Breiðholtsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 7

Breiðholtsblaðið - 01.05.2009, Blaðsíða 7
7BreiðholtsblaðiðMAÍ 2009 „Með þessu fram taki vilj um við sjá til þess að um gengni sé góð og snyrti mennska og virð ing fyr ir um hverf inu sé í heiðri höfð,“ seg ir Guð rún Jóns dótt ir, íbúi í Ara hól um, sem tók virk an þátt í vit unda vakn ingu Reykja vík­ ur borg ar en borg ar yf ir völd birtu á dög un um hvatn ingu til borg ar búa um að taka hönd um sam an við að hreinsa til í borg inni eft ir vet­ ur inn. Íbú ar í Ara hól um 2 í Breið holti tóku áskor un borg ar inn ar með bros á vör og hafa tek ið að sér að snyrta nærum hverfi sitt með því að tína rusl og snyrta tré og runna. „Þessi vit und ar vakn ing okk ar hófst með átak inu Tök um upp hansk ann fyr ir Reykja vík en þá létu borg ar yf ir völd okk ur í té áhöld sem auð velda þessa vinnu. Við hreins­ un ina ger um við ekki grein ar mun á sam eig in­ legu landi borg ar búa og einka lóð um. Ég hef til að mynda tek ið að mér svæði við Stekkj ar bakka og Vest ur hóla þar sem mik ill fjöldi gang andi veg far enda á leið um. Eft ir að upp lýs inga skilti voru sett upp á staðn um hef ur hann orð ið vin­ sæll án inga stað ur ferða manna og æ al geng ara er að rút ur eigi þarna leið um. Ferða menn koma hing að til að virða fyr ir sér út sýn ið sem er afar fal legt á þess um stað,” seg ir Guð rún, Vilj­um­sýna­snyrti­mennsku­ og­góða­um­gengni Magn ús H. Gísla son sýn ir nú mynd ir í Bog an um í Gerðu bergi. Magn ús er al þýðu lista mað ur sem hóf að stunda mynd list á full orð ins aldri. Magn ús stund aði sjó um lang an tíma. Hann var orð inn skip stjóri á tog ara að eins 24 ára gam all og var kom in um sex tugt þeg ar hann kom loks í land. Hann starf aði að neta gerð eft ir að sjó mennsku ferl­ in um lauk en eft ir að hann hætti að vinna tók hann að sinna mynd­ list inni af full um krafti. Magn ús tek ur þátt í fé lags starf inu í Gerðu­ bergi og hef ur þar m.a. unn ið að mynd list und ir leið sögn Nönnu S. Bald urs dótt ur auk þess sem hann hef ur sótt sér til sögn víð ar. Magn­ ús vinn ur eink um með akrýlliti og sæk ir sér myndefni í lands lag þar sem hann hef ur náð að skapa sér sinn per sónu lega stíl. Lands­lags­mynd­ir í­Bog­an­um Ein­af­mynd­um­Magn­ús­ar­á­sýn­ing­unni­í­Gerðu­bergi.­Eins­og­sjá­má­ er­stíll­inn­per­sónu­leg­ur­og­hann­leit­ar­and­lita­í­nátt­úr­unnu­sem­hann­ læt­ur­tala­til­áhorf­and­ans.Guð­rún­ Jóns­dótt­ir­ í­ Ara­hól­um­ 2­ við­ hreins­un­ar­störf­ í­ ná­grenni­við­heim­ili­sitt. FRÁBÆR TILBOÐ Í MAÍ Litun og plokkun................... 2.900 Brasilískt vax......................... 3.900 Fótsnyrting með lökkun........ 4.900 Kaupir 60 mín andlitsbað, þá fylgir litun og plokkun frítt með..... 5.900 Opið frá 9-18 (lengur eftir eftirspurn) Laugardaga frá 10-14 S: 6184002 Höfum opnað nýja snyrtistofu í Þarabakka 3 (neðri hæð Curves) Samstarfshópur um forvarnir

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.