Alþýðublaðið - 28.08.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.08.1924, Blaðsíða 4
3 ftEJFMBB-EXJHBI1 99Joq raiði:4 >Danski Moggi< fræddi lesendur sína á því í gær, aö Jón biskup rauöi hafi flutt >efnivið í Hóla- kirkju og timburstofuna miklu, sem stóö í 500 ár«. Þetta er >Mogga-sannleikur«. Auöunn rauöi lét byggja Auöunnarstofu á Hólum og byrja á steinkirkjusmiöi þar á sLaðnum; úr þeirri smíð varð ekk- ert. Gottskálk biskup Kæneksson notaði síðar steinana í múr um Hólakirkju. Þegar Árni Magnússon, laust eftir 1700, kom að Hólum, greindi hann steina í múrnum, sem virtust hafa verið ætlaðir í gluggaumgerðir og stigaþrep. Jón biskup rauði kemur hvergi við sögu fyrr en nú í >Berlenske«, en um 1880 var gefið hér út skopblað, er prentað var á rauðan pappír og kallað >Jón rauði«. UmdagmnogTeginL Yiðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Hallhjem Halldórsson, rit- stjóri þessa blaðs, fór með Mer- cur í gær tii útianda. Ætlar hann áð sitja fund alþjóðasam- brnds prentara, sem haidinn verður í Iiamborg snemma í næsta mánuði. Meðan hann er í bnrtu annast Haraidur Guð- mundsson írá ísafírði ritstjórn blaðsins. Sveinbjorn Sveinbjornsson tónskáld íór til útlanda með Mercurgí|[gær. Island kom frá útlöndum um miðjan dag f gær með margt tar- Þega. Skoðanafreisið. Lögr. segir, að vart geti nokkrum dulist, sem lesið hafa deilugreinar Alþbi. og Mrgbl. um skoðanafreisi, að allir yfirburðir séu þar Alþbi. megin, >bæði í ritmensku, þekkingu og heilbrigðrl skoðun á því máli«. Hlns vegar telur Lögr. ekki rétt pð elgna íhaldsflokknum allar < BitreiðíiskoBnn. Fyrirskipuð árleg skoðun bifreiða í lögsagnarumdæminu fer fram á tofginu vestan sölubúðar £. Jacobsens hér í bænum, næst- komandl mánudag og þriðjudag, i. og 2. september næstkomandl, kl. 2—6 e. m. greinda daga. Er öiium bifreiðaeigendum, er hér eiga hlut að máli, skylt að koma með bifreiðar sínar & greirtdan atað, til skoðunar á auglýstum tíma, að vlðlagðri sekt og missi bifreiðanúmers, verði þessu eigi sint. Jafnframt skoðuninni verður biíreiðaskatturinn, er féll í gjald- daga i. júlí þ. á., innheimtnr. Bæjarfógetlnn í Hafnarfirði, hinn 26. ágúst 1924. Maguús Jónsson. vitleysur Mrgbl. Það verður Alþbi. þó að gera. Mrgbl. er málgagn stjórnarinnar og flokks- ins og aiiar hringavitteysur þess verða að skrifast á þeirra synda- lista, þangað tii sýct er og sánn- að, að annað sé réftara, t. d. með því að birta hluthafaskrána. Bæjarstjórnin hefir látið setja tvo setbekki á Lækjartorg til af- nota fyrir almenning; ætlar hún að láta setja upp um 20 slíka bekki víðsvegar um bæinn þar sem umferð er mikil eða fólk gecgur sér til skemtunar. Er það vel til fundið, en heíði mátt ger- ast íyrr, áður en svo áliöið var orðið sumars. Undir dalnefnl. >Torfhúsin viðarlausu á Norðurlandl eru víst einsdaémi, og hefðl mátt láta þeira ógetlð, nemá sem alveg sérstök dæmi upp á sérvizku þeirra einstakllnga, máske af- komenda Staðarhóls Páis eða annara endemis sérvltringa. — — Gamall Dalakarl.« (Mgbl. mlðvlkud. 27. ágúst 1924.) — >Auðþektur er ritstjórinn á fjól- unum«, segir nýr málsháttur, en skömm er Dalakörium gerð með því að bendla einn þeirra við slíkt moðhausaverk. ísland kom i gær frá útlöndum með marga farþega. >Hanski Moggi< hefir ekkert getað fundið athugavert við endi- leysuna, sem prentuð var upp úr >fór< í Alþbl. í gær. Sýnir það að sú tilgáta hefir verið rótt, að klausan hefði vel getað staðið þar. Ginnnar Egilson fer í dag á- leiðis til Spánar. Mun sú fregn sönn, að hann fári sem erindreki stjórnarinnar, en hitt hefir ekki heyrst, að hann hafi iagt niður spánska ræðismannsembættiö. Giallfoss fer til útlanda í dag með naarga farþega. Samvinnutíðindi frá atlöndam. Elanto heitlr samvinnufélag í Helsingfors í Finnlandi. Verzlun- velta þess var sfðasta starfsár 167.8 milljónir finskra marka, og var vöxturinn 9%. Af verzlnnar- veltunni koma 63,2 miilj. á ný- lenduvörubúðir félagsins, 63,1 mlllj. á brauðbúðirnar, 16,4 millj. á veitlngahúsin, io,i millj. á vöruhúsið og 6,5 miilj, á kjöt- og bjúgna-búðina. Eigin framleiðslá félágslns var samtals 86,8 millj. f. mrk. og 4,5 milíj. meiri en árið áður. Þar af koma á mjóik- urbúið 41,4 millj., og brauðgerð- arhúsið 33 miilj., á bjúgnagerðina 7.8 millj., á áhaldasmiðjuna i,i mlllj., á ölgerðina 1 milij. o. s. frv. ölgerðin býr ekkl til sterkt öl. í innlánsdeild félagsins voru lagðar 12,5 milij. f. mrk., er skiftlst á 17195 viðskiftabækur. Árið áður voru innlögin áð eins 7 millj. f. mrk. RSMjjéri eg ábyrgðarösaö-ar: H&Sibjöm Halláórsa®®. PztatBEsíiSja SratiAilRigimr, lwgsí»&®stor»íl s#-,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.