Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Blaðsíða 15
Iðnaðarskýrslur 1950 11* 25-6 27 28 29 30 31 c. Sjóklæðagerð manufacturc of ivaterproof garments. Stakkagerð og önnur ejófatagcrð. — Gúmstígvélagerð er í grein 300. d. Nærfata- og millifatagerð manufacture of underwear, shirts, ties etc. Framleiðsla nasrfata, undirfata, skyrtna, flibba, hálsbinda, axlabanda, sokkabanda, lífstykkja, sokkabandabelta, brjóstabaldara o. fl. Einnig sokkaviðgerðir og aðrar fataviðgerðir. e. Hatta-, húfu-, hanzka- og rcgnhlífagerð manufaclure of hats, co/js, gloves and umbrellas. Framleiðsla höfuðfata (nema sjóhatta), hanzka (ekki vinnuvettlinga eða prjónavettlinga), regnhlífa o. fl. f. önnur fatagerð manufaclure of other wearing apparel. 244 Framleiðsla á öðrum fullunnum vefnaðarmunum manufacture of made-up textile goods, except ivearing apparel. Framlciðsla segla, yfirbreiðslna, tjalda, tjaldbotna, sjópoka, belgja og ýmiss konar annars varn- ings úr olíubomu strigaefni. Enn frcmur framleiðsla poka, gluggatjalda, rekkjuvoða, svæfil- og sœngurvera, handklæða, veggteppa, fána, bakpoka, svefnpoka, o. m. fl. Einnig utsaumur alls konar og „húll“saumur. 250-60 Trésmíði (á verkstæði) og húsgagnagerð manufacture of wood and cork, including manu- faclure of furniture and fixtures. Trésmíði á vcrkstæði er talin hér (t. d. smíði glugga og hurða úr timbri, trékassa- og tunnugerð, líkkistusmíði, viðgerðir á ýmsum munura og tækjum úr tré, myndskurður, amboðagcrð, netja- korksgerð o. fl.), en hins vegar ekki húsasmíöi. Húsgagnagerð (smíðar, bólstmn, málun) er einnig talin hér, hvaða efni sem notað er, svo og smíði innréttinga, 6em framkvæmd er á verkstæði. Pappírsiðnaður manufacture of paper and paper products. 271 Pappírsgerð pulp, paper and paperboard mills. Framleiðsla pappírsdeigs, pappírs og pappa. 272 Pappírsvörugerð manufacture of articles of pulp, paper and paperboard. Framleiðsla pappírspoka, pappakassa, umslaga, 6pila, veggfóðurs o. fl. vörutegunda úr pappír og pappa. Prentun, bókband og prentmyndagerð printing, publishing and allicd induslrics. Prentun alls konar blaða og bóka, korta og spjalda o. fl. Bókband, gyJIing, bókaskreyting, prentmynda- gerð o. fl. (önnur útgáfustörf eru hins vegar ekki talin, eins og blaðamennska, blaðstjóm o. fl. og er þar um að ræða frávik frá ISIC.) 281 Prentun printing. Setning, umbrot, prentun og hefting í prentsmiðjum. 282 Bókband bookbinding. Hefting (önnur en hefting £ prentsmiðjum), bókband og gylling. 283 Prentmyndagerð photo-engraving. Ljósmyndun og „etching44. Einnig festing prentmynda á klossa. Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð manufacture of lcather and leather producls, except footwear and other wearing apparel. 291 Sútun og verkun skinna tannerics and leather finishing plants. 292 Leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð manufacture of leather products, except foolwear and other wearing apparel. Framleiðsla aktygja og reiðtygja, 6vipu-, tösku- og buddugerð, framlciðsla lyklahylkja, vindlinga- hylkja o. fl. Skógerð er í 241, cn skinnfatagerð í 243a aðallega (hanzkagerð þó ( 243e). 300 Gúmiðnaður manufacture of rubber products. öll framleiðsla úr gúmi og gúmviðgerðir. (Gúmfutagerð er þó í 243c). Kemískur iðnaður manufacture of chemicals and chemical products. 311 Framleiðsla kemískra undirstöðuefna basic industrial chemicáls, including ferlilizcrs. Framleiðsla súrefnis, kalks, acetylengass, áburðar og ýmissa kemískra undirstöðuefna iðnaðar. 312 Framleiðsla jurta- og dýraolíu, feiti og tengdra afurða vegetable and animal oils and fals. Vinnsla lýsis og olíu úr jurta- og dýraríkinu og hreinsun og herzla slíkrar fitu. Tcngd mjölvinnsla talin með. a. Lifrarbræðsla og lýsishreinsun manufacture and processing of livcr oils. Lýsisherzla er meðtalin, en ckki lifrarbræðsla um borð í skipum. b. Síldarbræðsla manufacture of herring oil and meal. c. Fisk- og bcinamjölsvinnsla og tengd lýsisvinnsla manufacturc of other fish oil and meal. ÖII starfsemi fiskmjöls- og bcinaverksmiðja. d. Hvalvinnsla manufacture of ivhale oily meal and meat. Hvalskurður og hvalbræðsla. 319 önnur kemísk framleiðsla manufacturc of misccllaneous chemical products. ÖII kemísk frnmleiðsla, ót. a. a. Snyrti- og breinlætisvöruframleiðsla o. fl. manufacture of perfumes, cosmetics, soaps and other toilet^ washing and cleaning compounds elc. Framleiðsla sápu, ilmvatns, hárvatns, krcms, ondlitsfarða, púðurs, sóIaroKu, rakvatns, þvotta- dufts og hreinsunarefna, bóns, ofnsvcrtu, fœgilögs, skóáburðar o. fl. Einnig framleiðsla bleks, kcrta, eldspýtna o. fl. b. Málningar- og lakkgerð manufacture of paints, varnishcs and lacquers. j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.