Breiðholtsblaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 15

Breiðholtsblaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 15
Und­ir­bún­ing­ur­ fyr­ir­ hið­ ár­lega­ Drottn­inga­mót­ ÍR­ og­ OLÍS­ er­ kom­inn­ í­ full­an­ gang.­ Mót­ið­ verð­ur­ hald­ið­ laug­ar­ dag­inn­ 7.­ maí­ og­ verð­ur­ með­ svip­uðu­ sniði­ og­ und­an­far­in­ ár.­­Móts­stjórn­á­von­á­um­150­ kepp­end­um­ hið­ minnsta­ enda­ hef­ur­ kepp­end­um­ á­ mót­inu­ fjölg­að­með­hverju­ári. Óhætt er að segja að Drottn­ inga mót ið hafi skip að sér fast­ an sess með al móta fyr ir eldri leik menn og er eitt fárra móta fyr ir eldri spil ara í kvennaknatt­ spyrn unni. Knatt spyrnu kon­ ur hafa ekki lát ið á sér standa að mæta í góð um gír, spila skemmti leg an fót bolta og eiga glað an dag í Breið holt inu. ÍR­ing ar hafa lagt metn að sinn í að taka vel á móti kepp end um og gera vel við þá á ýms an hátt með dygg um stuðn ingi frá OLÍS sem hef ur ver ið aðal styrkt ar­ að ili þessa fram taks frá upp hafi. Fram kvæmd móts ins er í hönd­ um meist ara flokks ráðs kvenna og stuðn ings liðs meist ara flokks­ ins sem geng ur und ir hinu hóg­ væra nafni ÍR Drottn ing ar. Drottn ing arn ar koma sam an einu sinni til tvisvar í viku all an árs ins hring til að æfa fót bolta og er hóp ur inn skemmti leg blanda af fót bolta mömm um og fyrr ver andi knatt spyrnu drottn­ ing um. All ar kon ur eru hjart an­ lega vel komn ar í hóp inn og eina skil yrð ið fyr ir þátt töku er áhugi á að sparka bolta með kát um kon um og styðja við starf meist­ ara flokks kvenna hjá ÍR. Dag skrá móts ins verð ur sem hér seg ir: 09:00 – morg un hress ing í ÍR heim ili fyr ir leik menn. 10:30 – móts setn ing. 10:45 – keppn is leik ir á gervi grasi ÍR. 16:00 – móts slit og verð launa af hend ing. 15BreiðholtsblaðiðAPRÍL 2011 Óhætt­ er­ að­ segja­ að­ spenn­ an­ sé­ mik­il­ í­ 1.­ deild­ karla­ í­ hand­bolta.­ ÍR­ lenti­ í­ 2.­ sæti­ deild­ar­inn­ar­ og­ mun­ því­ fara­ í­ um­spil­ um­ að­ kom­ast­ upp­ í­ efstu­deild.­ ÍR­ lið­ið­hef­ur­ spil­ að­ frá­bær­lega­ í­vet­ur­og­á­svo­ sann­ar­lega­ skil­ið­ að­ kom­ast­ upp­ þar­ sem­ lið­ið­ á­ klár­lega­ heima­í­deild­þeirra­bestu.­ Leik irn ir mun fara fram 17., 19. og 21. apr íl og verða mótherj arn ir Stjarnan. Segja má að ÍR­ing ar séu í dauða færi á því að kom ast upp í N1 deild ina. Mæt um á þá leiki sem eft ir eru og styðj um ÍR til sig urs. Fréttir Íflróttafélag Reykjavíkur Skógarseli 12 • Sími 587 7080 Mynd sími: 587 7081 Tölvu póst ur: hordur@irsida.is Heimasíða: ir.is GETRAUNANÚMER ÍR ER 109 ÍR-ing­ar­féllu­út­með­sæmd Meist­ara­flokk­ur­karla­ í­körfu­ bolta­ tap­aði­ naum­lega­ eft­ir­ fram­leng­ingu­ í­ odda­leik­ gegn­ Kefl­vík­ing­um­í­úr­slita­keppn­inni­ í­ körfu­bolta­ og­ þar­ með­ féllu­ ÍR­ing­ar­ úr­ leik.­ Eft­ir­ venju­leg­ an­leik­tíma­var­stað­an­78­78­en­ end­aði­95­90­fyr­ir­Kefla­vík.­ Full rúta af flott um mál uð um og lit skrúð ug um ÍR ­ing um héldu í Toyota höll ina og horfðu þar á spræka ÍR ­inga etja kappi við Kefl vík inga á þeirra heima velli. Spræk ir og ákveðn ir ÍR ­ing ar ætl­ uðu sér sig ur í þess um leik en svo fór sem fór og hafði lé leg nýt­ ing ÍR ­inga í víta skot um sitt að segja. ÍR­ing ar réttu svo sann ar lega úr kútn um und ir lok tíma bils ins og duttu úr leik með mik illi sæmd. ÍR­ing um tókst, með stuðn ingi áhorf enda, að búa til ljóna gryfju í Selja skóla þar sem mörg sterk lið þurftu að játa sig sigruð en ÍR vann alla heima leiki eft ir ára mót. Körfuknatt leiks deild ÍR þakk ar stuðn ing inn á tíma bil inu og von ar svo sann ar lega að sem flest ir láti sjá sig á leikj um liðs ins á næsta tíma bili þar sem ÍR­ing ar ætla sér enn lengra. Með körfu bolta kveðju, stjórn körfuknatt leiks deild ar ÍR. Ein­ar­Daði­Lár­us­son­átti­á­dög­ un­um­næst­bestu­sjö­þraut­ Ís­lend­ ings­inn­an­húss.