Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Síða 149

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2000, Síða 149
RITDÓMAR skipum, vertíðarbátum, ÍTystihúsi, bræðslu, saltfiskverkun o.s.frv. Að sjálf- sögðu er allur aflakvóti byggðarlagsins í eigu fyrirtækisins. Ólafur er í þeirri stöðu að hann streystir börnum sínum alls ekki fyrir fyrirtækinu, telur þau öll meira og minna aumingja og ónytjunga. Ennþá síður treystir hann nýmóðins rekstrar- mönnum og hlutabréfagaurum fyrirþví. Hans vandamál er nefnilega að hann ber raunverulega hag byggðarlagsins fyrir brjósti og fólksins sem hjá honum vinn- ur. Til dæmis þverneitar hann að fara al- farið yfir í sjófrystingu eins og öll rekstrarrök mæla með, en þá missir fólk- ið í landi vinnuna og það vill hann ekki. Eru því góð ráð dýr og grípur hann væg- ast sagt til frumlegra og óvenjulegra að- gerða til þess að ná markmiðum sínum fram. Börnin misstu móður sína ung og ólust upp við andlegt harðræði föðurins og með ráðskonum sem komu og fóru. Hann virðst aldrei hafa sýnt þeim blíðu eða viðurkeningu heldur att þeim saman og niðurlægt á víxl, ef einu var hrósað var það á kostnað annars. Til hvers svo sem þessar uppeldisaðferðir áttu að leiða verða börnin uppfull af minnimáttar- kennd sem brýst út í vanmáttugum til- burðum til þess að sanna sig. Björn er misheppnaður bissnissmað- ur og braskari sem á að baki hverja fallítt- hugmyndina á fætur annarri, sumar að vísu býsna frumlegar en ekki að sama skapi vænlegar til gróða. Sigrún er félagsráðgjafi á sjúkrahús- inu, fýrrverandi hippi og rótttæklinur og í framhaldi af því kvennalistakona og í ofanálag fráskilin uppþurrkuð fýllibytta sem brotið hefur allar brýr að baki sér. Gunnar er skáld sem gaf út athyglis- verða bók rúmlega tvítugur, en síðan hefur ekkert birst eftir hann (í ca 30 ár), þó hann hafi sífellt verið að og hefur hann sjálfur ýtt á flot þeirri sögn að hann sé svona óskaplega vandvirkur að ekkert megi ffá honum fara nema fullkomið sé og hið væntanlega stórvirki muni bera vitni um. Þetta fjölskyldumynstur er vissulega þekkt í bókmenntunum, faðirinn harð- stjórinn, misheppnaði braskarinn, skáldið sem ekkert framleiðir og upp- gjafaróttæklingsbyttan. Auðvelt er að rekja mörg dæmi um þess konar fólk og væri útaf fyrir sig verðugt rannsóknar- efni, en minna má t.d. á Hafið eftir Ólaf Hauk. En þrátt fýrir þekkt mynstur skapar Árni skemmtilegustu persónur úr þess- um efnivið, ljær týpunum fjölbreytileg sérkenni sem gera þær að lifandi einstak- lingum með afmarkað og sérstakt svip- mót. Aðrar persónur sem við sögu koma og verulegu máli skipta eru ráðskonan Rakel og framkvæmdastjórinn Ársæll. Rakel heldur heimili fýrir Ólaf og er dóttir konu sem hann eitt sinn var hrif- inn af og gefið í skyn að hann sé faðir hennar. Ólafur virðist hafa mjög jákvæða afstöðu til hennar, veltir því jafnvel fyrir sér að arfleiða hana af öllu sínu góssi til þess að hrella börn sín, en þessi afstaða breytist þegar hann uppgötvar að hún heldur við skáldið Gunnar. Ársæll er ímynd hins dygga þjóns. Hann hefur allt sitt líf unnið hjá Ólafi sem kostaði nám hans. Samband þeirra er náið en um leið kalt og formlegt. Ár- sæll hefur allt sitt líf reynt að gera Ólafi til geðs og finna inn á vilja hans, en sjaldnast hlotið mikla viðurkenningu fyrir. Engu að síður hefur hann borið hag Ólafs, fyrirtækjanna og byggðar- lagsins fyrir brjósti og unnið þeim allt sitt. En þegar til uppgjörsins kemur reynist hann heldur betur vera úlfur í sauðagæru. TMM 2000:4 malogmenning.is 147
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.