Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2008, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2008, Blaðsíða 26
Miðvikudagur 27. Ágúst 200826 Sviðsljós Baðar sig með hundinum Hayden Panettiere fagnaði afmælinu í sundi: Leikkonan Hayden Panettiere hélt upp á 19 ára afmælið sitt á fimmtudaginn í síðustu viku. Hayden slappaði af með vinum og fjölskyldu í sundi en hundurinn hennar stakk sér einnig í laugina til þess að fagna með Heroes-stjörn- unni. Það komst í fréttirnar um daginn þegar fað- ir Hayden var handtekinn fyrir meint heimil- isofbeldi og nú hefur leikkonan tjáð sig í fyrsta sinn um málið. „Þetta var allt stórlega ýkt,“ seg- ir hún um málið. Alan faðir hennar átti að hafa slegið móðir hennar nokkrum sinnum, en hún segir lítið til í þessu. „Lögreglumaðurinn sem kom á vettvang vildi bara sínar fimmtán mín- útur af frægð. Fjölskyldan mín er frábær og við erum öll mjög hamingjusöm,“ segir Hayden einu ári eldri. Hayden Panettiere rosa fín með afmælishatt. 19 ára Hayden var í uppá- haldsbikiníinu sínu. Í sundi með voffa Hayden skemmti sér vel á afmælisdaginn. Ýktar sögur Hayden segir sögur um heimilsofbeldi ýktar. Minnie langt gengin og sólar sig í sjónum: Leikkonan Minnie Driver tilkynnti það fyrst í þætti hjá Jay Leno, 13. mars 2008, að hún ætti von á sínu fyrsta barni. Hún hefur viðurkennt að hana langi í stelpu frekar en strák. Driver var trúlofuð Josh Brolin en þau hættu skyndilega saman árið 2001. Minnie sagði frá því að samband sitt við stjúp- móður Brolins, Börbru Streisand, hafi verið erfitt. Talið var að Minnie hefði átt í ástarsambandi við John Cusack og Matt Damon. minnie driver að springa Minnie Driver Ólétt í sjónum og lætur sólina skína á sig. Alveg að springa Minnie er greinilega langt gengin, bumban er svakalega stór. - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR TROPIC THUNDER kl. 5.40, 8 og 10.15 16 GET SMART kl. 5.40, 8 og 10.15 L MAMMA MIA kl. 6 og 9 L 2 VIKUR Á TOPPNUM Í USA NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 16 L 7 L TROPIC THUNDER kl. 6 - 8 - 10.10 THE ROCKER kl. 10.10 MAMMA MIA kl. 6 - 8 16 7 L TROPIC THUNDER kl. 5.30 - 8 - 10.30 TROPIC THUNDER LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 MAKE IT HAPPEN kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 THE ROCKER kl. 5.40 - 8 - 10.20 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 7 12 12 L THE ROCKER kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKRAPP ÚT kl. 6 - 8 - 10 THE DARK KNIGHT kl. 6 - 9 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 5% 5% SÍMI 551 9000 L 16 16 L MAKE IT HAPPEN kl. 5.40 - 8 - 10.20 X - FILES kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE STRANGERS kl. 6 - 10.20 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 SÍMI 530 1919 “DUCHOVNY OG ANDERSON SÝNA GAMLA TAKTA” -Þ.Þ., DV TIL AÐ FINNA SANNLEIKANN VERÐUR ÞÚ AÐ TRÚA! FRÁ BEN STILLER KEMUR EIN KLIKKAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS! L.I.B.Topp5.is Yfir 65.000 manns Ásgeir j - DV TSK - 24 stundir Steve Carell fer hamförum í frábærri gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA ÁLFABAKKA seLFoss AKureyri KeFLAvíK KriNGLuNNi TROPIC THUNDER kl. 3:40 - 5:40 - 8 - 10:20 16 TROPIC THUNDER kl. 5:40 - 8 - 10:20 viP STAR WARS kl. 3:40 - 5:50 - 8 L GET SMART kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 L THE MUMMY 3 kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 DARK KNIGHT kl. 5:40 - 8:30 - 10:20 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 3:40D L GET SMART kl. 8D - 10:20D L STAR WARS kl. 6:20D L DARK KNIGHT kl. 8:30 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 5:50D L WALL-E m/ensku tali kl. 5:50 - 8 - 10:10 L TROPIC THUNDER kl. 8 - 10:20 16 GET SMART SÍÐ. SÝN. kl. 8 - 10:20 7 STAR WARS kl. 5:40 - 8 L GET SMART kl. 8 - 10:20 7 MAMMA MÍA kl. 5:40 síð. sýn. L DECEPTION kl. 10:20 14 WALL-E. m/ísl. tali kl. 6 L GET SMART kl. 8 - 10 L STAR WARS kl. 6 - 8 L THE MUMMY 3 kl. 10 12

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.