­Ein­ar­Daði­hlaut­ 5.567­stig­sam­tals­en­besta­ár­ang­ ur­ Ís­lend­ings­ frá­upp­haif­ á­ Jón­ Arn­ar­Magn­ús­son­6.293­stig,­síð­ an­árið­1999. Grein arn ar og ár ang ur Ein ars Daða: 60 m 7,09 sek., lang stökk 7,38 m, kúlu varp 12,30 m, há stökk 2,00 m (ann ar besti ár ang ur hans), 60m grinda hlaup 8,32 sek., stang­ ar stökk 4,40 m og 1000m hlaup 2:51,59 mín. Ein ar er greini lega í mikl um bæt ing ar ham og verð ur fróð legt að sjá hvað sum ar ið ber í skauti sér en mið að við að með al­ tali, rétt um 800 stig í hverri grein, ættu 8000 stig in í tug þraut ekki að vera langt und an. Ein­ar­Daði­með­frá­bær- an­ár­ang­ur­í­sjö­þraut Spenn­an­eykst­ í­hand­bolt­an­um Sími: 588 9705 www.skautaholl.is Opnunartímar: Mánud. Þriðjud og Miðvikud. 12:00 til 15:00 Fimmtudaga 12:00 til 15:00 og 17:00 til 19:30 Föstudaga 13:00 til 19:30 Laugardaga og Sunnudaga 13:00 til 18:00 Skólar og sérhópar: Mánudag til föstudags 10:00 til 15:00 Drottn­inga­mót­ÍR­og­OLÍS­hald­ið­í­byrj­un­maí MÆTUM OG STYÐJUM ÍR Í ÚRSLITAKEPPNI 1. DEILDAR Umspil um sæti í N1 deild karla í handbolta - Undanúrslit - Sun. 17. apríl kl. 19:30 ÍR - Stjarnan Austurberg Þri. 19. apríl kl. 19:30 Stjarnan - ÍR Mýrin Fim. 21. apríl kl. 19:30 ÍR - Stjarnan Austurberg (oddaleikur ef þörf krefur) Þór­dís­ Gísla­dótt­ir­ frá­ ÍR­ var­ einn­af­ frum­mæl­end­um­á­ fyrsta­ svo­nefndu­ fé­laga­ráð­stefnu­ Frjáls­í­þrótta­sam­bands­ Evr­ópu­ (Europe­an­ At­hlet­ics­ Club­ Con­ fer­ence)­ sem­var­hald­in­ í­ Frank­ furt­í­Þýska­landi­fyr­ir­skömmu.­Á­ ráð­stefn­una­ var­ boð­ið­ tveim­ur­ til­ fimm­ full­trú­um­ frá­ öll­um­ 50­ að­ild­ar­lönd­um­ Frjáls­í­þrótta­sam­ bands­ Evr­ópu,­ sam­tals­ um­ 200­ full­trú­um.­ Frá Ís landi sóttu ráð stefn una auk Þór dís ar þau Ben óný Jóns son frá HSK, Sús anna Helga dótt ir frá FH og Full trú um frá fjór um lönd­ um var boð ið að kynna starf, ste­ fnu og upp bygg ingu frjáls í þrótta fé­ lags sem náð hef ur eft ir tekt ar verð­ um ár angri á und an förn um árum. Starf, skipu lag, ár ang ur, vax andi stærð og um fang Frjáls í þrótta­ deild ar ÍR hef ur vak ið verð skuld­ aða at hygli hjá stjórn end um Frjáls­ í þrótta sam bands Evr ópu að und­ an förnu og þeir völdu ÍR sem eitt af fjór um fé lög um í Evr ópu sem kynnt var sér stak lega á ráð stefn­ unni. Þetta er gíf ur lega mik il við ur­ kenn ing fyr ir starf ið sem unn ið hef­ ur ver ið hjá ÍR á und an förn um árum. Þór dís flutti fyr ir lest­ ur sinn og vakti fram lag Ís lands g r í ð a r l e g a at hygli. Ljóst var að áhug inn var mik ill og í fyr ir spurna­ tíma að lokn­ um kynn ing um allra frum mæl end anna var nær öll um spurn ing um úr sal beint til Þór dís ar. Að lokn um fyr ir spurn ar­ tím an um biðu full trú ar frá fjölda landa í bið röð um eft ir að spyrja Þór dísi nán ar um upp bygg ingu frjáls í þrótta starfs ins hjá ÍR. Stuttu eft ir er ind ið í gær var Þór dís svo boð uð á einka fund með for seta Frjáls í þrótta sam bands Evr ópu til að skýra hon um nán ar frá þjálf un­ ar stefnu, upp bygg ingu og skipu­ lagi Frjáls í þrótta deild ar ÍR. Þór­ dís Gísla dótt ir hlaut sem kunn ugt er fyrstu kven leið toga verð laun Frjáls í þrótta sam bands Evr ópu árið 2009. Þór­dís­frum­mæl­andi­ á­Fé­laga­ráð­stefnu­Frjáls­í­þrótta­sam­bands­Evr­ópu Þór­dís­ Gísla­dótt­ir.

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.