Kópavogsblaðið - 01.09.2013, Blaðsíða 9

Kópavogsblaðið - 01.09.2013, Blaðsíða 9
9KópavogsblaðiðSEPTEMBER 2013 Grísahnakki ofnbakaður með sinnepssósu Leiðbeiningar: Hitið ofninn í 200°C. Blandið saman í skál hvítlauk, rósmarín, salti og pipar og nógu mikilli olíu til að úr verði mauk. Skerið 1 cm djúpar raufar í kjötið og nuddið kryddinu í þær. Setjið í eldfast mót og bakið í 11/2 klst. Hitið smjörið í potti, setjið laukinn út í og svitið hann þar til hann verður mjúkur. Hellið hvítvíni og rjóma út í og kryddið með salti og pipar og örlitlum kjötkrafti. Sjóðið niður um þriðjung eða þar til sósan fer að þykkna nægilega vel. Smakkið til og bætið kryddi í eftir þörfum. Setjið sinnepið saman við og berið fram. Hráefni: 1,5 kg grísahnakki 8 hvítlauksgeirar, saxaðir 1 msk ferskt rósmarín, saxað 1 msk sjávarsalt 1 msk nýmalaður svartur pipar jómfrúarolía Sósan: 1 msk smjör 1 laukur, smátt saxaður 250 ml rjómi 250 ml hvítvín 2 msk Dijon sinnep sjávarsalt og nýmalaður pipar kjötkraftur Piccini Memoro, rautt - Ítalía 1.999 kr. Dökkrúbínrautt. Þétt fylling, þurrt, fersk sýra, þroskuð tannín. Sælgætiskenndur berjablámi, vanilla, eik. Masi Modello rauðvín 1.799 kr Rúbínrautt. Létt fylling, þurrt, fersk sýra, mild tannín. Berjablámi, kirsuber, lyng. Uppskrift mánaðarins Þennan rétt völdum við sem uppskrift mánaðarins því hann er mjög gómsætur og einfaldur í eldamennsku og ekki skemmir að öll aðföng má fá á einum stað í næstu Nóatúnsverslun. Það kórónar hverja máltíð að njóta þess að drekka gott vín með matnum. Við látum fylgja hér með tillögur að tveimur víntegundum sem hæfa þessum rétti alveg einstaklega vel. Verði ykkur að góðu. Við mælum með eftirfarandi víni við þennan rétt: Uppskrift mánaðarins Matur og vín: Á fundi bæj ar ráðs Kópa vogs 12. febr ú ar 1963, eða fyr ir rétt­ um 50 árum var lagt fram bréf íbúa á ut an verðu Kárs nesi ásamt fund ar sam þykkt frá 16. jan ú­ ar 1963 varð andi um ferð milli­ landa flug véla yfir Kárs nes ið. Bæj ar ráð varð sam mála um til­ lögu, sem það mun flytja á næsta bæj ar stjórn ar fundi. Á þess um bæj ar stjórn ar fundi var er ind ið vegna yf ir flugs lagt fram og hafði Axel Jóns son fram­ sögu í mál inu. Aðr ir sem tóku til máls voru Axel Bene dikts­ son, Svan dís Skúla dótt ir, Ólaf ur Jens son og Sig urð ur Grét ar Guð­ munds son. Er indi íbúa á Kárs nesi fyr ir hálfri öld var svohljóð andi: Að til hlut an nokkura hús eig­ enda vest ar lega á Kárs nes inu, var hald inn fund ur með íbú um þess hverf is mið viku dag inn 16. jan ú ar 1963, til um ræðu um ferð ir flug­ véla yfir hús in þar. Fund ur inn var hald inn í skóla stofu Kárs nes skóla og voru þar mætt ir 40 ­ 50 manns. Stóð fund ur inn yfir í um 3 klukku­ tíma og tóku marg ir til máls, og var mik il sam staða manna um brýna nauð syn þess að beita til þess öll um hugs an leg um ráð um að milli landa flug vél ar hætti lág­ flugi yfir hús um á Kárs nes inu, sem er mjög trufl andi og ónæð­ is samt fyr ir íbú ana og að flestra áliti mjög hættu leg. Í fund ar lok var eft ir far andi álykt un sam þykkt: ,,Fund ur íbúa á vest an verðu Kárs nesi, hald inn mið viku dag inn 16. jan. 1963, sam þykk ir að beina þeirri kröfu til bæj ar stjórn ar Kópa vogs, að hún beiti sér fyr ir því að ráð staf an ir verði gerð ar til þess að lend ing um og flug tök um stórra milli landa véla verði hætt þeg ar í stað, á suð ur­norð ur braut Reykja vík ur flug vall ar. Til þess að fylgj ast með því, að sam þykkt þessarri verði fram fylgt, kýs fund­ ur inn 3ja manna nefnd, og fel ur henni að beita öll um til tæki leg um ráð