Breiðholtsblaðið - 01.09.2013, Blaðsíða 11

Breiðholtsblaðið - 01.09.2013, Blaðsíða 11
11BreiðholtsblaðiðSEPTEMBER 2013 Í gegn um tíð ina hafa marg ir sterk ir skák menn kom ið úr Breið holti. Þekkt­ ast ur er án efa Helgi Áss Grét ars son sem var nem andi við Breið holts skóla. Helgi Áss var afar ung ur þeg ar hann var orð inn tölu vert góð ur í skák. Hann hóf snemma þátt töku á full orð ins mót um og árið 1994 varð hann heims meist ari ung linga og um leið stór meist ari. Mik ill kraft ur hef ur ver ið í skák lífi hverf is ins síð ustu ár. Tafl­ fé lag ið Hell ir, Álfa bakka 14a í Mjódd inni, býð ur upp á skemmti leg ar og ókeyp is æf ing ar fyr ir börn og ung menni á mánu­ dög um kl. 17:15. Skák­kennsla­hef­ur­ver­ið­ í­boði­ í­ flest­um­ skól­um­Breið­holts­síð­ustu­árin,­og­ í­vet­ur­ er­kennd­skák­í­Fella­skóla,­Breið­holts­skóla­ og­Öldusels­skóla.­ Í­Fella­skóla­ fá­all­ir­nem­ end­ur­í­þriðja­bekk­skák­kennslu­einu­sinni­ í­ viku­ auk­ þess­ sem­ skák­ er­ kennd­ sem­ val­fag­ í­ung­linga­deild.­ Í­Breið­holts­skóla­ fá­ nem­end­ur­á­mið­stigi­viku­lega­skák­kennslu­ sem­ og­ nem­end­ur­ í­ skák­vali­ á­ ung­linga­ stigi.­ Í­báð­um­skól­un­um­ er­ skák­kennsl­an­ á­stunda­töflu­nem­enda.­Kennsl­unni­sinn­ir­ Sig­uringi­Sig­ur­jóns­son,­ reynd­ur­skák­kenn­ ari. Í­Öldusels­skóla­ er­ ein­efni­leg­asta­ skák­ sveit­lands­ins­sem­stóð­sig­vel­á­Reykja­vík­ ur­­og­Ís­lands­mót­um­á­síð­asta­ári.­Afar­vel­ er­hald­ið­utan­um­skák­sveit­ skól­ans­sem­ æfir­ sam­an­ einu­ sinni­ í­ viku­ und­ir­ hand­ leiðslu­Björns­ Ívars­Karls­son­ar.­ Með­lim­ir­ sveit­ar­inn­ar­æfa­líka­hjá­sín­um­tafl­fé­lög­um­ og­Skák­skóla­Ís­lands. Stef­án­ Bergs­son­ fram­kvæmda­stjóri­ Skákakadem­í­unn­ar­ seg­ir­ mik­inn­ kraft­ í­ skák­lífi­ Breið­holts:­ „Það­ hef­ur­ ver­ið­ afar­ gam­an­að­taka­þátt­í­skák­upp­bygg­ingu­síð­ ustu­ára­ í­hverf­inu.­Hverf­ið­er­gam­al­gró­ið­ skák­hverfi­með­Tafl­fé­lag­ið­Helli­ sem­klett­ inn­ í­ því­ starfi.­ Í­ gegn­um­ árin­ hef­ur­ oft­ ver­ið­skák­kennsla­í­skól­un­um­sem­hafa­átt­ sterk­ar­skák­sveit­ir.­Síð­ustu­árin­hef­ur­ver­ ið­lögð­áhersla­á­skák­sem­hefð­bund­ið­fag­ inn­an­skól­anna,­á­ stunda­töflu­og­á­skóla­ tíma­nem­enda­rétt­eins­og­önn­ur­fög.­Enda­ lít­um­við­ í­ Skákakadem­í­unni­á­skák­iðk­un­­ og­kennslu­barna­fyrst­og­fremst­sem­tæki­ til­að­auka­náms­færni­þeirra,­auk­þess­sem­ skák­er­svo­skemmti­leg.“ Skák­in­blómstr­ar í­Breið­holti Stef­án­ Bergs­son­ hjá­ Skákakadem­í­ unni:­ Skák­ er­ skemmti­leg­ –­ og­ bæt­ir­ náms­ár­ang­ur. ...ókeyp­is­æf­ing­ar­fyr­ir­börn­og­ung­menni hjá­Helli Ósk ar Vík ing ur Dav íðs son, nem andi í 2. bekk í Öldusels skóla er á leið inni á Evr ópu mót barna í skák í Svart fjalla landi. Hann æfir fjór um til fimm sinn um í viku og er bú inn að und ir búa sig í allt sum ar fyr ir Evr ópu mót ið. -Hvað varstu gam all þeg ar þú byrj að ir að tefla? „Ég­ átti­ heima­ í­ Afr­íku­ þeg­ar­ mamma­ kenndi­mér­mann­gang­inn­og­þá­var­ég­fjög­ urra­ára.­ Fyrsta­ skák­in­mín­var­við­Halla­ bróð­ur­minn,­sem­sagði­að­ég­væri­öm­ur­ lega­ lé­leg­ur.