Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1991, Page 13

Húnavaka - 01.05.1991, Page 13
H ÚNAVAKA 11 ir út undir Hjaltabakka. Þá kallaði hann á okkur krakkana og bað okkur að fara á móti rekstrinum, við skyldum fá eitthvað gott úr búðinni í staðinn. Við fórum þarna 10 til 20 krakkar og gcrðum slóð og þá var mikið betra að reka féð á cftir. Við höíöum afar gaman af þessu. Það var alltaf mikið fjör í kringum sláturhúsin. Eg man eftir þvi að einhvern tíma var mikið „havarí” út af því að hleypa innan úr vömbunum. Það voru búnar til gryíjur úl þess að hella í en þá þurfti að bera vambirnar töluverðan spotta. Karlarnir höfðu nóg að gera við að afgreiða féð, og þá fór ég í það að hleypa innan úr og fékk fimm aura á vömbina. Það þótti ágætt. Burðurinn var verstur. Maður gat verið mcð tvær í hvorri hcndi og svo var skorið á á bakkanum. Kjötið var látið kólna yfir daginn, en svo var unnið á kvöldin cða snemma á morgnana við að salta. Það var allt stórsaltað í tunnur. Fyrst var skrokkurinn klofinn með exi að cndilöngu, en síðan var hvorum skrokkhelming skipt í þrennt. Arni frá Kringlu var góður með exina þ\i að hann gat mænuklofið ansi vandlega. Þá var allt hlutað sundur mcð exi. Stundum var erfitt að koma þessu í tunn- urnar, kjötið vildi standa upp úr og þá þurfti að setja á það farg og láta þetta bíða. Síðan voru tunnurnar slegnar til, velt út og pæklað úti. Það var passað upp á þetta og bætt á þegar þurfti. Mig minnir að kjötið hafi mest allt verið ílutt út sama haustið. Þá voru tunn- urnar fluttar á hestvögnum út á bryggju, 4-5 tunnur á vagni og einn hestur fyrir. Það var „bisniss” fyrir karlana sem áttu vagna og hesta, en þetta var erfitt fyrir hestana. Hvar var barnaskólinn ? Hann var á loftinu í Tilraun. Það stóð ekkert á mannskapnum að fara í skóla, þótti góð tilbreyting. Þá var Steingrímur Davíðsson skólastjóri og kenndi eldri krökkunum, en Þuríður Sæmundsen þeim yngri. Eg man efdr þ\4 að einu sinni þurfti Steingrímur að fara suður og fékk Jón Einarsson til að taka skólann fyrir sig í nokkra daga á meðan. Eg hafði voða gaman af því að krakkarnir lærðu þá ekkert og komu eins og asnar í skólann. Eg las eins og venjulega, kunni það sem ég átti að kunna og man hvað Jón þakk- aði mér vel fyrir á eftir. Það var ljótur svipur á Steingrími þegar hann kom og krakkarnir kunnu ekki neitt, en þau kunnu daginn eftir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.