Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 23

Valsblaðið - 01.05.2013, Síða 23
Valsblaðið 2013 23 Starfið er margt Og þeir þurfa að vera snöggir að hugsa, enda oftar en ekki nánast enginn tími til þess.“ Ef þú skoðar sjálfan þig á gagnrýnin hátt, hversu stór hluti af árangri þín- um voru hæfileikar til samanburðar við hugarfar? ,,Viljinn skipti rosalega miklu máli. Ég var ágætur tæknilega en mig skorti styrk og snerpu. Það þarf að rækta leikskiln- inginn, kraftinn, tæknina og síðan hugar- farið. Í mínu tilviki var hugarfarið í lagi, okkur gekk vel sem lið og ég lenti sjald- an í verulegu basli. En því miður kom leikskilningurinn mjög seint til sögunnar. Við þjálfarar hjá Val eigum að miðla af reynslu okkar og þekkingu til hvers ann- ars og jafnvel til annarra meistaraflokka. Ég gæti vel hugsað mér að taka ein- hverjar æfingar fyrir fótboltamenn og sé fyrir mér að þjálfarar í Val vinni miklu betur saman. Við áttum nýlega mjög gagnlegan fund um hvað mætti betur fara. Það væri gaman að sjá af hverju körfuboltamaður hefur mestan stökk- kraft, ef það er raunin, af hverju fótbolta- maður er fljótastur og svo framvegis þannig að við getum lært hvert af öðru. Hvaða æfingar þurfum við að gera til að öðlast stökkkraft og svo framvegis? Það sem börnin eiga að gera er að treysta þjálfaranum sínum, gera það sem hann segir og síðan nokkrar aukaæfingar. En það er á ábyrgð félagsins að sjá til þess að þjálfararnir séu frábærir. Auðvitað er freistandi fyrir mig að gefa meira af mér til yngri flokkanna en mér finnst ég fyrst þurfa að sanna að ég geti gert eitthvað fyrir meistaraflokkinn, svo ég öðlist rétt til að deila reynslu minni til yngri iðkenda. Það væri óheppi- legt fyrir mig að vasast í öllum flokkum með einhverja kenningu sem ég hefði í raun ekki sannreynt annars staðar. Félagslega tel ég að Valur sé á réttri leið. Fjöldi fólks er á bak við tjöldin í sjálfboðavinnu, mér þykir gaman að sjá ungu ,,mulningsvélina“ á leikjum og hafa hátt. Ég fór á mitt fyrsta herrakvöld um daginn og naut þess í botn og mér sýnist félagsstarfið blómstra á breiðum grunni. Við höfum því engu að kvíða og eigum að halda áfram að vinna á þeim flotta grunni sem er til staðar.“ Félagarnir Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson fallast í faðma að leikslokum, en þeir hafa saman staðið vaktina í landsliðinu um langa hríð. Guðjón Valur er enn að og á góða möguleika að ná markameti Óla með sama áframhaldi. Ólafur Stefánsson hefur nú snúið aftur að Hlíðaranda sem þjálfari meistara­ flokks karla í handbolta og þar leggur hann sitt lóð á vogarskálarnar að byggja upp handbolta á Íslandi, af hliðar­ línunni, í nýju og spennandi hlutverki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.