Vesturbæjarblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 4

Vesturbæjarblaðið - 01.01.2010, Blaðsíða 4
4 Vesturbæjarblaðið JANÚAR 2010 Þráin er fræ sköpunarinnar - Vertu breytingin - Lifðu í núinu Leitið upplýsinga í síma 895 9016 eða so@hive.is Ný námskeið að hefjast ROPE YOGA Í VESTURBÆ Vilt þú: - styrkara bak - auka liðleika - styrkja kviðvöðva - æfa djúpa öndun - hugarró Þá er Rope Yoga fyrir þig Jól­in­kvödd­á­ Grund­með­dansi Brydd að hef ur ver ið upp á þeirri ný breytni að taka upp á mynd band þeg ar eitt hvað skemmti legt er um að vera á Grund og birta stutt mynd­ bands skeið á www.grund.is. Að stand end ur og aðr ir vel unn­ ar ar heim il is ins geta þá séð stutt mynd skeið frá skemmti leg um at burð um sem eiga sér stað á heim il inu. Það var há tíð legt og all ir í sínu fín asta pússi á þrett­ ánd an um. Hljóm sveit in Mambó lék jóla­ lög in á með an dans að var í kring­ um jóla tréð. Á eft ir gæddi heim­ il is fólk ið sér á heitu súkkulaði, ný bök uð um pönnu kök um og fleiru góð gæti. Bak­aði­ell­efu­sort­ir­fyr­ir­ jól­in Það ilm ar allt aust ur hús Grund­ ar á að ventu því alla virka morgna eru bak að ar smákök ur á vinnu­ stofu heim il is ins. Einn morg un inn fékk Guð björg R. Guð munds dótt­ ir að vera með og fylgj ast með köku bakstr in um. Jól in koma, jól in koma ómar í út varp inu og þær eru rauð klædd ar nokkr ar heim il is kon­ urn ar sem taka þátt í smáköku­ bakstr in um þenn an morg un þeg­ ar ég mæti. Spesíuilm ur inn minn­ ir á há tíð ina sem í vænd um er en hann dreg ur líka fram aðr ar per sónu leg ar og ljúfsár ar minn­ ing ar tengd ar þess um árs tíma. Það á ef laust við um heim il is fólk ið líka sem sit ur þenn an morg un við bakst ur inn. Það á sín ar minn ing­ ar sem streyma fram við þenn an dá sam lega kökuilm. Það er ver ið að rúlla engi ferköku deigi í litl ar kúl ur og spesí urn ar eru komn ar í ofn inn. Kon ur af Litlu­ og Minni­ Grund eru að baka þenn an morg­ un og þær eru van ar, það sést á hand bragð inu. Krist ín Krist jáns­ dótt ir nýt ur sín þenn an morg un. Hún seg ir að sér hafi alltaf þótt gam an að baka fyr ir jól in og þeg ar hún hafi ver ið upp á sitt besta hafi sort irn ar ver ið ell efu. „Ég byrj aði bara að baka og hafði í raun ekk­ ert fyr ir því að telja teg und irn ar. Allt í einu voru smáköku sort irn ar bara orðn ar ell efu. Ég hef alltaf ver ið jóla barn og skreytti mik ið þeg ar ég var með mitt heim ili og naut að vent unn ar. Ég skreyti líka núna hjá mér í her berg inu hér á Grund og er þeg ar búin að því þetta árið.“ Krist ín seg ir að spesí urn ar hafi alltaf ver ið vin sæl ar hjá sinni fjöl­ skyldu og sér stak lega er henni minn is stætt þeg ar son ar son­ ur henn ar tíndi alltaf súkkulað­ ið of an af spesí un um og svo var amm an að tína upp spesí urn ar sjálf ar um alla íbúð. Svo voru súkkulaði bita kök urn ar líka fljót ar að klár ast. Ekk­ert­mál­að­prjóna­ lopa­peysu Þeg ar for stjóri Grund ar, Guð rún B. Gísla dótt ir og vin kona henn­ ar Sól veig Sig urð ar dótt ir, buðu starfs fólki upp á prjóna nám skeið sér að kostn að ar lausu skráðu sig rúm lega fjör tíu manns. Þar á með­ al var Krist inn Ómars son. Hann ákvað að byrja á að prjóna lopa­ peysu á sjálf an sig og sagð ist ætla að hafa hana rennda. Krist inn var eini karl mað ur inn á nám skeið inu svo hann hlaut mikla að dá un frá sam starfs kon un um. Til að gera langa sögu stutta þá þaut Krist­ inn áfram með peys una og kláraði hana fyr ir skömmu, nokkrum vik­ um eft ir að nám skeið ið byrj aði. Hann setti sjálf ur rennilás inn á peys una og gekk frá henni á all an hátt, með til sögn kvenn anna sem stýra nám skeið inu. „Þetta var bara mjög gam an. Ég hef prjón að trefla og svo leið is og saum að á mig peysu“, sagði Krist inn. „Núna er ég að byrja á því að prjóna peysu á kærust una mína og svo held ég bara áfram. Mér finnst fínt að dunda mér við þetta, ég hef líka saum að út stund um en mér finnst þetta mjög fín af þrey ing.“ Guð­munda­og­Vig­dís­að­stúss­ast­í­engi­ferkök­um. Sig­rún­og­Elín­eru­þaul­van­ar­jóla­bakstr­in­um. Fyrir velferðina www.jorunn.is Prófkjör Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnarkosninga í Reykjavík 23. janúar AUGL†SINGASÍMI 511 1188

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.