­ Sem­ var­ reynd­ar­ al­veg­ satt.­ Svo­ flutti­ég­ til­ Ís­lands­þeg­ar­ég­var­ fimm­ ára­og­þá­byrj­aði­ég­í­Skák­skóla­Ís­lands.­Ég­ byrj­aði­að­tefla­ lang­ar­skák­ir­þeg­ar­ég­var­ sex­ára,­en­þá­ fór­ég­að­keppa­með­tafl­fé­ lag­inu­Helli.“ -Hvað er svona skemmti legt við að tefla? „Mér­ finnst­ gam­an­ að­ leysa­ vanda­mál,­ sem­ er­ eig­in­lega­ það­ sem­ mað­ur­ ger­ir­ í­ skák.­Mér­ finnst­ taktík­ til­dæm­is­ rosa­lega­ skemmti­leg.­Svo­er­mjög­gam­an­að­keppa­ í­skák,­bæði­í­hrað­skák­og­líka­í­kapp­skák,­ sem­eru­lengri­skák­ir.­Skák­irn­ar­geta­orð­ið­ al­veg­rosa­lega­spenn­andi­og­svo­er­líka gam­an­ þeg­ar­ mað­ur­ verð­ur­ alltaf­ betri­ og­betri,­smám­sam­an.“ -Held urðu að skák geti hjálp að þér að verða góð ur að hugsa? „Pott­þétt.­ Skák­menn­ eru­ með­ sjúk­lega­ gott­ minni­ til­ dæm­is.­ Ég­ er­ með­ al­veg­ ágætt­minni.­Mað­ur­lær­ir­líka­að­nota­mik­ ið­af­heil­an­um,­mað­ur­þarf­að­reikna­marga­ leiki­fram­í­tím­ann­þeg­ar­mað­ur­er­að­tefla.­ Líka­ að­ vera­ þol­in­móð­ur­ og­ að­ ein­beita­ sér.“ -Hvern ig und ir býrðu þig und ir svona mót? „Æf­ing­in­skap­ar­meist­ar­ann.­Ég­er­venju­ lega­ á­ fjór­um­ til­ fimm­ æf­ing­um­ í­ viku­ en­ núna­hef­ég­æft­með­ lands­liðs­hópn­um­og­ svo­ver­ið­ í­ tím­um­hjá­Hjörvari.­Svo­ fer­ég­ líka­á­mót­og­æfi­mig­mik­ið­sjálf­ur,­stúd­era­ og­ tefli­ á­hverj­um­degi­ í­ tölv­unni.­Ég­æfi­ mig­líka­í­sér­stök­um­byrj­un­um­og­vörn­um.­ Þeg­ar­ég­keppi­fer­ég­í­tölv­una­og­fletti­upp­ skák­um­ and­stæð­ings­ins­ og­ reyni­ að­ sjá­ hvern­ig­hann­tefl­ir.“ Hvaða mark mið hef urðu fyr ir Evr ópu mót- ið í Svart fjalla landi? „Mark­mið­ið­er­mitt­er­eig­in­lega­að­gera­ mitt­besta­og­tefla­góð­ar­skák­ir.­Ef­ég­geri­ það,­þá­geng­ur­mér­vel­og­ég­verð­sátt­ur.­ Ég­er­núna­núm­er­12­á­styrk­leika­list­an­um­ af­90­kepp­end­um­í­mín­um­flokki­en­það­er­ eig­in­lega­ekki­að­marka­því­að­það­eru­svo­ marg­ir­sem­eru­ekki­enn­komn­ir­með­stig,­ en­eru­kannski­rosa­lega­góð­ir.­Svo­verð­ur­ gott­ fyr­ir­ mig­ að­ fá­ al­þjóð­lega­ keppn­is­ reynslu.­ Ég­ hlakka­ mjög­ til­ að­ fara­ á­ EM­ og­hef­ver­ið­að­und­ir­búa­mig­ í­allt­sum­ar­ fyr­ir­mót­ið.“ Skák­er­rosa­lega­skemmti­leg­og­spenn­andi seg­ir­ung­ur­skák­snill­ing­ur­úr­Breið­holti Lærði­skák­í­Afr­íku! Ósk­ar­ Vík­ing­ur:­ Mað­ur­ lær­ir­ að­ nota­ heil­ann­í­skák. Við bjóðum góða þjónustu islandsbanki.is | Sími 440 4000 Alltaf að læra #Alltafaðlæra 20% afsláttur í bíó og meira popp og gos Fartölvutilboð frá Nýherja 50% afsláttur í sund Stúdentakortið og Íslandsbanka Appið er allt sem þarf Námsmenn fá góða þjónustu hjá Íslandsbanka og fullt af frábærum tilboðum með stúdentakortinu. Ef þú skráir þig líka í Vildarklúbb Íslandsbanka opnast enn fleiri möguleikar og þú safnar punktum sem hægt er að breyta í t.d. peninga eða VildarpunktaIcelandair. Student Student Brot af því besta fyrir námsmenn Kynntu þér þjónustu og tilboð til námsmanna á islandsbanki.is

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.