Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1966, Page 62

Húnavaka - 01.05.1966, Page 62
60 HÚNAVAKA Egilssyni á Sveinsstöðum og fleiri Skagfirðingum. Við ákváðum að fara hina fornu leið, en enginn okkar hafði farið hana áður. Glögg- ar bílaslóðir voru á veginum þangað til kom nokkuð norður fyrir Ólafsvörður, þar beygðu þær út af til hægri. Grettishæð sést ekki fyrr en komið er talsvert lengra, og við ákváðum stefnuna eftir korti og áttavita. Við sáurn oftast vörðu framundan, en vissum ekki að Fjallvegafélagið hafði látið varða veginn og héldum, að vörðurnar væru hlaðnar af handahófi. En við og við komum við á gamlan veg- arruðning og sáum þá, að við þræddum nákvæmlega rétta leið. Við komum að beinakerlingunni og tókum eftir grasblettinum, en rið- um greitt fram hjá, því enginn okkar þekkti þennan fornfræga stað. Slíkt hefði varla hent ferðamenn fyrir 100 árum. Síðar fór ég sörnu leið í bíl með nokkrum bændum úr Vatnsdal. Þá vissi ég af fyrri reynslu, að vörðurnar sýndu hvar vegurinn lá. A einum stað sýndist lítt fært framundan en greiðfært, ef við beygð- um til vinstri. Okkur kom þó saman um að fara leið feðra okkar. Hún reyndist líka vel fær, en hin leiðin stefndi út í ógöngur. Á þess- um slóðum liggur vegurinn eftir lágum ási á Há-Sandi og fegurra útsýni er ekki til í grennd. Guðmundur Jónasson frá Múla ók fyrstur manna bíl yfir Stóra- sand sumarið 1946. Lárus Björnsson í Grímstungu var leiðsögumað- ur hans, og þeir fóru Skagfirðingaveg. Ferðin gekk ágætlega og hvergi þurfti að taka stein úr götu, því að á grýttustu köflum leiðar- innar var fært eftir rudda veginum, þó að ófært væri til beggja hliða. Ekkert hafði þó verið unnið að vegagerð á Skagfirðingavegi síðan 1831. Reiðgötur eru hvarvetna að hverfa, og ferðalög að fornum hætti verða ekki aftur upptekin. Bílar og flugvélar hafa leyst hestana af hólmi og jarðýtur eru komnar í stað járnkarla og hraustra handa. En Ólafsvörður munu standa í margar aldir enn, og ruðningur og vörður Fjallvegafélagsins geyma minningu Bjarna Thorarensen og vegagerðarmanna hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.