Allt um íþróttir - 01.07.1950, Blaðsíða 34

Allt um íþróttir - 01.07.1950, Blaðsíða 34
nóg að gera hjá frönskum frjáls- íþróttamönnum í haust. Bandaríkin. Aðalfréttirnar í maí- mánuði voru heimsmet James Fuchs í kúlu- varpi, 17,81 m., og Dick Attlesey í 120 yds grindahlaupi, 13,5! Þótt aðstæður hafi verið fremur hag- stæðar, er það þó engum vafa bundið, að Attlesey er eitthvert mesta íþróttamannsefnið, sem fram hefur komið í Bandaríkjun- um eftir styrjöldina. í kringlukasti náðust góðir ár- angrar. Vic Frank kastaði 6. maí 53.70 og sigraði James Fuchs, er kastaði 52,33. í kúluvarpi varpaði Fuchs þá 17.73, en Chandler og Thompson höfðu þá kastað 16,95 og 16,43. Andrew Stanfield er nú álitinn fljótasti spretthlauparinn, en 13. maí hljóp hann 100 yds á 9,5, stökk 7,39 í langstökki og kom öllum á óvart með að sigra í 220 yds grindahlaupi á 23,1. — Þann 13. maí sigraði Don Anderson Pan- amamanninn LaBeach í 100 yds hlaupi á 9,5 og Whitfield hljóp þá 400 m. á 46,7, Milli 1. og 20. maí höfðu náðst eftirfarandi árangrar: 100 yds: W. Fell, H. Threster og J. Caffey, allir á 9,5; 220 yds: B. Bienz 20,6; 440 yds: T. Cox 46,9, J. Voigt 47,4 og C. Moore 47,6 tvisvar; 880 yds: P. Bowers og L. Truex 1:52,3; 1 míla McGuire 4:10,7, R. Kernes 4:10,9 og Don Gehrman 4:11,8; 120 yds grinda- hlaup: W. Albans 14,1; Hástökk: R. Walters 2,05 (6 fet og 8 þl.); Stangarst.: J. Montgomery 4,37; Langstökk: J. Biffle 7,80; H. Hos- kins 7,68; G. Bryan 7,68; Sleggju- kast: Fr. Reese 52,52. Danmörk. Á meistaramóti Kaup- mannahafnar í sundi, er fram fór 17. maí, náðust m. a. þessir árangrar: 400 m. skrið- sundkarla: Edgar Johansen 5:15,7, 200 m. bringusund kvenna: Kir- sten Jensen 3:07,5. Þann 26. maí fór fram hin ár- lega keppni milli Kaupmannahafn- ar og nágrennisins og náðust þá m.a. þessi árangur: 100 m.: Schibs- bye 11,0. 400 m. grhl.: Johannes- sen 57,0. Langstökk: H. Fals 6,70. Hástökk kvenna: A. Knudsen 1,55. Kúluvarp: Larsen 14,04. 400 m.: Höyer 52,3. Spjótkast: Bloch 59,33. Það var samt ekki fyrr en eft- ir miðjan júní, sem vart var við jafngóðan árangur í flestum grein- um eða sem hér segir: 100 m.: Schibsbye 10,9. 110 m. grhl.: E. Nissen 15,4. H. Nissen og Nielsen hlupu á 15,5 og 15,6. 400 m.: Floor 50,1 og Simonsen 50,9. Kringlu: kast: Munk-Plum setti nýtt met, 46,67. Spjótkast: P. Larsen 61,52. Hástökk: Skúli Guðmundsson 1,87. 800 m.: G. Nielsen 1:56,4. 1500 m.: E. Jörgensen 3:56,0 Aage Poulsen frá Helsingör er orðinn einn af beztu langhlaupur- um heimsins, en hann hljóp nýlega 5000 m. á 8:20,0 og 5000 m. á 14:49,4. 34 IÞRÓTTIR

x

Allt um íþróttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Allt um íþróttir
https://timarit.is/publication/1115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.