Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2010, Blaðsíða 118

Húnavaka - 01.05.2010, Blaðsíða 118
H Ú N A V A K A 116 sé „að lána hjúunum okkar nokkrar jarðarnytjar. Þá munu þau verða spakari í vistinni, því hvaða staða er arðvænlegri fyrir einhleypa menn, eða konur, en vera hjú og hafa skepnustofn, sem þau geta ávaxtað, og fær hirðingu á því með bóndans fé.“ Afleiðingin verður, segir höfundur, meiri arður allra aðila vegna sameiginlegra hagsmuna af samvinnu og samstarfi. Markmiðið er að fjölga fólki og hvetja til framkvæmda og framfara. „Sveitirnar okkar eru svo vel gerðar af náttúrunnar hendi, að það er óeðlilegt að lífið og þrótturinn flýi þaðan.“ Viðlíka viðhorf koma allvíða fram í öðrum greinum og öðrum blöðum á þessum tíma og auðvelt er að sjá samhljóm við málflutning margra málsmetandi og áberandi einstaklinga í forystusveit landsmanna. Hér var enda ekki verið að móta stefnu eða umræðu, miklu fremur var umræðan færð á heimavöllinn þar sem hún var metin og vegin á félagslegum vettvangi. Í þessu samhengi eru athyglisverðar tvær langar greinar í Sveitinni árið 1920 eftir prófastinn á Auðkúlu, séra Stefán M. Jónsson (1852–1930), þar sem hann beinir orðum sínum til ungu kynslóðarinnar og veltir fyrir sér hvernig hún muni ganga til móts við framtíð sína. Stefáni var ljóst að samkeppni sveitanna við ört vaxandi þéttbýli við ströndina myndi reynast erfið og trúlega tapast nema umtalsverðar breytingar kæmu til. Hann áttaði sig á því að fólki yrði ekki haldið til sveita gegn vilja þess sjálfs og þess vegna þyrfti að auka lífsgæði hvarvetna, „gjöra unga fólkinu sveitalífið svo vistlegt sem unnt er, svo það girnist síður að fara burt.“ Síðan segir hann: „En það, sem heimilunum er hollt, það er sveitinni hollt. Heimilið eða sveitin má ekki verða verkamanninum að selstöð. Ástin til heimahaganna er sjálfsagðasta sporið til sannrar föðurlandsástar, þess vegna þurfa heimahagarnir að vera aðlaðandi, geta látið í té sem mest af þeim nautnum, sem hver þráir.“ Í orðum prófastsins koma fram tvö mikilvæg atriði. Annars vegar ræðir Stefán um mikilvægi heimila og ást til heimahaga sem er honum svo eðlileg og sjálfsögð að hann útskýrir hana ekki neitt. Átthagaástin er trúlega meðfædd að áliti Auðkúluklerks og þroskast síðan með aldri og reynslu. Ættjarðarástin er að hans mati fjarlægara fyrirbæri og hún nærist meðal annars á tilfinningu einstaklingsins til átthaga sinna, þess nærumhverfis sem hann þekkir best. Ekki er unnt að ganga svo langt að fullyrða að séra Stefán hafi talið átthagaástina forsendu föðurlandsástar en sterkt samhengi þar á milli var honum augljóst. Hitt atriðið sem séra Stefán ræðir og staldrað skal við er hvert sé aðgengið að þeirri afþreyingu „sem náttúruleg meðsköpuð þrá æskulífsins í sveitinni krefur. ... Tíðarandinn er stórveldi, hann er hinn mikli sáðmaður, sem stráir út frækornum sínum hvað sem hver segir... . – Vér verðum því að gefa fólkinu tækifæri til gleði og skemmtana, það heimtar það, það þarf þess, annars fer það frá oss, er fram líða stundir. Tímans raddir um hátt kaup eru háværar, en engu síður um glaðlegt líf.“ Að þessu sögðu leggur hinn roskni prófastur til fáein atriði sem vinna þarf að í Svínavatnshreppi til þess að gera hann sem fýsilegastan til búsetu. Þar nefnir hann fyrst nauðsyn þess að hittast oft og fjölmenna á mannfagnaði til þess að kynnast, ræða um menn og málefni. Þetta sagði Stefán auðveldast að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.