Alþýðublaðið - 05.08.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.08.1924, Blaðsíða 2
Gengisaefndin í geugisnefcd þeiiri, sem lands- stjórnin hðfir skipað, eru fult- trúí Landsbankans Georg Ó- lafason bankastjórl, falitiúi fs- landsbanka Sigurður Eggerz bankastjóri, fulltrúi íhaldsráðu- njytisins Oddur Hermannsson skrifstofustjóri og fyrrv. banka- stjóri ísiandsbanka. Svo hagan- lega hefir Íhaidíð skipað þeesa nefnd, að lítil von er um það, að hún ráði nokkra bót á lág- genginu. Bankarnir þykjast nú ábyrgðarlausir, því að gengis- neíndin ráði genginu, og er þetta því mjög þægileg aðstaða fyrir þá! Hlns vegar þykist lands- stjórnia ábyrgðarlaus af sömu ástæðu, og auk þess hafi hún ekki nema einn fulitrúa í nsind- inni! Gengisneíndin skýtur sér undir það, að stjórnárfnlitrúinn, sem sé að eins skrlfstofustjóri í stjórnarráðinu, ráði ©kki við alt ráðuneytið, og bankastjórarnir tvelr séu hvor fyrir sig í minni hluta í sínum banka og ráðiþví ekki, hvernig bankarnir haga fjármáium sfnum! Lagíegur sam» • setningur og samtoðinn íhald- inul í stað öruggrar stjórn- ar á ölitím fjármálum þjóðar- innar er siegið ryki f augu aimennings, aliir aðiijar gerðir ábyrgðarlauslr, og niðurstaðan verður kyrstaða, ihald. Hvernig er nú ástandið? Ó- muna-árgæzka, ómuna-verð á öilum afurðum. Hagur landslns ætti að vera betri heldar en öll árin eftir stríðið. Gengi íslenzku krónunnar, áttaviti fjárhags þjóð- arinnar, virðist aftur á móti sýna, að ö!Iu fari hnignandi, Um síð- ustu áramót og s. I. ár um þetta layti var steriingspundið 30 k óná virði; nú er það 31 kr. 85 aur. Islenzha krónan er 6°/0 Jægri nú en þá þrátt fyrir ár- feröið. Þannig er íhaldsstjórn, íhald^yfirráð á ríkisstjórn og fjármálum. Hvað gerir gengisnéfndin? Hugsar? Þenna tíma, sem húa hefir setið, hófir hún hækkað íaienzku krónuna í verði um hálfa prósentu »auglýsingu«, sem kom fyrst, þpgar netodin tók tii alira sinna Starfa. Þegaf ísbrzka krónan var að lækka, var ©kki spurt um, hvaða tjón almennlngur biði við, að isekk- uoin kæmi í stórum stökkum. Lækkanirnar voru vsnjulega 10 Hrósentur í einu. Þá var því barið við, að atvinnuveglrnir, þ. e. a. s. stór-atvianurekendurnlr, krefðust þess. Nú þegar íslenzka krónan ætti að hækka, og það er viðurkent af öilum, er talað um, að óhoit sé að taka stór stökk; smáu sporin séu hoíiust; Etvinnuvegirnlr, þ. e. a. s. stór- atvinnurekendurnir, krefjist þess. Það er svo sem ekki verlð að spyrja um almennings-hagsmun- ina, hagsmuni ' alirar alþýðu, verkamanna, smábænda, opin- berra starfsmanna og annara Iaunamanna, lækkun dýrtfðar- innar. Þeir mega sín einskis hjá íhaldinu f samanburði við stórat- vinnurekendurna. Heldur er ekki þess getið, að hafi þjóðin þolað f einu fítökki 10 prósent iækkun ísíeDzku krónunoar, þá mun hún jaíavel þola jafntnikla hækkun krónunnar. Það er sagt af kunnugum mönnum, að svo mikið sé nú að safaast upp af erlendum gjald- ©yri fyrir fiskinn, að stórútflytj- endur og Landsbankinn séu að verða í ráðaieysi með gjaldeyr- ishrúgurnar. Samt »liggur prm- urinn á gulllnu<; ísienzka krónan hækkar ekki. — Gjaldeyrlrinn er ekki falur nema fyrlr afarkosti, 31 kr. 85 aura sterlingspundlð. Óskiljanlegt fjármálavit er þett?, ®f viijinn værl til að hækka ís- lenzku krónuna, eins og hags- munir aimennings krefjast. Hvers vegna hækkar ekki gengis- nefndin og bankarnir krónona, lækkar sterlingspundlð og selur þannig eitthvað af gjaldeyrls- forðanum? íhaldið er þungt í vöfum. Stór- útflytjendurnir, gem selja gjald ©yrinn og eiga hann, viija sem lengst haida ránsfeng sínum af alþýðu manna, þó að þeir syndi í gróðanum þetta ár. íhaldj- stjórnin styður þattá og banka- stjórarnir líka. Það eru þvf mest líkind. tU þess, að íhaldið skiiji svo við landið þetta ár, að mæll- stöng fjárhagsins, ísienzka krón- an, verði ekki meira virði þrátt fyrir árgæzkuaa en í fyrra. Má jafnvel telja gott, ef íslenzka i I I Alþýðublaðlð | 8 kemur út á hyerjum virkum degi. 1 I jj Afgreiðsla a , ^ við IngólfsBtrœti — opin dag- ^ || lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 eíðd. || 1 II H Skrifstofa se á BjargarBtíg 2 (niðri) öpin kl. 1» X 91/a—lOVa árd. og 8—9 síðd. | Sím ar: f| 638: prentemiðja. ð 988: afgreiðsla. || 1294: ritstjórn. jg S Yerðlag: j| S Áskriftaryerð kr, 1,0C á mánuði. 5 H Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind, M » ð krónan kemst undlr þessu stjórn- arfari upp f það verð, sem hún var í um áramótin síðuatu og fyrra ár. Þetta er það, sem Jóa Þorláksson kaliar að »koma fjárhag landsins í sétt horf<. Vegfarandi. Áfengissala lækna og ljfsala. Læknaþingið fordæmlr hann með því að skora á ríkis- stjórnlna að afnema hana. Á læknaþinglnu á Akarsy.i hefir verið samþykt með 10 at- kvæðum gegn 2 svo hljóðandi áskorun til líkisstjórnarinnar: »Fundurinn skorar á rfkh- stjórnina að hlutast til um, að feíd vsrði úr gildi núveraudl lög um heimlld íyfsala og hér- aðslækna til að seija mcnauœ áfenga drykki e tlr iyfseðlum.< Mun áskorun þessi mælast vel fyrir og auka veg og traust læknastéttarinnar meðal alþýðu, en hins vegar er ekki iíklegt, hð hún fái góðar undirtektir hjá íhaldsatjórnioni. Er hitt m k!u trúlegra, að stjórnin vilji scm sterklegast halda í áfengissöiu þesaa eins og hvern annan óaóma, er vex og vel dafnar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.