Valsblaðið - 01.05.2012, Síða 108

Valsblaðið - 01.05.2012, Síða 108
108 Valsblaðið2012 Starfiðermargt Leikmaður ársins: Anna Guðbjörg Hannesdóttir 8. flokkur drengja Mestar framfarir:Hjalti Sveinn Viktors- son Besta ástundun:Bergur Ari Sveinsson Leikmaður ársins:Bergur Ari Sveinsson 9. flokkur drengja Mestar framfarir:Heimir Marel Geirs- son Besta ástundun:Heimir Marel Geirsson Leikmaður ársins:Bjarki Ólafsson 10. flokkur drengja Leikmaður ársins:Hlynur Logi Víkings- son Leikmenn ársins: Guðbjörg Sverrisdótt- ir og Ragnar Gylfason Varnarmaður ársins: Birgir Björn Pét- ursson og Þórunn Bjarnadóttir Mestu framfarir: Kristinn Ólafsson og Unnur Lára Ásgeirsdóttir Efnilegasti leikmaður:Benedikt Blöndal og Hallveig Jónsdóttir Stúlknaflokkur Mestar framfarir:Elsa Rún Karlsdóttir Besta ástundun:Hallveig Jónsdóttir Leikmaður ársins:Ragnheiður Benón- ýsdóttir Unglingaflokkur kvenna Leikmaður ársins:Guðbjörg Sverris- dóttir 11.flokkur drengja Mestar framfarir:Víðir Tómasson Besta ástundun:Víðir Tómasson Leikmaður ársins:Ernesto Emil Ortiz Drengjaflokkur Mestar framfarir:Hjálmar Hannesson Besta ástundun:Hjálmar Hannesson Leikmaður ársins:Benedikt Blöndal Dómari ársins: Hlynur Logi Víkingsson Einarsbikarinn: Guðbjörg Sverrisdóttir Valsmaður ársins: Margrét Ósk Einars- dóttir Að lokum var landsliðsfólk Vals tíma­ bilið 2011012 verðlaunað en þau eru: Hlynur Logi Víkingsson, Elsa Rún Karls- dóttir, Hallveig Jónsdóttir, Margrét Ósk Einarsdóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir. Einarsbikarinn: Verðlaunin eru veitt til minningar um Einar Örn Birgis sem lést ungur að árum með voveiflegum hætti. Einar Örn var sérlega fjölhæfur íþrótta- maður og var m.a. unglingalandsliðs- maður í körfu. Þessi verðlaun eru veitt þeim leikmanni í yngri flokkum félagsins sem valinn er efnilegastur og eru þau nú veitt í 11. sinn. Í ár hlýtur þau leikmaður í stúlkna-, unglinga og meistaraflokki Guðbjörg Sverrisdóttir. Valsmaður ársins: Verðlaun þessi eru veitt þeim leikmanni sem skarað hefur fram úr í félagsstörfum fyrir deildina og eru gefin af Ágústi Björgvinssyni þjálf- ara. Að þessu sinni hlýtur verðlaunin Margrét Ósk Einarsdóttir leikmaður í stúlkna-, unglinga- og meistaraflokki. Við tókum upp þá nýbreytni í fyrra að verðlauna sérstaklega leikmenn sem hafa spilað landsleiki fyrir Ísland á tímabilinu. Landsliðsfólk Vals 2011012 eru: Hlyn- ur Logi Víkingsson,Elsa Rún Karlsdóttir, Hallveig Jónsdóttir, Margrét Ósk Einars- dóttir og Guðbjörg Sverrisdóttir.Að auki var Sara Diljá Sigurðardóttir valin í landslið en hún spilaði ekki í Val í vetur, var erlendis. Uppskeruhátíð yngri flokka í körfu Eftirtaldir einstaklingar fengu einstak- lingsverðlaun: MB 11 ára drengja Mestar framfarir: Matthías Gauti Em- ilsson Besta ástundun: Óðinn Arnarsson Leikmaður ársins: Matthías Óli Matth- íasson MB 11 ára stúlkna Mestar framfarir:Guðrún Blöndal Besta ástundun:Hrafnhildur Orradóttir Leikmaður ársins:Freyja Friðþjófsdóttir 7.flokkur drengja Mestar framfarir:Ísak Sölvi Ingvalds- son Besta ástundun:Arnar Steinn Helgason og Helgi Tómas Helgason Leikmaður ársins:Orri Steinn Árnason 7.flokkur stúlkna Mestar framfarir: Eyrún Björk Jakobs- dóttir Besta ástundun: Kristel Eir Eiríksdóttir vetrinum. Fjórða sætið tryggði þeim sæti í undanúrslitum en lengra komust þær ekki. Stelpurnar allar höfðu mjög gott af því að spila í flokknum en allir leikmenn flokksins voru að spila upp fyrir sig að undanskildum einum leikmanni. Leikmaður ársins: Guðbjörg Sverris- dóttir. 11. flokkur drengja Þjálfari: Lýður Vignisson Drengirnir hófu tímabilið í B-riðli þar sem þeir unnu sig upp í A-riðil í fyrsta skipti. Í öðru móti féll liðið aftur niður í B-riðil en sú reynsla var þeim lærdóms- rík. Liðið spilaði svo þriðja og fjórða hluta Íslandsmótsins í B-riðli. Hópurinn fór í gegnum miklar mannabreytingar á tímabilinu og varð fyrir blóðtöku eftir að liðið féll úr A-riðli. Einnig urðu þjálfara- breytingar um áramótin. Strákarnir hafa staðið sig mjög vel undanfarin ár og hafa lagt á sig mikla vinna. Þess ber að geta að fyrir tæpum þremur árum spilaði liðið í D-riðli og því hafa framfarirnar orðið gríðarlega miklar. Mestar framfarir og besta ástund­ un:Víðir Tómasson. Leikmaður ársins: Ernesto Emil Ortiz. Drengjaflokkur Þjálfari: Lýður Vignisson Eins og undanfarin ár er flokkurinn að mestu skipaður leikmönnum úr yngri flokkum en drengjaflokki. Árangurinn í ár var þó töluvert betri en undanfarin ár og liðið orðið samkeppnishæft í þessum árgangi. Liðið spilaði flottan körfubolta á seinni hluta tímabilsins þar sem að liðið tók nokkra sigra og var nokkuð nálægt sigrum í þremur öðrum leikjum. Mikil hugarfarsbreyting hefur orðið hjá nokkr- um leikmönnum liðsins sem er mikið ánægjuefni. Mestar framfarir og besta ástund­ un:Hjálmar Hannesson. Leikmaður ársins: Benedikt Blöndal. Dómari ársins: Hlynur Logi Víkings- son.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.