Reykjalundur - 01.06.1947, Page 28

Reykjalundur - 01.06.1947, Page 28
Vinnuheimilið að Reykjalundi vekur athygli erlendis Hin mikla fórnfýsi og skilningur íslenzku þjóðarinnar hefur gert S. I. B. S. kleift að koma upp stofnun, sem vekur athygli ná- grannaþjóðanna. — Grein sú, er við birtum hér útdrátt úr, birtist í norska blaðinu „Ar- beidet“, og er skrifuð af frarnkvæmdastjóra Sambands norskra berklasjúklinga, en hann heimsótti Island í ár, til þess að kynna sér starfsemi S. í. B. S. Fyrirsögn greinarinnar er samin af blaða- manninum, sem lætur hrífast með, er Jacob- sen, framkvæmdastjóri, tekur að lýsa ágæti vinnuheimilisins. — Nœstci skrefið, er stigið verður til lijálpar berklasjúklingum, œtti að vera vinnuheim- ili, eftir islenzkri fyrir mynd. — leiðir af sér eitlaberkla á hálsi, en afar sjald- an lungnaberkla. Aðeins örfáir hóstadropar eru nægilega litlir til þess að geta svifið lengi í loftinu og til þess að geta borizt niður í lungun, en lengra en IV2 m. berast þeir ekki frá sjúklingnum. Allflest rykkorn eru aftur á móti svo lítil og létt, að þau geta auð- veldlega borizt — og borið með sér berkla- sýkla — niður í lungun, og jafnvel út í yztu greinar þeirra. Af framanskráðu leiðir, að þótt berkla- veiki myndist stundum við fæðissmitun í meltingarfærunum og stöku sinnum við smitun í gegnum slímhimnur í nefi, munni og koki og í gegnum skemmdar tennur, er innöndunarsmitxmin langmikilvægasta smitunarleiðin. Allra minnstu hóstadrop- „Við getum tekið okkur til fyrirmyndar hinn brennandi áhuga og atorku íslend- ingase'gir Jacobsen framkvamdarstjóri, i „T. B. 0.“ „Við getum lært af íslendingum, hvernig haga beri hjálparstarfsemi fyrir berklasjúkl- inga.“ segir Jacobsen, framkvæmdastjóri, í viðtali, er blaðið „Arbeidet“ átti við hann fyrir skömmu. Hann var þá nýkominn heim úr ferðalagi til íslands. Þangað fór hann til að kynna sér starfsemi S. I. B. S., einkan- lega Vinnuheimilið, þar eð hann hafði heyrt um það getið hjá frú Gladtvedt Prahl, í fé- lagi berklasjúklinga í Hordalandi. Hann hélt að hér væri um að ræða vinnuskóla eins og þann, sem nýlega hefur verið stofnsettur á Krókeiði, skammt frá Bergen. — „Það reyndist ekki rétt“, segir Jacob- arnir í nánd við siúklinginn eru að vísu mjög hættulegir, en það, sem langoftast ber berklaveikina mann frá manni, er litlu, léttu rykkornin umhverfis sjúklinginn, á heimili hans, vinnustað o. s. frv. Reynslan hefur sýnt, að .fullkomið hrein- læti og varúð af sjúklingsins hálfu getur minnkað smithættuna við berklaveiki að / verulegu leyti. Þess eru jafnvel dæmi, að sjúklingar með smitandi berkla hafa verið á heimili með túberkúlín-neikvæðum börn- um í mörg ár, án þess að börnin hafi orðið túberkúlín-jákvæð, hvað þá heldur veikzt af berklum. Þótt annað komi þar einnig til greina, þá er hreinlæti og varkárni aðal- orsakir þess, að svo vel hefur tekizt. 10 Reykjalundur

x

Reykjalundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.