Trúbadorarnir Hjálmar og Dagur verða á English Pub í kvöld. 22.00 Trúbadorinn Hreimur verður á American Bar í kvöld. 23.00 Dj Hið myrka man þeytir skífum á Gauknum í kvöld. Djasshátíð 12.00 Haldið verður upp á hinn alþjóðlega dag djassins víðsvegar um Hörpuna í dag. Dagskrá hefst í hádeginu og stendur fram á kvöld. Frítt er inn á viðburðina á meðan hús- rúm leyfir. Leiðsögn 12.15 Leiðsögn í Listasafninu á Akur- eyri um sýningu Jan Voss, Með bakið að framtíðinni. Guðrún Pálína Guðmundsdóttir fræðslu- fulltrúi tekur á móti gestum og fræðir þá um sýninguna og einstaka verk. Aðgangur ókeypis. Fyrirlestrar 16.30 Ármann Jakobsson og Helga Kress flytja fyrirlestra í fyrirlestraröð Miðaldastofu Háskóla íslands um Landnám Íslands í stofu 101 í Odda. 20.00 Mary Jane Jacob, sýningarstjóri og prófessor við School of the Art Institute í Chicago, flytur fyrirlesturinn Experiencing Social Practice í Hafnarhúsi. Fyrir- lesturinn er hluti af fyrirlestra- röðinni TALK series, fer fram á ensku og er öllum opinn. Aðgangur ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabla- did.is Andrea Gylfadóttir Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakka stíg 8. Andrea Gylfadóttir efnir til tónleika ásamt þeim Birgi Baldurssyni, Eðvarð Lárussyni og Pétri Sigurðssyni á Ob-La-Dí- Ob-La-Da. Miðaverð er 1.000. kr Á sýningunni Með bakið að framtíðinni í Listasafninu á Akureyri má sjá verk eftir þýska listamanninn Jan Voss og mun Guðrún Pálína Guðmundsdóttir fræðslufulltrúi taka á móti gest- um og gangandi og fræða þá um sýninguna og einstaka verk á henni. Jan Voss er fæddur í þýska- landi og búsettur í Amsterdam þar sem hann hefur síðustu þrjá- tíu ár rekið jaðarbókaverslunina Boekie Woekie ásamt Henriëtte van Egten og Rúnu Thorkels- dóttur en í búðinni eru seld- ar bækur eftir listamenn. Sem ungur maður vann hann við að teikna teiknimyndasögur sem hann prentaði og gaf sjálfur út. Spurningin Hvað er mynd? er undirliggjandi þema í við- fangsefnum Voss sem notfærir sér ólíka miðla og óhefðbundnar vinnuaðferðir við leit að svörum. Næstkomandi laugardag klukkan 15.00 verður lista- mannaspjall við Voss sjálfan í Listasafninu og einnig slegið upp lokunarteiti sýningarinnar en lokasýningardagur er þann 10. maí næstkomandi. Leiðsögnin í dag hefst klukk- an 12.15 og aðgangur er ókeypis. Sýningin er opin til 10. maí og er opin þriðjudaga til sunnudaga frá klukkan 12.00 til 17.00. Leiðsögn um Með bakið að framtíðinni Hádegisleiðsögn um sýningu Jan Voss, Með bakið að framtíðinni, verður í Listasafninu á Akureyri í dag. LEIÐSÖGN Sýningu Jan Voss í Listasafninu á Akureyri lýkur þann 10. maí næst- komandi. ➜ Næstkomandi laugardag klukkan 15.00 verður lista- mannaspjall við Voss sjálfan í Listasafninu og einnig slegið upp lokunarteiti sýningarinnar. Ármann Jakobsson og Helga Kress Stofa 101 í Odda, Háskóla Íslands Ármann Jakobs- son og Helga Kress fl ytja fyrirlestra á fyrir lestraröð Miðaldastofu Háskóla Íslands. Aðgangur ókeypis. Þýski rithöfundurinn, mynd- skreytirinn og leikkonan Karen Köhler verður á Lofti hosteli í Bankastræti í kvöld. Þar mun Köhler ásamt dj. flug- vél og geimskipi leiða saman tón- list og orðlist á ævintýralegan máta. Köhler og dj. flugvél og geim- skip munu rannsaka list hvor ann- arrar og boðið verður upp á upp- lestur, tónlist og spjall. Köhler dvelur um þessar mund- ir í Reykjavík sem gestarithöf- undur á vegum Goethe-stofn- unarinnar í Kaupmannahöfn og Reykjavíkur Bókmenntaborgar UNESCO. Hún átti sér þann draum að verða geimfari og hefur lært fallhlífarstökk og menntaði sig í leiklist. Dj. flugvél og geimskip er sviðsnafn tónlistarkonunnar Steinunnar Eldflaugar Harðar- dóttur en sjálf segir hún tónlist sína með geimívafi og er sviðs- framkoma hennar leikræn og lit- rík en hún gaf út plötuna Glamúr í geimnum árið 2013 en lögin á plöt- unni fjalla um furður alheimsins og óendanleika geimsins. Köhler flytur söguna Il Com- andante og verður tónlistin unnin sérstaklega fyrir viðburðinn sem fer fram á ensku. Viðburðurinn hefst klukk- an 20.00 á Lofti hosteli í Banka- stræti en einnig mun dj. flugvél og geimskip spila á tónleikum á Dillon í kvöld klukkan 22.00 og er aðgangseyrir á tónleikana 500 krónur. Munu leiða saman tón- og orðlist Karen Köhler og dj. fl ugvél og geimskip munu koma fram á Loft i hosteli í kvöld. Á LOFTI HOS- TELI Karen Köhler kemur fram ásamt dj. flugvél og geimskipi á Lofti hosteli í kvöld. 1 5 -0 9 -2 0 1 5 1 0 :2 3 F B 0 8 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 6 3 E -0 0 C C 1 6 3 D -F F 9 0 1 6 3 D -F E 5 4 1 6 3 D -F D 1 8 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 8 0 s _ 2 9 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.