um til þess að mál þetta verði leyst sam kvæmt þess ari fund ar­ sam þykkt.” Í nefnd þá, sem um ræð ir í sam­ þykkt inni, voru kosn ir Guðni Þor­ geirs son, Borg ar holts braut 51, Guð mund ur Karls son, Kópa vogs­ braut 54 og Jak ob Magn ús son, Þing hóls braut 78. Nefnd ar menn­ irn ir sendu síð an bæj ar stjórn inni sam þykkt ina og henni fylgdi eft ir­ far andi bréf: ,,Sam kvæmt ákvörð­ un fund ar ins leyf um vér okk ur hér með að senda hátt virtri bæj­ ar stjórn þessa sam þykkt og vænt­ um þess, að hún leggi á það ríka áherzlu, að rétt ur íbúa Kóavgs­ bæj ar til að lifa frið sömu lífi án ágangs þungra og há vaða samra flug véla rétt yfir höfð um þeirra, verði ekki fyr ir borð bor inn.” Flytja flug völl inn! Bæj ar stjórn Kópa vogs vakti síð an at hygli rík is stjórn ar og Al þing is á því, að flug tök og lend­ ing ar stórra flug véla á suð ur braut Reykja vík ur flug vall ar skap ar veru lega hættu fyr ir byggð ina á ut an verðu Kárs nesi og jafn framt mik il óþæg indi fyr ir íbú ana þar. Bæj ar stjórn hef ur kynnt sér álit nefnd ar þeirr ar, sem flug mála ráð­ herra skip aði árið 1961 til að gera til lög ur um fram tíð flug vall ar ins, svo og þær um ræð ur, sem fram hafa far ið um mál ið að und an­ förnu á op in ber um vett vangi. Af þess um gögn um er aug ljóst, að braut ir Reykja vík ur flug vall ar geta ekki dug að til fram búð ar eins og þær stefna nú, og jafn framt eru þar færð mörg og veiga mik il rök fyr ir því, að eðli leg ast sé að flytja flug völl inn frá Reykja vík og á ann­ an stað í ná grenn inu! Bæj ar stjórn­ in tel ur sjálf sagt, að unn ið verði sleitu laust að frek ari und ir bún­ ingi máls ins þar til unnt verð ur að taka end an lega ákvörð un um fram tíð ar stað setn ingu flug vall­ ara ins, en síð an verði gerð hans hrað að eft ir föng um. Með an lega flug vall ar ins er óbreytt, tel ur bæj ar stjórn in óhjá­ kvæmi legt að verða við til mæl um íbú anna á ut an verðu Kárs nesi, og ger ir því kröfu til að suð ur braut Reykja vík ur flug vall ar verði eft ir­ leið is lok uð fyr ir milli landa flug vél­ um eigi skem ur en frá mið nætti og til kl. 7 ár deg is dag hvern. Um ræð ur um flutn ing flug vall­ ar ins í Vatns mýr inni hef ur aug­ ljós lega stað ið í meira en hálfa öld, hvað sem síð ar verð ur. Ónæði og hætta á milli landa flugi yfir Kárs nes Bæj­ar­ráð­Kópa­vogs­19.­febr­ú­ar­1963: Séð frá Hamra borg vest ur á Kárs nes. Sögu fé lag Kópa vogs kom að gerð fróð leiks skilt is um Fífu­ hvamm og Fífu hvammsland ið sem verð ur sett upp að þessu til efni. Skilt ið var af hent við at höfn þeg ar um hverf is við ur kenn ing­ ar Kópa vogs bæj ar voru af hent­ ar. Kópa vogs bær hef ur um all­ langt skeið sett upp sam bæri leg fróð leiks skilti vítt og breitt um bæj ar land ið til að hlúa mark­ visst að menn ing ar verð mæt um og auka fræðslu um nátt úru­ og söguminj ar í bæj ar land inu. Á skilt inu í ár kem ur fram í máli og mynd um saga stað ar ins. Sögu skilti sett upp um bæ inn Fífu hvamm Af kom end ur síð ustu ábú enda í Fífu hvammi, þeirra Þór unn ar Krist jáns dótt ur og Ís aks Bjarna son ar við fróð leiks skilt ið. Þetta eru Mál fríð ur Ólína Vigg ós dótt ir, dótt ir Rebekku Ís aks dótt ur, Ragn­ heið ur Ólafs dótt ir, dótt ir Mál fríð ar og þá barna barna barn þeirra Þór unn ar og Ís aks, og bræð urn ir Guð mund ur og Ísak Þor kels syn ir, syn ir Berg þóru Rann veig ar Ís aks dótt ur.

x

Kópavogsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kópavogsblaðið
https://timarit.is/publication/1117

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.